Dagur - 11.11.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 11.11.1970, Blaðsíða 3
3 PÖSTBU RDáRG JÖLD FRÁ 1. NÓVEMBER 1970 Vakin skal sérstök athygli á, að ekki eru lengur sérstök póstburðargjöld innan bæja- og sveitafélaga, heldur verða gjöldin þau sömu fyrir allt land. INNANLANDSPÓSTUR Bréf 20 g kr. 7,00 — 100 g - 14,00 Bréfspjöld - 5,00 Prent 50 g - 5,00 Bögglar 1 kg - 30,00 — 3 kg - 50,00 — 5 kg - 70,00 FLUGPÓSTUR TIL ÚTLANDA BRÉF PRENT Norðurlönd: 20 g kr. 10,00 50 g kr. 8,00 - 40 g kr. 20,00 100 g kr. 14,00 - 60 g kr. 23,00 150 g lcr. 20,00 — Bréfaspjöld kr. 7,00 St. Bretl. og írl.: 20 g kr. 13,00 60 g kr. 8,00 - - - - 40 g kr. 22,00 100 g kr. 14,00 - - - - 60 g kr. 31,00 150 g kr. 20,00 — — — — Bréfspj. kr. 9,00 BRÉF PRENT Bandar. og Kanada: 5 g kr. 13,00 10 g kr. 7,00 - - - lOgkr. 16,00 20 g kr. 9,00 — — — 15 g kr. 19,00 30 g kr. 11,00 - - - 20 g kr. 22,00 40 g kr. 13,00 - - - 25gkr. 31,00 50 g kr. 15,00 30 g kr. 34,00 60 g kr. 20,00 — — — Bréfspj. kr.12,00 70 g kr. 22,00 SJÓPÓSTUR TIL ÚTLANDA Til Norðurlanda er burðargjaldið fyrir bréfa- sen'dingar sarna og innanlands. Til annarra landa en Norðurlanda: BRÉF PRENT 20 g kr. 10,00 50 g kr. 5,00 og fyrir hver við- og fyrir hver við- bótar 20 g lcr. 6,00 bótar 50 g kr. 3,00 Bréfspjöld kr. 6,00 Nánari skrár yfir póstburðargjöld er hægt að fá hjá póstafgreiðshim um allt landið. Póst- og símamálastjórnin. N Ý SENDING danskar vetrarkápur með loðkraga, verð frá kr. 5.080,00. Danskar barnapeysur, fjórir litir, verð frá kr. 279,00. Barnanáttföt, verð frá ikr. 185,00. Sængurver, verð frá kr. 400,00. Koddaver, útsauinuð, verð frá kr. 124,00. Vöggusett, kr. 225,00. Handklæði frá kr. 75,00. Asani sokkabuxur. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Tengdamamma verður sýnd í Laugarborg miðvikudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld n.k. kl. 20.30. LAUGARBORG. ÓSKAST í SÉRVERZLUN, nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, leggist í PÓSTHÓLF 198, Akureyri. SPARKSLEÐAR — tvær stærðir. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýkomið BAÐSLOPPAR - FROTTÉ — mjög falleg vara. HERRADEILD Skákmenn! Haustmótinu verður slitið með hraðskák og verðlaunaafhendingu ffcnmtudaginn 12. nóv. í Iðnskólanum. — Keppnin hefst kl. 20, stundvíslega. Stjórnin. psíGsn jjHj leaití Inl Hver leggur ekki metnað sinn i að hafa heimili sitt vistlegt og þægilegt, heimilis- fólki til ánægju og gleði? Á ferðalögum er ekki síður ánægjulegt aS búa vistlega og þægilega. Kótel eru heimili þeirra sem þar dvelja. Við leggjum metnað okkar í að búa sem bezt að gestum okkar, þannig að dvöl þeirra verði sem ánægjulegust. HEIMIU ÞEIRRA ER REYKJAVIK GISTA Gluggatjalda- efni 150 - 180 - 210 240 - 270 cm m /íofnum blýþræði. Vönduð og góð efni. Fjölbreytt úrval. VEFNAÐÁRYÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.