Dagur - 28.10.1970, Side 7

Dagur - 28.10.1970, Side 7
7 TVÖ FYRIRTÆIÍI í VANDA STODD V,V.V« '(*.***.’^J f.V.'.'/iV*.#,’.*,1 (Framhald af blaðsíðu 1). stæð togarakaup og unnt er. En þá vaknar sú spurning, sem er hinum almenna borgara á Akur eyri kemur ekkert síður við en togarakaup Ú. A.: Hver verða þá verkefni Slippstöðvarinnar? Það sýnist fyrst og fremst á valdi ríkisstjórnarinnar að leysa vanda fyrirtækjanna tveggja, svo sem að jafna verulega_hinn óeðlilega verðmismun hinna nýju, væntanlegu togara, eða ag greiða fyrir því, að Ú. A. fái Spánartogara og Slippstöðin næg önnur vérkefni. □ ’**■- R5 _____ I - ' 4 é £ I s .t I s t & t Eisfinmaður minn, JÓN JÓNASSON, Yzta-Gerði, andaðist á Kristneshæli 21. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Möðruvöllum föstudaginn 30. október kl. 13.30. Kristín Sigurðardóttir. Eiginkona mín og móðir- okkar, ESTER RANDVERS., sem andaðist 22. október, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkj'U laugardaginn 31. október n.k. kl. 13.30. Sigurður Leósson, Leó Kr. Sigurðsson, Guðrún Sigurðardóttir, Sigurður Lárus Sigurðsson. Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærrar dóttur og dótturdóttur okkar, LÁRU HARÐARDÓTTUR. Margrét Lúthersdóttir, Lára Pálsdóttir og aðrir aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, TRYGGVA JÓHANNSSONAR, Ytri Varðgjá. Börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, er auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför móður okkar og tengdamóður, ÞÓRHÖLLU JÓNSDÓTTUR. Kristín Konráðsdóttir, Steinunn Konráðsdóttir, Friðþj. Gunnlaugsson, Gísli Konráðsson, Súlveig Axelsdóttir. Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ANTONS SIGURJÓNSSONAR. Sérstákar þakkir til lækna og alls starfsliðs lyf- læknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akuryri fyrir góða hjúkrun og umönnun. Börn, tengdabörn og barnabörn. hmilegar þakkir færum við börmnn okkar, tengda- börnum, barnabörmmi og öðrum vandamönnum og vinum fyrir stórgjafir, heiliaskeyti og blótnasend- ingar í tilefni af sjötugsctfmælum okkar þ. 1. og 11. % október s.l. Einnig þökkmn við Búnaðarsambandi $ Eyjafjarðar, Búnaðarfél. Hrafnagilshrepps, Kvenfé- 0 laginu Iðunn, Hrafnagilsloreppi, svo og sóknarnefnd f Grundarsóknar fyrir rausnarlegar gjafir og árnaðar- © óskir. f Óskum ykkur öllum farsældar í lífi og starfi. ® f HÓLMFRIÐUR PÁLSDÓTTIR, t KETILL S. GUÐJÓNSSON, Fimiastöðum. g- V 0 I.O.O.F. Rb. 2 — 12010288V2 — I. G KÚN 597010287 - 5 Frl.: AKUREYRARKIRKJA. Mess- að í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Allra heilagra messa. Miimzt hinna látnu. Sálmar: 448 — 219 — 316 — 472 — 584. — P. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 518 — 407 — 472 — 222 — 514. Allra heilagra messa. Minnzt vérð- ur látinna. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S. LAUGALANDSPRESTAKALL Messað verður að Kaupangi 1. nóv. kl. 14. Allra héilagra messa. Munkaþverá 8. nóv. kl. 14. LAUFÁSPRESTAKALL sunnu dagaskóli í Grenivíkurkirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. messað í Laufási kl. 2 e. h. sama dag. Sóknarprestur MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Möðruvöllum n. k. sunnudag 1. nóv. kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14 II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, föstudaginn 30. október kl. 20.30. Allir velkomnir. FRA SJÓNARHÆÐ: Næstkom andi sunnudag sunnudaga- skóli kl. 13.30. Samkoma kl. 17.00. Glerárhverfi: Sunnu- dagaskóli kl. 13.15 í skólahús- inu. Mánudag kl. 17.30 drengjafundur, laugardag kl. 14.30 telpnafundur. KYLFINGAR! Munið árshátíð klúbbsins að Hótel KEA laug ardaginn 31. okt. kl. 19.00. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Næsta spilakvöld fé- lagsins verður í Al- þýðuhúsinu fimmtu- daginn 29. þ. m. kl. 8.30 e. h. Félagar fjölmennið. — Nefndin. HJÁLPRÆÐISHERINN Ofursti Frithjof Mollerin frá Noregi heimsækir Akureyri miðvikudag fimmtudag. Samkomur verða báða dagana kl. 20.30. Deildarstjórinn Brigader Endá Mortensen tekur þátt í samkomunum. Strengjasveit, tvísöngur og einsöngur. Allir hjartanlega velkomnir. H J ÁLPRÆÐISHERINN. ---- KRAKKAR. Kærleiksbandið verður fimmtudag kl. 5 e. h. Sunnudag kl. 2 e. h. Sunnu- dagaskólinn. Almenn sam- koma kl. 20.30. Mánudag kl. 4 e. h. Heimilasambandið. All ir velkomnir. KRISTNIBOÐS- OG ÆSKU- LÝÐSVIKA. Dagana 1. til 8. nóvember að báðum dögum meðtöldum, verður haldin kristniboðs- og æskulýðsvika í Kristniboðshúsinu Zíon. Samkomur verða hvert kvöld kl. 8.30. Ræðumenn verða: Gunnar Sigui'jónsson cand. theol., Rvík, Benedikt Arn- kelsson cand. theol., Rvík, sr. Bolli Gústafsson, Laufási, sr. Sigfús J. Árnason, Miklabæ, sr. Þórhallur Höskuldsson, Möðruvöllum, Friðrik Sehram verzlunarm., Rvík. Allir hjart anlega velkomnir. — Kristni- boðsfélag kvenna, K.F.U.M. og K.F.U.K. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Hagnefndaratriði. — Æ.T. ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundurinn er í Hvammi mánudaginn 2. nóv. kl. 8.30 e. h. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur verður haldinn mánu daginn 2. nóv. kl. 21.00 að Kaupvangsstræti 4. Venjuleg fundarstörf. Embættismanna- kosning. Skemmtiatriði að fundi loknum. — Æ.T. * * PEYSUR ! KULDAÚLPUR * * SOKKABUXUR, þykkar, þunnar * :: BARNAHÚFUR VEFNAÐARVÖRUDEILD Bifreiða- og vinnuvélaeigendur Benzínstöðvar! NÝKOMNIR VELADEILD wgraam TRULOFUN 24/10 Ingibjörg Bryndís Árnadóttir verzlunar mær, Víðivöllum 4, Ak. og Jón Sigþór Sigurðsson bif- vélavirkjanemi, Skarðshlíð 38 E, Ak. TRÚLOFUN. 17. þ. m. opinber- uðu trúlofun sína Anna S. Jóhannesdóttir sjúkraliði, Kringlumýri 22 og Teitur StefánSson háskólanemi frá Akranesi. BRÚÐHJÓN. Hinn 24. október voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Brynja Friðfinnsdóttir og Við ar Þorleifsson vélvirkjanemi. Heimili þeirra verður að Eiðs vallagötu 13, Akureyri. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Olöf Jónsdóttir og Þorsteinn Steinberg Árel- íusson sjómaður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 16 D, Akureyri. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Anna Gréta Halldórsdóttir og Aðalsteinn Sigurgeirsson verzlunarmað- ur. Heimili þeirra verður að Langholti 8, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an í hjónaband 24. okt. sl. brúðhjónin ungfrú Ólafía Barðadóttir hárgreiðsludama og Jón Garðarsson stýrimað- ur. Heimili þeirra er að Lang holti 7, Akureyri. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 29. okt. n. k. kl. 21 í ráðhúsi bæj- arins. Vígsla, önnur mál, hag- nefndaratriði. — Æ.T. DRENGJADEILD. — Fundur kl. 8 /immtu- dagskvöld í kapell- unni. HLÍFARKONUR Akureyri. — Fundur verður haldinn í Amarohúsinu fimmtudaginn 29. okt. kl. 20.30. Sagt frá sumarstarfinu og fleira. Lummukaffi. — Stjórnin. AMTSBÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 1—7 e. h., nema á laugardögum kl. 10 f. h. — 4 e. h. Einnig á sunnu dögum kl. 2—5 e. h. ÁFENGISVARNARNEFND Ak ureyrar hefur opnað skrif- stofu í Kaupvangsstræti 4. Opið fimmtudaga kl. 5—7 á daginn. FRÁ Þingeyingafél. á Ak. fyrsta spilakvöld fél. á þessum vetri verður í Alþjl. n. k. laugar- dagskv. og hefst kl. 8.30 nefndin / SLYSAVARNAKONUR á Ak- ureyri. Fundur verður í Al- þýðuhúsinu fimmtudaginn 5. nóv. kl. 8.30. Mætið vel, takið . með kaffi. — Stjórnin. HLUTAVELTA! Slysavarna- deild kvenna heldur hluta- veltu sunnudaginn 1. nóv. kl. 4 e. h. í Alþýðuhúsinu. r~v-A 3 NÝKOMID [ JERSEY-BLÚ SSUR — síðar, langerma. Einnig margar gerðir a£ SÍÐUM BLÚSSUM — úr ýmsum efnum. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.