Dagur - 28.10.1970, Page 8
8
SMÁTT & STÓRT
í Illíðarfjalli.
Mýr vegur upp að Skíðahéteii í Hiídarfjaili
7ÁXANDI ferðamannastraum-
ur til lands okkar vekur þá
•spurningu, hvort ferðamanna-
þjónustan geti orðið verulegur
itvinnuvegur hér á landi.
Peirri spurningu hefur enn ekki
verið svarað, þótt vaxandi gjald
,/yristekjur vegna ferðamanna
séu staðreynd. Til þess að marg
: alda eða auka ferðamanna-
,trauminn verulega og gera
lann að atvinnuvegi, sem um
nunar, þarf að verja miklu fé
:il að geta tekið á móti ferða-
olki á þann hátt, að það vilji
eggja hingað leið sína. Fjár-
/;esting af ýmsu tagi verður þá
til að koma, svo sem í bygging-
'im gistihúsa og margskonar að
FRÁ SKÁKFÉLAGÍNU
NÚ ER aðeins ólokið einni um-
erð í Haustmótinu og er staða
sfstu manna þannig, að Guð-
nundur Búason er í fyrsta sæti
■neð 5 v., í 2. sæti er Jóhann
Rétursson með 4Ú2 v. og í 3.—5.
sæti eru Ármann Búason, Jón
Björgvinsson og Júlíus Bogason
með 4 v. hver.
Síðasta umferð verður tefld á
immtudagskvödið í Lands-
bankasalnum. □
stöðu. Samgöngur þarf að end-
urskoða af þessu tilefni, mennta
fólk til að stunda ný störf, aug-
lýsa landið o. s. frv.
Akureyringar hafa látið sig
dreyma um mikla ferðamanna-
þjónustu m. a. 'í sambandi við
skíðaíþróttir í Hlíðarfjalli, þar
sem komin er frumaðstaða í
góðu skíðalandi. Akureyri hefur
verið valin sem miðstöð vetrar-
íþrótta landsins, en ennþá er
það eins og marklítil nafnbót,
góð svo langt sem hún nær en
lítinn stuðning fengið sem slík.
Skíðalandið í Hlíðarfjalli, með
Skíðahótelinu, skíðalyftum og
greiðum samgöngum við Akur-
eyri hefur vakið verðuga eftir-
tekt út á við, þótt þessi aðstaða
sé fyrst og fremst gerð fyrir
æskufólk og aðra á Akureyri.
Á síðasta vetri komu nokkrir
hópar ferðamanna til að njóta
yndis í Hlíðarfjalli, m. a. útlend
ingar. Á sama tíma eru þar skóla
hópar til skammrar dvalar með
sínar ströngu og sjálfsögðu regl
ur. Langt að komnir ferðamenn
vilja margir fá samskonar þjón
ustu í mat og drykk og þeir eru
vanir í fjallahótelum erlendis,
þar með sterka drykki. Skíða-
hótelið getur ekki, svo vel sé,
Álykfanir aðalfundar Fél. ungra
Framsóknarmanna á Ákureyri
AÐALFUNDUR Félags ungra
Framsóknarmanna á Akureyri
skorar á stjórn kjördæmissam-
ioands Norðurlandskjördæmis
eystra svo og félaga og stuðn-
ingsmenn flokksins að haldið
verði uppi sem víðtækastri og
öflugastri starfsemi í kjördæm-
Höfuðkíipubrotiiaði
í FLUGHÁLKUNNI á mánu-
daginn urðú 5 bifreiðaárekstrar
í bænum, sem tilkynntir voru
lögreglunni og einhverjir þar að
auki. Urðu þar margvíslegar
skemmdir á ökutækjum en fólk
slasaðist ekki.
Lögreglan hefur að undan-
förnu haft hendur í hári
margra, er brotlegir gerast í um
ferðinni. Meðal þeirra eru rétt-
indalausir ökumenn léttra bif-
hjóla eða skellinaðra.
Kl. 10 á laukardagskvöldið
var komið að öldruðum manni
í Lundargötu, þar sem hann lá
meðvitundarlaus á gangstétt-
inni. Hafði hann dottið svo illa,
að hann höfuðkúpubrotnaði og
liggur nú í sjúkrahúsi. □
þjónað þessum ólíku kröfum.
