Dagur - 16.09.1970, Síða 7

Dagur - 16.09.1970, Síða 7
7 HERBERGI til leigu. í Brekkugötu 34, uppl. á staðnum. Ungur, reglusamur mað- ur óskar eftir FÆÐI og HÚSNÆÐI á sama stað, kielzt ekki langt frá Iðunni. Uppl. í síma 1-21-43. Eldri hjón ósika eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ til leigu, helzt strax. Uppl. í síma 1-10-57, frá kl. 2 e. h. Óska eftir HERBERGI til leigu fyrir skólapilt. Uppl. í síma 1-14-20, eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir HERBERGI til leigu nálægt M.A. Uppl. í síma 1-16-28, milli kl. 12 og 14 og eftir kl. 19. Til sölu 4 herbergja ÍBÚÐ í tiiniburhúsi. Lítil útborgun. Uppl. í síma 2-10-80 á daginn, og á kvöldin í 1-27-35. HERBERGI óskast fyrir fullorðinn mann. Uppl. í síma 2-14-25. HERBERGI óskast. Uppl. í síma 1-17-51. HERBERGI óskast sem næst miðbænum. Uppl. í síma 1-23-00. Óska eftir ÍBÚÐ til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 6-22-51, Ólafsfirði, eítir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 5 herbergja ÍBÚÐ til kaups. Uppl. í síma 2-10-94. HERBERGI til leigu á Ytri-brekkunni. Uppl. í síma 1-11-13. Óska eftir HERBERGI fyrir skólapilt, lielzt ekki neðst á Eyrinni. Uppl. í sírna 1-29-55. Til sölu er stór, góð HÚSEIGN við rniðbæ- inn á Akureyri. Skipti á minni eign gæti komið til greina. Ujjpl. í síma 1-23-89. Stúlka óskar eftir HERBERGI til leigu sem næst Sólborg. Uppl. í síma 2-11-13, eftir kl. 6 e. h. HERBERGI til leigu í miðbænum. Uppl. í sírna 1-10-94, eftir kl. 8. é> . 4 st Þakka innilega lieimsóknir, gjafir og skeyti á 'f í sextugsafmceli mínu, 7. september s.l. f Gnð blessi ykkur öll. % GUÐRÚN STEINDÓRSDÓTTIR, | Flúðum. © Ég þakka lrjarta7ilega gjafir, heillaskeyti og alla J: vinsemd á sextugsafmœli minu. í Lifið heil. ^ JÓN HELGASON. “f-*'t-©-M'í-'í-©-f-Sí'i-©-f-*'í-©-f^'f-©'f-*'í-®-f-»'S-©-f'*-í-©-f-*'«-©-f-*-f-©-f-*-i- Huglieilar þakkir til allra þeirra, sem minntust mín á áttrccðisafmceli mínu, 11. september s.l. ^ Lifið heil. f- | VALSTEINN JÓNSSON. | 3Ú V Þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér f' © vinarhug á 85 ára af mceli mínu 7. þ. m. með heim- f I- sóknum, gjöfum, blómum og heillaóskum. t & Guð blessi ykkur öll. I . , . t | SOEFIA VIGFUSDOTTIR, f ■ Strandgötu 43, Akureyri. fs K-5IK-©-<»*'f-©-f-*'f-a-S*'í*ð-f--*'f-©-f-*-í-©-f^'5-©-f^-f-Ö-fStí'f-©-f-*'f-a-fS^-í-©-f-*'» I- £ I I I Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðaríör HERMANNS TRYGGVASONAR, Ásvegi 22, Akureyri. Beztu þakkir til Olafs Sigurðssonar, læknis, og hjúkrunarliðs Fjórðungssjúkrahússins á Ak. Guðrún Bjarnadóttir, börn og tengdabörn. IOOF — 1529188Y2 MESSAÐ í Akureyrarkirkiu kl. 10,00 f h. á sunudaginn. Sálm- ar: nr. 531, 52, 366, 577 og 650. — P. S. MESSAÐ yerður í Lögmanns- hlíðarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 4, 432, 353, 207, 264. Bílferð verður úr Glerár- hverfi kl. 1.30. — B. S. HJÁLPRÆÐISHERINN. Sunnu diag kl. 2 e. ih.: Sunnudaga- skólinn. Kl. 20,30: Almenn samkoma. Mánudag