Dagur - 18.11.1970, Blaðsíða 8
8
t
i
►
t
b
t
t
l
í
r
\
t
)
i
i
í
t
í
►
►
i
)
r
i
i
i
r
i
i
\
SMÁTT & STÓRT
« Lögreglustöclin á Akureyri, sem loks var máluö aö ulan í haust,
tekin í notkun í ágúst 1968. Lögregluþjónar eru 18, fangaklefar
sarna húsi er Bifreiðaeftirlitið.
er tveggja hæöa auha Kjallara,
16 og rúm fyrir 18 fanga. f
(Ljósm.: E. D.)
Eitt og annað frá bæjarstjóm
.V BÆ J ARST J ORN ARFUNDI
á Akureyri í gær, 17. nóvember,
/ar eftirfarandi ályktun bæjar-
.vaðs til umræðu:
„Bæjarstjórn Akureyrar tel-
ur veigamikinn þátt í eflingu
byggðar á íslandi vera skynsam
-ega og hagkvæma dreifingu
æðri menntastofnana um landið
og fagnar bæjarstjórn því, sem
begar hefir áunnizt í því efni.
Bæjarstjórn Akureyrar bendir
á, að á Akureyri er nú fyrir
oendi þýðingarmikill grundvöll
'Ur æðri menntunar, þar sem
eru Menntaskólinn á Akureyri,
undirbúningsdeild tækniskóla,
. ■imtsbókasafnið og Héraðs-
.kjalasafnið, fullkomnasti grasa
garður landsins og merkilegt
: íáttúrugripasafn. Telur bæjar-
itjórn eðlilegt og sjálfsagt að
byggt verði áfram á þessum
grunni, og lýsir fyllsta stuðn-
FÖNDUR
GÓÐTEMPLARAREGLAN á
Akureyri hefur undanfarna vet
ur haldið opinni leikstofu fyrir
unglinga í Kaupvangsstræti 4.
3vo mun einnig verða í vetur,
og mun verða námskeið í föndri
bæði fyrir unglinga og fullorðið
fólk. Mest verður unnið úr
mósaik, smekldegar myndir,
cvær stærðir. Þátttökugjald á
námskeiðin er ekkert. Innritun
er n. k. fimmtudag 12., fcjstudag
13. og mánudag 16. þ. m. kl.
5—7 í Kaupvangsstræti 4, sími
21293. Þar liggja frammi sýnis-
horn. □
ingi sínum við framkomna þings
ályktunartillögu um dreifingu
menntastofnana. Með hliðsjón
af framansögðu, og með tilliti
til þróunar í nágrannalöndum,
skorar bæjarstjórn Akureyrar
á hæstvirta ríkisstjórn íslands
að taka til vandlegrar athugun-
ar, hvort eigi sé rétt og þjóð-
hagslega hagkvæmt að flytja
Tækniskóla íslands til Akur-
eyrar, svo og eitthvað af starf-
semi Háskóla íslands. Til piö
auðvelda slíkt býðst bæjar-
stjórn til að láta ríkinu í té
endurgjaldslaust lóðir á mjög
hentugum stað á Akureyri fyrir
skóla þessa.“
Áskorun frá Einingu.
Lagt var fram bréf dagsett 9.
nóvember sl. frá Verkalýðsfélag
inu Einingu með svohljóðandi
áskorun til bæjarstjórnar:
„Stjórn Verkalýðsfélagsins
Einingar skorar á háttvirta bæj
arstjórn Akureyrar að beita
áhrifum sínum til þess, að tog-
arar Utgerðarfélags Akureyi'-
inga h.f. landi afla sínum í vet-
ur í heimahöfn að svo miklu
leyti, sem framast má verða.
Stjórnin bendir á þá stað-
reynd, að atvinnuhorfur í bæn-
um eru nú með alversta móti,
en landanir togaranna heima og
vinnsla aflans í frystihúsinu er
það, sem mestu getur ráðið um
breytingu til hins betra.“
Bæjarráð tekur undir þá skoð
un stjórnar Verkalýðsfélagsins
Einingar að heimalandanir tog-
aranna séu mjög æskilegar og
Frá æskulýðsráði
Opið liús.