Ymsir hafa brotið heilann um
það, hvort hagkvæmt væri að
byggja upp einskonar fei'ða-
mannamiðstöð nærri bænum,
við nýjan veg, sem nú er verið
að leggja frá efstu Glerárbrú
eða Rangárvöllum upp í Skíða-
hótel. Sá staður yrði skammt
frá bæði skíðabrekkunum og
bænum, gisti- og margháttaður
skemmtistaður. Öflugt félag
með þátttöku ríkis og bæjar,
flugfélaga og annarra, sem um
ferðamál fjalla gæti e. t. v. hrint
því máli fram. (Framh. á bls. 5)
AFENGIÐ
Samkvæmt nýjum tölum frál
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkis
ins, virðast íslendingar ætla að
kaupa áfengi fyrir fimmtungi,
hærri upphæð í ár, en þeir
gerðu í fyrra. En þrjá fyrstu
ársfjórðungana á þessu ári var
áfengi keypt hjá Áfengis- og
tóbaksverzluninni fyrir nær 600
milljónir króna. Hluti þessara
fjármuna rennur úr landi en
hitt í ríkissjóð. Hitt er miklu
verra, að mikið af því áfengi,
sem landsmenn kaupa veldur
ómældu og alveg gífurlegu
vinnutapi, auk óhamingjunnar,
sem áfngisneyzla veldur ein-
staklingum og heimilum, og
slysum og dauða.
SKELLIN ÖÐRUR
Fólk kvartar undan ærandi
hávaða nýrrar tegundar skelli-
nöðru, eða létts bifhjóls, serri
unglingar aka um bæinn. Þess-
ar skellinöðrur, sem eru fimm
í bænum og hafa fengið skrá-
setningu, ætti ekki að nota í
þéttbýli, og eru ekki til jiesS
gerðar. f lögreglusamþykkt bæj
arins segir: Ökumaður vélknú-
ins ökutækis skal hafa gát á, að
notkun þess valdi ekki óþarfal
hávaða, reyk, gufu eða ójief.
Hinar nýju skellinöðrur valda
sannarlega „óþörfum liávaða“
og ætti ekki að leyfa notkun
þeirra í bænum. Auk þessara
nýju og óvelkomnu ökutækja
eru rúmar 80 venjulegar skelli-
nöðrur í lögsagnarumdæminu
og flestar á Akureyri, og þykir
flestum nóg.
Sauðfjársláfruninni er nú lokið
inu. Stuðlað verði að því að
flokkurinn geti haldið opinni
skrifstofu á Akureyri og að fé
lagslíf verði stóraukið. Fundur-
inn leggur áherzlu á aukin sam
skipti yngri félaganna við sam-
herja sína annarsstaðar á land-
inu og einkanlega við forystu
Sambands ungra Framsóknar-
manna. Telur fundurinn nauð-
syn á að félagar kynnist og að
félögin út um landið verði að
vera í beinum tengslum við for
ystuna, þannig að þeir er fjær
höfuðstöðvunum búa, fylgist
með því, hvað sé á döfinni á
hverjum tíma og fái aðstöðu til
að taka þátt í heildarstarfinu.
Annað væri eigi samkvæmt
þeirri stefnu, er Samband ungra
Framsóknarmanna og Fram-
sóknarflokkurinn beita sér fyr-
ir.
Aðalfundur Félags ungra
Framsóknarmanna á Akureyri
gerir þá kröfu að meginhluti af
happdrætti flokksins í kjördæm
inu renni beint til starfseminn-
ai' þar, en sé eigi fluttur suður
til Reykjavíkur til höfuðstöðv-
(Framhald á blaðsíðu 4)
Á KÓPASKERI var 25.575 kind
um lógað í haust, og var meðal-
vigt dilka 14.542 kg. móti 15.053
kg. í fyrra, sem var óvenju
mikið.
Á Þórshöfn var 11.654 kind-
um lógað og var meðalvigtin
16.13 kg. og er það 0.6 kg. minni
meðalvigt en 1969, en þá var
þar hæst meðalvigt á landinu.
Vigfús Guðbjörnsson átti
þyngsta dilkinn í haust. Var það
tvílembingur og vó hann 26.7
kg. En tvílembingurinn á móti
honum var 26.2 kg.
Á Húsavík var um 40 jiús.
fjár lógað og er mðalvigt um 14
kg. en ekki nákvæmari tölur
fyrir hendi þar og ekki heldur
á Akureyri.
