Dagur - 26.08.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 26.08.1970, Blaðsíða 6
FIRMAKEPPNI f KNATTSPYRNU Firmakeppni í knattspyrnu verður háð innan tíð- ar. — Þeir starfshópar, sem hug hafa á þátttöku, hafi samband við Pál Magnússon, síma 1-18-35 eða 1-11-54 fyrir 1. september, er gefur nánari upplýsingar. FRAMKVÆMDANEFND. Frá Glerárskólanum Kennarafundur 1, sept. kl. 10 f. h. 10—11 og 12 ára börn 'komi í skólann 3. sept. kl. 10 f. h. 7—8 og 9 ára börn korni í skólann 3. sept. kl. 13. SKÓLASTJÓRINN. „Sandviken" HANDSAGIR BOGASAGIR BAKKASAGIR JÁRNSAGIR Ennfremur BACHO-HALLAMÁL JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD AUGLÝSIÐ í DEGI lónlistarskólann á Dalvík vantar kennara á vetri komanda. Uppl. gefur GESTUR HJÖRLEIFSSON, síma 6-12-93, Dalvík. ATYINNA! Bifreiðastöðina STEFNI vantar vanan afgreiðslu- mann frá næstu mánaðamótum. BIFREIÐASTÖÐIN STEFNIR. V1NNUSKÚR Húsbyggjendur - Byggingameistarar - Húsbyggjendur ATHUGIÐ ATHUGIÐ ATHUGIÐ ATHUGIÐ að runtal-OFNINN er E I N I ofninn sem sérstaklega er smíðaður fyrir HITAVEITUR. að runtal-OFNINN þarf e k k i FORHITARA. að runtal-OFNINN er einnig fyrir ketilkerfi. runtal-OFNINN hefur sýnt að eftir 5 ára reynslu hér á landi hefur hann sannað yfirburði sína og lækkað hitakostnaðinn um allt að 35% í mörgum tilfellum. að runtal-OFNINN er með 3ja ára ÁBYRGÐ. að runtal-OFNINN er hægt að staðsetja við ólíkustu aðstæður og hann hentar mjög vel ö 11 u m byggingum. að við veitum allar tæknilegar upplýsingar og við gefum yður tilboð og við svörum fljótt og vel. runtal-OFNÁR h.f. SÍMAR 3-55-55 og 3-42-00 - SÍÐUMÚLA 27 - REYKJAVÍK. frá Iðunn -sterkir og þægilegir. SKÓBÚÐ Grðsending til bænda Ósekkjaðir kúafóðurkögglar B eru væntanlegir um miðjan september. Þeir, sém hafa hug á kaupum við skipshlið, láti skrá sig í ikornvöruhúsi ivoru. Þar má einnig fá þær upplýsingar, sem fyrir hendi eru. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA KORNVÖRUHÚSIÐ. Frá Barnaskóla Ákureyrar Barnaskóli Akureyrar hefur hundraðásta starfsár sitt með þeim liætti, er hér greinir: Þriðjudaginn 1. septemebr kl. 9 e. h.: Kennara- fundur. Mðvikudaginn 2. september: Undirbúningsvinna kennara. Fimmtudaginn 3. september kl. 10.30 mæta 9 ára börn í skólanum. Fnnntudaginn 3. september kl. 1.00 mæta 7 áfa börn í skólanum. Fimmtudaginn 3. septem'ber kl. 2.00 mæta 8'ára börn í skólanum. 1 i r }:f Föstudaginn 4. september kl. 9.00 mæta 12 ára börn í skólanum. Föstudaginn 4. september kl. 10.00 mæta 11 ára börn í skólanum. Föstudaginn 4. september kl. 11.00 mæta 10 ára börn í skólanum. Börnin þurfa ekki að hafa skólatösikur aneðferðis fyrsta skóladaginn. Innritun nýrra nemenda fer fram mánudaginn 31. ágúst kl. 1.00—4.00 e. h. SKÓLASTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.