Svo sem undanfarin ár mun
æskulýðsráð hafa opið hús fyrir
unglinga 14 ára og eldri í
Hvammi einu sinni í viku frá
kl. 8—10 e. h. Á boðstólum mun
verða leiktæki og ýmiskonar
spil, músík og veitingar. Fyrsta
opna kvöldið verður miðviku-
daginn 18. nóv.
Leiktækjakostur hefir verið
aukinn og endurbættur, en hús
næði verður hið sama og áður.
Námskeið.
Fyrir nokkru hófst námskeið
í flugmódelsmíði og er það nám
Gjöf til Sjúkrahíissins
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
á Akureyri hefur tekið á móti
arfi eftir Elís Gíslason frá Lauf-
ási að fjárhæð kr. 92.834.10. —
Stjórn sjúkrahússins þakkar
þessa höfðinglegu og vinsam-
legu gjöf. T. G.
beinir tilmælum þar um til
stjórnar Útgerðarfélags Akur-
eyringa h.f.
Stækkun Fjórðungssjúkra-
hússins.
Á fundi bæjarráðs 12. nóv. sl.
komu stjórn Fjórðungssjúkra-
hússins, yfirlæknir Ólafur Sig-
urðsson og framkvæmdastjóri
Torfi Guðlaugsson, til viðræðu
um fyrirhugaða stækkun sjúkra
hússins.
Samþykkt var að leggja til
við bæjarstjórn, að hún sam-
þykkti eftirfarandi ályktun:
„Bæjarstjórn Akureyrar fellst
í höfuðatriðum á þær tillögur
um stækkun Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri, sem fram
komu í greinargerð stjórnar
sjúkrahússins frá 8. október sl.
Bæjarstjórn leggur áherzlu á,
að stækkun sjúkrahússins verði
hraðað og aðstaða þar öll bætt
þannig, að sjúkrahúsið megi
gegna því hlutverki að vera
höfuðsjúkrahús landsins utan
Reykjavíkur og sérfræðingamið
stöð fyrir Norðurland og fya'st
um sinn fyrir fleiri landshluta.
Bæjarstjórn bendir á sér-
stöðu þessa sjúkrahúss eins og
(Framhald á blaðsíðu 2j
SNJORUÐNINGAR
Gott er, að snjó er rutt af göt-
unum, en því miður eru snjó-
ruðningarnir farartálmi við hús
in. Kona ein, handlama, biður
blaðið að benda ú, að gangandi
fólk þurfi einnig að komast að
og frú heimilum sínum og biður
snjómokstursmenn að opna
ruðningana við húsin, en loka
ekki — og undir þá ósk munu
fleiri taka.
MEÐLÖGIN
I athugasemd við lagafrumvarp
stjórnarinnar um að stofna Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga
kemur fram, að illa gengur að
láta feður borga með börnum
sínum óskilgetnum. En sum
sveitarfélög hafa ekki getað inn
heimt nema 10% af barnsmeð-
lögunum og endurgreiðslur
barnsfeðra til Tryggingastofn-
unar ríkisins hafa aðeins numið
3—5% af heildaruppliæð út-
borgaðra meðlaga. En sú stofn-
un hefur þurft að greiða yfir
100 millj. kr. á ári vegna þess-
arar óreiðu, en á síðasta ári
voru 3500 barnsfeður meðlags-
skyldir hér á landinu og fer
fjölgandi.
FÁIR TRÚA STJÓRNINNI
f nýja verðbólgufrumv. felst
breyting á samningum um kaup
og kjör, er gerðir voru sl. vor,
sem að vísu má segja að ekki
sé mjög stórvægileg, og vissu-
lega liefur Alþingi vald til að
lögfesta breytingu á þeim. En
ef hún yrði til þess að gera
kjarasamninga til langs tíma
erfiðari viðfangs hér eftir en
liingað til, er verr af stað farið
en lieima setið.
VIÐRÆÐUR VIÐ
STÉTTARFÉLÖG
f sumar tók ríkisstjórnin upp
viðræður við stéttarsamtök um
lausn verðbólguvandans. Á þess
um viðræðum kvaðst Alþýðu-
flokkurinn byggja afstöðu sína
gegn kosningiun á sl. hausti.
