Dagur - 28.10.1970, Page 3

Dagur - 28.10.1970, Page 3
1? r 3 HITAKONNUR — 4 gerðir HNÍFAPÖR — stök BORÐBÚNAÐUR — sett, margar gerðir JÁRN 06 GLERVÖRU- DEILD GÖMMÍ- MOTTUR! Mjög lientugar í bíla, ennfremur við útidyr. Margar stærðir. JARN 0G GLERVÖRU- DEILD Blaðburður Vantar krakka eða eldri mann til að bera út TÍMANN á Ytri-Brekku, ofan Helgamagrastr. Uppl. í síma 1-14-43 kl. 10—12 f. h. UMBOÐSMAÐUR. TILKYNNING Þinggjöld álögð 1970 féllu í gjalddaga 2. septem- ber s.l. og í eindaga um síðustu mánaðamót. Er bér nreð skorað á alla Jrá, er enn skuLda þessi gjöld að gera skil bið allra fyrsta. Lögtök eru nú ihafin hjá þeim gjaldendum, er ekkert hafa greitt upp í 'þinggjöld ársins 1970 og verður þeim haldið áfrarn án frekari fyrirvara. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI og SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU, 23. október 1970. Félag verzlunar- og skrifstofufólks á Akureyri Framhaldsaðalfundur verður í Sjálfstæðishúsinu (Litla sal) laugardaginn 31. þ. m. kl. 15.- D a g s k r á : Reikningai-nir. Félagar mætið. — Kaffi. STJÓRNIN. KJÖRDÆMISÞING FRAMSÓKNARMANNA í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hótel Varðborg, Akureyri, laugardaginn 7. nóvember og hefst kl. 10 árdegis. STJÓRNIN. N Y SENDING! Dömuúlpur úr Crimp- lakki, nreð og án hettu. Vetrarkápur, loðfóðrað- ar. Kuldahúfur í góðu úrvali, eldri gerðir sel'd- ar á lækkuðu verði. Vettlingar og hanzkar á börn og fullorðna. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Röndóttu kósapeysurnar — komnar aftur. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Notað SÓFASETT er til sölu á lágu verði og með góðum greiðslu- skilmálmn. N.H.-búðin Strandg. 11, sími 1-26-90. Hef til sölu tvö 4ra sæta SÓFASETT. Annað er blátt en hitt gult, al- stoppað. Skipti á notuðu sófasetti kemur til N.H.-búðin Strandg. 11, sími 1-26-90. OSTAKYNNING í SUÐUR - ÞINGEYJARSÝSLU Á Ilúsavík, miðvikudaginn 4. nóvember kl. 21 i Félagsheimilinu (Litla sal). í Húsmæðraskólanum að Laugum fimmtudaginn 5. nóvember kl. 15 og 21. • • Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari, kynnir ís- lenzka osta og alls konar ostarétti. • • HÚSMÆÐUR! — Komið, lærið og fáið ókeypis upp- skriltir og leiðbeiningar, svo þið getið boðið fjöl- skyldu og vinum Ijúffenga og holía rétti. MJÓLKURSAMLAG K. Þ., HÚSAVÍK 'S iBÚÐ óskast! Fyrirtæki vort óskar að taka á leigu íbúð, 4ra-5 herbergja, fyrir starfsmann vorn á Akureyri. — Æskilegur leigutími 1 ár eða lengur. Aðeins ný- leg íbúð kemur til greina. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar á Akureyri í síma 1-29-22. BJÖRN STEFFENSEN & ARI Ó. THORLA- CIUS, Endurskoðunarskrifstofa, Reykjavík. TILKYNNING UM HUNDAHREINSUN í AKUREYRARKAUPSTAÐ Hundaeigendur í lögsagnarumdæmi bæjarins skulu mæta með hunda sína til hreinsunar við steinskúr auslur af Nótastöðinni á Gleráreynum miðvikudaginn 4. nóv. 1970 kl. 13—15. Sérstak- lega skal þess getið, að heiniilt er að lóga þeim liundum, senr ekki verða færðir til hreinsunar og greiddur af þeim skattur. Hundaeigendur skulu hafa greitt skatt og hreinsunargjald af hundum sínum til heilbrigðisfulltrúa, Geislagötu 9, fyrir 4. nóvember 1970. HEILBRIGÐISNEFND.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.