Hjá Kaupfélagi Svalbarðseyr
ar var 14.528 fjár lógað og var
meðalþungi dilka 14.63 kg. en
var í fyrra 15.06 kg. Slátrað var
nú meira en tvö þús. fleira fjár
nú í haust en í fyrra. □
DAGUR
kemur næst út miðvikud. 2. nóv.
Því miður bíður mikið efni birt
ingar sökum þrengsla.
' MÆLA MENGUN
ANDRÚMSLOFTSINS
Eftir þriggja ára undirbúning
byrjar Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunin (WIIO) í desember
næstkomandi að láta skrá og
mæla mengun andrúmsloftsins
um heim allan. Er liér um að
ræða fyrstu raunhæfu ráðstaf-
anir á alþjóðlegum g'rundvelli
til að fjalla um mengunarvanda
málið, og eru þær þáttur í
jieirri viðleitni WHO að vinna
að varðveizlu heilnæms um-
hverfis.
FYRIRSPURN
Fyrirspurn til þeirrá er stjórna
götulýsingum á götum Akur-
eyrar. í Kaupvangsstræti liafa
ekki logað götuljós á 4 ljósker-
um norðan götunnar síðan á
árinu 1969. Þetta er mikil um-
ferðargata, sérstaklega gang-
andi skólafólk. Á jiessum slóð-
um varð allharður bifreið-
árekstur í fyrravetur og var
hann talinn stafa m. a. af slæmri
götulýsingu. Væri ekki hægt að
tendra þessi ljós hið fyrsta, eða
hvað er að? Þarf að bíða eftir
manntjóni, svo úr verði bætt.
Vegfarandi.
GLERARBRÚIN
Glerárbrúin neðsta og yngsta á
Akureyri, er veikur hlekkur
mestu umferðargötu bæjarins.
Að henni liggja tvíbreiðar, mal-
bikaðar og ágætar götur norðan
og sunnan. En sjálf er þessi brú
eins og illa gerður hlutur á þess
ari fjölförnu umferðaræð. Hún
er mjó, miðað við breiðgöturn-
ar, sem að henni Iiggja, og vísar
skakkt við þær, og skapar þar
með mikla umferðarhættu. Brú
þessi var byggð fyrir annað
skipulag en nú er og ber þess
vitni. Slysahætta á og við þessa
brú er svo mikil, að úr því verð
ur á einhvern hátt að bæta nú
þegar. Ný brú verður ekki
byggð í bráð, en brú fyrir gang
andi vegfarendur mætti þó setja
jiarna upp eða gera einhverjar
ráðstafanir til úrbóta.
Margir ætla að framt. minkaskinn
MARGIR hafa áhuga á minka-
rækt og hafa nú verið stofnuð
sjö hlutafélög í landinu, í því
skyni að hefja framleiðslu
minkaskinna. Tvö jjessara fé-
laga hafa þegar komið minka-
búum eða loðdýragörðum á fót.
Er það Loðdýr á Kjalarnesi og
Pólarminkur í Mosfellssveit.
Stofnendur Loðdýrs eru um 100
og hlutafé 1.5 millj. króna, en
stofnendur Pólarminks 11 og
hlutafé.2.5 milljónir króna.
Onnur minkabú, misjafnlega
langt á veg komin í undirbún-
ingi eru: Dalbú í Mosfellssveit,
Fjarðarminkur í Hafnarfirði,
Grávara í Grenivík, Húsminkur
á Húsavík og Loðfeldur á Sauð
árkróki. □
Séðusiu sýningar á Draugasónötu og Skemmtiferð
SfÐASTA sýning á Drauga-
sónötunni eflir Strindberg og
Skemmtiferð á vígvöllinn eftir
Arrabal verður á laugardags-
kvöld. Skólasýning verður á
leikritunum á fimmtudags-
kvöld, en vegna þrengsla í Leik
húsinu vei'ða þetta síðustu sýn-
ingarnar.
Lysistrata eftir Aristófanes
verður frumsýnd í næstu viku.
Leikstjóri er, sem kunnugt er
af fréttum, Brynja Benedikts-
dóttir, en leikendur eru um 20
talsins. Þýðingu leiksins úr
grísku gerði Kristján Árnason,
kórstjórn annast Jón Hlöðver
Áskelsson og dansar eru eftir
Þórhildi Þorleifsdóttur.
Leiklistarnámskeið félagsins
fyrir 17 ára og eldri tekur til
starfa uppúr mánaðamótum.
Innritun er í síma 11669 og
11073. □