kl. 4 e. h.: Heimilissamband. I.O.G.T. Stúkan ísafold Fjall- konan nr. 1. Fundur íimmtu- daginn 17. sept. kl. 8,30. — Fundarefni: Vígsla nýliða. — Venjuleg fundarstörf. Hag- nefndaratriði. — Æ. t. #Lionsklúbbur Akur- eyrar, Lionsklúbbur Dalvíkur, Lionsklúbb- urinn Huginn, Lions- klúbbur Húsavíkur, Lionsklúbburinn Náttfari, — Lionsklúbburinn Þengill. — FUNDUR í Sj álfstæðishús- inu á Akureyri miðvikudag- inn 16. september kl. 17. — Dr. Polert D. McCullough, forseti Alþjóða Lionshreyf- ingarinnar verður heiðurs- gestur fundarins. — Stjórnirnar. MATTHÍASARHÚS. — Sigur- hæðir verður lokað frá 15. sept. — Sími húsvarðar er 1-17-47. DAVÍÐSHÚS Bjarkastíg 6 verð ur lokað frá 20. sept. — Sími húsvarðar er 1-14-97. - Gæðingar eða kjöt (Framhald af blaðsíðu 4) ugir, að í stó'ðinu ganga þúsund- ir óþekktra „stjörnufáka“, upp- spretta auðs og yndis þegar eftir er leitað og viturlegri stefna verður upp tekin. □ -NÁTTÚRUVERND (Framhald af blaðsíðu 1). Pálsson, Hlöðum, Valgarður Frímann, Seyðisfirði, Eiríkur Ólafsson, Eskifirði, frú Sigríð- ur Flosadóttir, Egilsstöðum og Snæþór Sigurbjörnsson, Gilsár- teigi. Undanfarin ár hefur verið unnið að undirbúningi elli- og sjúkraheimili fyrir Hérað og nokkra nærliggjandi firði. Nú hefur Þorvaldur S. Þorvaldsson arkitekt teiknað svæðið og fyr- irkomulag. Flestir hreppar Fljótsdalshéraðs og Suðurfjarð- arhreppar ýmsir hafa bundist samtökum um framgang þessa máls. Staður fyrir þetta heimili er ákveðið milli sjúkrahúss og kirkju. En hrepparnir eiga og reka. Þarna urðu æði mörg smáhús og stórt hús til sameiginlegra afnota fyrir þá, sem verulegrar aðhlynnigar þurfa með. Búið er a ðsafna nokkru fé til fram- kvæmda. Næsta sumar verður hafist handa um byggingu sex smáhúsa. Framkvæmdastjórn var kosin nú um helgina á fundi um þessa framkvæmd. Hana skipa: Guðmundur Magnússon, Egilsstöðum, Þórður Benedikts- son, Egilsstöðum, Hermann Guðmundsson, Eyjólfsstöðum, Sigmar Pétursson, Breiðdalsvík og Gunnar Guttormsson, Litlu- bakka. Lítið er um ber á Héraði en meira niðri í Fjörðum, svo sem í Norðfirði og Seyðisfirði, og stafar það e. t. v. af kosningahit- anum í sumar! V. S. BRÚÐHJÓN. Hinn 12. septem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Þorgerður Jörundsdóttir, símastúlka, og Guðbjartur Sturluson, lyfjafræðingur. — Heimili þeirra verður að Drekavogi 13, Reykjavík. Sama dag voru gefin samn í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Steinunn Guð- rún Rögnvaldsdóttir, verzlun- arstúlka, Byggðavegi 150, Ak. og Eggert Jónsson, verkamað- ur, Ránargötu 19, Ak. Heimili þeirra verður að Byggðavegi 150, Akureyri. BRÚÐKAUP. Þann 12. sept. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Sigríður Jónsdótt- ir, Goðalbyggð 3, Akureyri, og Haukur Margeirsson, stud. polyt., Háholti 19, Keflavík. HJÓNAEFNI. Þann 11. septem- ber kunngjörðu heitbindingu sína ungfrú Rósfríður Kára- dóttir hjúkrunarkona og Magnús Friðriksson bókbind- ari í POB. HJÓNAEFNI. Þann 7. septem- ber opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Tobiasdóttir afgreiðslumær og Páll Þor- kelsson verkamaður. HJÓNAEFNI. Trúlofun sína hafa opinberað Þórhildur Sig urbj örnsdóttir, Hríseyj argötu 19, og Helgi Gunnarsson, Búð arnesi. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur verður haldinn mánu daginn 21. þ. m. kl. 9 e. h. að Kaupvangsstræti 4. Nýir fé- lagar alltaf velkomnir. — Skemmtiatriði og kaffi á eftir fundi. — Æ.t. DREGIÐ hefir verið hjá bæjar- fógetaembættinu á Akureyri í söfnunarhappdrætti Æ.S.K. í Hólastifti. Upp kom nr. 8167. Stjórnin. „KLINIKDAMA"! Vil ráða stúlku til að- stoðar á tannlækninga- stoíu. Uppl, í síma 1-13-90. RÁÐSKÖNA óskast á iheimiH í Ólafsfirði í ivetur frá og með 1. okt. Þrennt í heimili. Má 'liafa barn. Uppl. í síma 6-23-30, eftir kl. 7 á kvöldin. SKÚR eða BRAGGI óskast til leigu eða kaups. Má þarfnast við- gerðar. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt „Skúr“ KENNSLA! Tek noikkur sex ára börn til skólaþjálfunar í vetur. Uppl. í síma 1-20-67, kl. 7-9 e. li. BRÚÐHJÓN. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, ungfrú Þorbjörg Traustadóttir, Ham- arsstíg 30, og Haraldur S. Árnason, nemandi, Norður- götu 48, bæði til heimilis hér í bæ. BRÚÐHJÓN. Hinn 4. september voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Marta Elín Jóhannsdóttir og Hákon Eiríksson, húsgagna- smiður. Heimili þeirra verður að Gránufélagsgötu 16, Akur- eyri. FRÁ ÞÝZK-fSLENZKA FÉ- LAGINU. Erindi með lit- skuggamyndum flytur H. G. Esser frá Köln mánudag 21. sept. kl. 8 síðdegis að Hótel Varðborg. Gengið inn að vest- an. Gestum er heimill ókeyp- is aðgangur meðan húsrúm leyfir. — Stjórnin. - HJÁLPARBEÍÐNI MARGIR hafa brugðizt vel við hjólparbeiðni Boga Péturssonar vegna veikinda lítillar stúlku í Glerárhverfi. Til skrifstofu Dags hafa þess- ar gjafir borizt: Björgúlfur Þ. kr. 2000, J. J. kr. 500, J. K. S. kr. 500, R. J. kr. 200, Hafdís P. kr. 200, V. S. og P. S. kr. 400, Kári Hreinsson kr. 500, frá ónefndum kr. 100, S. P. kr. 200, frá tveimur konum kr. 400, kr. 500 frá Gunnlaugi Torfa og Evu Laufey, og frá ónefndum kr. 100, frá NN kr. 200. Aðrar gjafir til litlu stúlkunn- ar: Frá fjölskyldunni Kambsmýri 12, kr. 1000, frá N. N. 1000, frá Gústa 1000, Halldór Pétursson 1000, N. N. 1000, Irene og Guð- vin 1000, Árni Helgason Stykkis hólmi 1000, Aðalsteinn Jónasson Vaðbrekku 1000, Aðalsteinn Að alsteinsson VaSbrekku 1000, N. N. 1000, frá H. S. og E. K. 700, N. N. 500, Eggert Jónsson bíl- stjóri 500, Birgir Snæbjörnsson og frú 500, B. K. Ak. 500, frá fjölskyldunni Víðimýri 14 500, Magnús Ólafsson 500, N. N. Heklu 500, B. Á. 500, N. N. 500, Konur í pilleríi á Gefjun 400, frú Forberg 300, H. P. 300, Borghildur og Dóra 200, H. B. Blönduósi 100, B. A. 100. □ GJÖF. Til litlu stúlkunnar í Kaupmannahöfn, kr. 500,00 frá ónefndri konu. Afhent séra Þórhalli Höskuldssyni eftir messu í Akureyrar- Birgir Snæbjörnsson. kirkju. >

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.