Dagur - 11.11.1970, Blaðsíða 8
SMATT & STORT
Nýkjörin stjórn kjördæinissambandsins. Fremri röð frá vinstri: Stefán Ólafsson, Ingi Tryggvason for
naður, Svavar Ottesen. Aftari röð: Haraldur Gíslason, Jóliann Helgason, Baldur Haildórsson og Guð
' augur Halldórsson. — (Myndir á þinginu tók Haraldur M. Sigurðsson). ,
frðmboðslistinn tnun vekja traust í kjördæminu
, vJÓRDÆMISÞING Framsókn
.1 manna í Norðurlandskjör-
ÍEtmi eystra, sem mun vera hið
13. 1 röðinni af slíkum þingum,
•var sett í Varðborg á Akureyri
/augardaginn 7. nóvember, kl.
0 árdegis. Vegna samgöngu-
nfiðleika var ákveðið að ljúka
•jingstörfum þann dag. En fund
: r J -ingsins stóðu fram til kl. 1
ú sunnudagsnótt.
Þingfulltrúar með atkvæðis-
"étti voru 65 auk þess nokkrir
gestir. Formaður sambandsins,
' .ggert Olafsson í Laxárdal,
Bændaklúbhsfuinliir
•VRSTI fundur vetrarins verð-
n að Hótel KEA mánudags-
kvöldið 16. þ, m. og hefst að
c’enju kl. 9.
Rætt verður um lyf gegn iðra
•Tómum í sauðfé og sýndar
nyndir.
Framsöguerindi flytur norsk-
ir dýralæknir, Harald Fjösne.
Vsamt honum mætir á fundin-
tim M. Strandfeld sölustjóri
iönsku lyfjaverkssniðjunnar,
.em framleiðir ormalyfin. Dýra
iæknarnir á Akureyri mæta á
undinum og munu túlka það,
•em gestirnir hafa að segja og
isamt þeim svara fyrirspurnum.
: TILKYNNINGU frá Áburðar-
verksmiðju ríkisins segir meðal
annars svo:
Hér með óskum vér eftir, að
pöntun yðar fyrir þann áburð,
,,em afgreiða á til notkunar á
arinu 1971, hafi borizt oss í
hendur, eigi síðar en 1. desem-
ber 1970.
SEXTUGUR
BRAGI Sigurjónsson, skáld, al-
þingismaður og bankaútibús-
stjóri á Akureyri varð sextugur
mánudaginn 9. nóvember.
Dagur flytur honum árnaðai’-
óskir í tilefni afmælisins. □
setti þingið með stuttri ræðu,
en síðan voru starfsmenn þings
ins kjörnir. Forseti var kjörinn
Stefán Reykjalín, Akureyri, og
varaforseti Oli Halldórsson á
Gunnarsstöðum, en þingritarar
voru Indriði Ketilsson á Ytra-
Fjalli og Barði Þórhallsson á
Kópaskeri.
Kosin var kjörbréfanefnd og
nefndanefnd, sem gerði tillögur
um skipan nefnda. Á þinginu
störfuðu þessar fastanefndir,
kosnar samkvæmt tillögu nefnd
arinnar: Landsmálanefnd, kjör-
dæmismálanefnd, raforku- og
iðnaðarnefnd, skipulags- og fjár
hagsnefnd sambandsins og kjör
stjórn, sem sá um framkvæmd
Vísifalan úr
og allt upp
FYRIR þá, sem vilja gera sér
grein fyrir vexti verðbólgunnar
í landinu á undanförnum ára-
tugum, eru eftirfarandi upplýs-
ingar fróðlegar:
Sé verðlagið sett 100 árið
1945, hafa verðlagsvísitölur
(framfærsluvísitalan) síðan,
með nokkurra ára millibili ver-
Af áætlaðri köfnunarefnis-
notkun landsins 1971, áætlum
vér að um þriðjungur verði inn
flutt köfnunarefni. Hið inn-
flutta köfnunarefni mun vænt-
anlega verða fyrir hendi í kalk-
ammonsaltpétri 26%, kalsium
nitrati 15.5% N (Noregssalt-
pétri), túnáburðarblöndu
22-11-11 að viðbættum 2.7%
brennisteini, svo og í tvígildum
blöndum 26-14-0 og 23-23-0.
Einnig verður fluttur inn áburð
ur til garðræktar 9-14-14, eins
og verið hefir á liðnum árum.
Reiknað er með, að um tveir
þriðju af köfnunarefnisáburðar
þörf landsins verði mætt með
notkun Kjarnaáburðar.
Klórsúrt kalí verður flutt inn
grófkornað og með 60% K._,0
styrkleika, en brennisteinssúrt
kalí með 50% KoO styrkleika
og fínkornað.
Gert er ráð fyrir,' að fosfór-
sýrúábui-ðúr verði í þrífosfati
45f% P2Or,, eins og verið hefir.
Innfluttur áburður verður af-
greiddur í polyethylene (plast)
pokum, eins og á síðastliðnu
vori. — (Sjá auglýsingu). □
á kosningu sambandsstjórnar
fyrir næsta ár og fulltrúa sam-
bandsins í miðstjórn Framsókn
arflokksins.
Formaður og gjaldkeri fluttu
skýrslur sambandsstjórnar um
siarfsemi sambandsins á ný-
liðnu starfsári og lagði gjald-
keri fram reikninga sambands-
ins, sem samþykktir voru á
þinginu. En skýrslurnar í heild
voru ræddar. Þá fluttu alþingis
mennirnir Gísli Guðmundsson
og Stefán Valgeirsson skýrslu
um þingmál og flutti Gísli Guð-
mundsson jafnframt kveðju frá
Ingvari Gíslasyni alþingis-
manni, sem er staddur erlendis
(Framhald á blaðsíðu 4)
1945
19JÖ
ið sem hér segir, og er þá átt
við meðalvísitölu hvers árs
nema á árinu 1970. Þar er tek-
in vísitala ágústmánaðar, af því
að meðalvísitala ársins liggur
enn ekki fyrir. En vísitölurnar
eru þessar:
Árið 1951 var meðalvísit. 213
Árið 1960 var meðalvísit. 353
Árið 1965 var meðalvísit. 637
Árið 1970 var meðalvísit. 1237
Á árunum 1945—1951 hefur
vísitalan hækkað um 113 stig.
Frá 1951—1960 hefur vísitalan
hækkað um 140 stig. Frá árinu
1960—1965 um 284 stig, og frá
1965—1970 um 600 stig.
Út frá þessum stigatölum geta
menn svo reiknað út hækkun
vísitölunnar í hundraðshlutum
á framangreindum tímabilum.
EFTIRFARANDI ályktun um
raforkumál var samþykkt sam-
Iiljóða á kjördæmisþingi Fram-
sóknarmanna um lielgina:
„Kjördæmisþing Framsóknar
manna í Norðurlandskjördæmi
eystra á Akureyri 7. nóvember
1970, skorar á stjórnvöld lands-
ins að láta nú þegar fara fram
endurskoðun þeirra áætlana,
sem fyrir liggja um virkjun
Jökulsár á Fjöllum við Detti-
foss, og að láta fram fara rann-
sóknir á Skjálfandafljóti, jarð-
hitasvæðum á austanverðu
Norðurlandi, og öðrum mögu-
leikum til orkuöflunar fyrir
kjördæmið.
Kjördæmisþingið skorar á A1
ELDRI OG YNGRI
VINNA SAMAN
Á kjördæmisþinginu um síðustu
helgi, var gerð breyting á lög-
um sambandsins, þar sem gert
er ráð fyrir, að eldri og yngri
Framsóknarmenn geti, ef þeimt
sýnist svo, starfað saman í söniu
flokksfélögum, enda verði þá
réttur slíkra félaga til fulltrúa
aukinn sem því svarar. Gildir
þetta um kjördæmisþing, en
gert er ráð fyrir, að tilsvarandi
fulltrúaréttindi muni einnig
verða viðurkennd á flokksþingi.
Þessi breyting á lögum sam-
bandsins verður síðar birt.
LOFORÐ OG VANEFNDIR
íhaldið lofaði, ásamt Alþýðu-
flokknum, að kveða verðbólg-
una niður. Efndimar þekkja
allir. Þær felast í óðaverðbólgu
og fjórum gengisfellingum. Lof
að V’ar að grynna á skuldasúp-
unni við útlönd, sem talin var
orðin háskalega mikil. Hún var
fimm milljarðar þá, en nú
eru skuldirnar tólf milljarðar.
Greiðslubyrðin 1958 var um 8%
af gjaldeyristekjum þjóðarinn-
ar, af skuldunum við útlönd,
en nú 15%. Þannig fór um það
loforð, og nú heyrist ekki
minnzt á það af sérfræðingum
ríkisstjórnarinnar í efnahags-
málum, að erlendar skuldir séu
liáskalegar, heklur er við þær
aukið.
FLEIRI DÆMI
Stjórnin lofaði líka, að vinna
að frekari útfærslu landhelg-
innar, en liefur algerlega haldiðl
að sér höndum. Hún lofaði
bændum, að rétta þeirra hag.
En sá liagur hefur verið á þann
hátt, að tvisvar á valdatíma
hennar Iiefur þurft að setja sér
stök Iög um lausaskuldir bænd
anna, og þeir eru langsamlega
tekjulægsta stétt þjóðfélagsins.
Þessi dæmi eru fá, en þau sýna,
að Sjálfstæðisflokknum flökrar
ekki við svikunum, og hann
í SEPTEMBER sl., þegar al-
þjóðaforseti Lionshreyfingarinn
ar dvaldist hér á Akureyri,
heimsótti hann m. a. Vistheim-
ilið Sólborg. Lét hann í ljós
mikla aðdáun á því framtaki,
sem þar hefur verið unnið enda
nákunnugur slíkum stofnunum
í heimalandi sínu, bæði sem
læknir og mikill stuðningsmað-
ur uppbygginga heimila fyrir
vangefna.
í sl. mánuði voru formenn
Lionsklúbbanna á Akureyri
ásamt svæðisstjóra fyrir Norð-
austurland viðstaddir stjórnai'-
fund í Sólborg og afhentu við
þingi og lilutaðeigandi stjórnar-
völd að sjá svo um, að öll hyggð
býli í kjördæminu, þar sem
þess er óskað, fái raforku frá
orkuveitu á eigi lengri tíma en
næstu þrem árum, og að ný-
býli og býli, sem byggjast á ný
eigi líka kost á raforku með
sama hætti, þegar hennar verð-
ur þörf.
Ennfremur leggur þingið
áherzlu á, að haldið verði áfrani
og lokið á næsta ári lagningu
orkulínu frá Laxárvirkjun um
Kópasker og Raufarhöfn til
Þórshafnar.
Þá harmar kjördæmisþingiðl
þann undirbúning nýrra virkj-
ana í Laxá, sem reynzt hefur
ófullnægjandi og m. a. liefur
getur með engu móti stært sig
af því að efna loforð sín.
INNLEND STEFNA
Þegar Framsóknárflokkurinn
var stofnaður, vóru erlendar
fyrirmyndir okki látnar ráða
för, eins og allra hinna stjóru-
málaflokkanna í lándihu. Stéfna
flokksins var miðuð við fram-.
farir allrar þjóðarinnar,. þótt
liann í fyrstu og. allá .tíð hafi
stujðzt mjög við' bændafylgið i
landinu. Flokkurinn hefúr ver-
ið þessari stefnu $inni trúr, og
þess vegna sjá það æ fleiri. aÖ
þessi stefna er þjóðhóll stefna
og yfirgripsmikil, í sénii hófsQin
og öfgalaus, enda alíslenzk,
runnin af sömu rót og ung-
mennafélögin og samvinnu-
hreyfingin. Nær öll mikilsverð
þjóðmál, sem til verulegra framl
fara hafa leitt, eru að meira eðW
minna Ieyti frá Framsóknar-
flokknum komin, eða notið
stuðnings hans og sá stuðning-
ur hefur ráðið úrslitum.
SITT ÚR HVORRI ÁTTINNI
Með stórvirkum vinnuvélum
eru oft unnin hin mestu óþurft-
arverk. I síðustu viku var með
jarðýtu rofin vatnsleiðsla að
Laxalóni og drápust af því 99
þúsund laxaseiði, sem olli
milljónatjóni. Steinn frá tungl-
inu er til sýnis í Reykjavík, tek
inn í júlí 1969 og fluttur til jarð
ar með Apollo 11. Gæta hans
tveir lögregluþjónar dag og
nótt. í athugun er að kæra for-
sætisráðherrann fyrir að aug-
lýsa með miklum fyrirvara
verðstoðvun þá, sem nú er fram
komin í frumvarpsformi á Al-
þingi. Gylfi ráðherra lýsti því í
sjónvarpi hvernig allir myndu
hagnast á verðstöðvun, og ekki
skrökvar Gyífi! Þetta ágæta
ráð, sem allir hagnast á, áttu
þeir í skúffunni hjá sér og liafa
ekki notað nema fyrir kosning-
arnar 1967!
það taékifæri ávísun að upphæð
kr. 10.J)00.00, sem yiðurkenning
arvott fyrir það mikla starf sem
unnið hefur verið við uppbygg-
ingu og_ rekstur heimilisins.
Þess má geta að Lionsklúbb-
arnir á Akureyri hafa frá upp-
hafi stutt byggingu og rekstur
Sólborgár, bæði með gjöfum og
á ýmsan_ annan hátt.
(Fréttatilkynning)
DAGUR
kemur næst út miðvikudaginn
18. nóvember. Mikið efni bíður
enn birtingar.
leitt af sér hinar hörðu deilur
milli Laxárvirkjunarstjórnar og
Félags landeigenda við Laxá og
Mývatn.
Þingið hvetur eindregið til
sátta milli deiluaðila, lýsir fylgi
við liin ahnennu náttúruvernd-
arsjónarmið og styður þær
vatnshorðshækkanir einar í
Laxá, vegna raforkuöílunar,
sem samkomulag næst um milli
deiluaðila að undangenginni líf-
fræðilegri rannsókn á vatna-
svæði Laxár og Mývatns.
Kjördæmisþingið telur nauð-
synlegt að endurskoða reglur
um eignaraðild að Laxárvirkj-
un og gofa öIIihu sveitarfélöguni
á orkusvæðuiu kost á aðild.“ □
Um filbúna áburðinn
100 á árinu
í 1235 árið
Ályktim um raforkumálin
Lionsfélagar gefa til Sólborgar