Þessum viðræðum lauk ekki
fyrr en eftir veturnætur og
árangur var enginn. Tillagan
Sönffskemmtmi o. fL
skeið fullsetið og n. k. fimmtu-
dag kl. 8 e. h. hefst námskeið í
meðferð vatnslita, kennari Ein-
ar Helgason. Fer það námskeið
fram í Gagnfræðaskóla Akur-
eyrar. Þá hefst námskeið í borð
tennis í íþróttaskemmunni n. k.
fimmtudag kl. 8 e. h., kennari
verður Örn Gíslason. Keypt
hafa verið ný fullkomin borð-
tennisborð er uppfylla öll skil-
yrði til keppni í þessari grein.
Æskulýðsráð.
Nýskipað æskulýðsráð kom
saman til'iýrsta íundar þriðju-
daginn 10. þ. m. Formaður var
kosinn Ingólfur Ármannsson,
kennari, varaformaður Tryggvi
Þorsteinsson, skólastjóri og rit-
ari Magnús Aðalbjörnsson,
kennari. Aðrir í ráðinu eru:
Einar Helgason, kennari, Sig-
urður Sigurðsson, verzlunar-
maður, Haraldur Hansen, nem-
andj í G. A. og Ingimar Eydal,
hljómsveitarstjóri. □
KIRKJUKÓR Lögmannshlíðar
sóknar mun efna til samkomu í
Barnaskóla Glerárhverfis n. k.
sunnudag kl. 5 e. h. Kórinn
mun syngja nokkur lög undir
stjórn Áskels Jónssonar organ-
ista. í laginu „Allsherjar Drott-
inn“ eftir Ceran Franck syngur
frú Helga Alfreðsdóttir einsöng
og í laginu „Heyr oss“ eftir H.
S. Helgason syngur Eiríkur
Stefánsson einsöng. Þá mun
vígslubiskupinn séra Pétur Sig-
urgeirsson sýna litskuggamynd
ir og skýra þær, en séra Birgir
Snæbjörnsson flytja ávarp. Auk
þessa verður abnennur söngur.
Aðgangseyrir er enginn, en öll-
um samkomugestum gefst kost-
ur á að styrkja pípuorgelsjóð
væntanlegrar kirkju í Glerár-
hverfi. iSamkomur Kirkjukórs
Lögmannshlíðarsóknar hafa
alltaf verið vel sóttar og fólk
farið þaðan þakklátt og ánægt.
Verður svo vafalaust nú.
um skerðingu kaupgreiðsluvísi-
tölunnar var borin fram í and-
stöðu við Alþýðusambandið en
ekki með samþykki þess eins og
1956.
HJÁTRÚ OG STAÐREYNDIR
Það var fyrrum trú manna, að
íhaldið kynni með fjármál að
fara öðrum fremur. En það er
langt síðan mönnum varð það
ljóst, að þetta er aðeins hjátrú.
Menn muna kannski þegar
Magnús Jónsson núverandi fjár
múlaráðherra var liér um árið
að predika sparnaðinn x ríkis-
rekstri, sami maður og ekki get
ur talið ríkislaunuðu nefndirn-
ar. Hann taldi fjárlögin óeðli-
lega há á þeim tíma. Þessi ungi
maður hlaut síðan mikinn trún
að og var gerður að fjármála-
ráðherra. Fjárlögin liækka nú
gífurlega og hafa hækkað svo
ört á síðustu árurn, að flest-
um ofbýður. Þó er hlutfallslega
miklu minna fé varið til verk-
legra framkvæmda nú en áður.
Og þó eru margar framkvæmd-
ir síðustu tíma gerðar fyrir sér-
stakt lánsfé. Það er skattur, sem
framtíðin á að greiða.
ÞRÁSETA ER ÞJÖÐINNI DÝR
Löng valdaseta veldur oft spill-
ingu. Núverandi ríkisstjórn, er
setið liefur lengur en sætt er,
er í þessari hættu. Löng valda-
seta veldur líka oft deyfð og
kyrrstöðu. Núverandi stjórn hef
ur aldrei ráðið við verkefni sín,
og í raun og veru er landið á
sumum sviðmn alveg stjórn-
laust, svo sem í ýmsum grein-
um efnahagsmála. Ríkisstjórnin
hefur ekki þrek til að takast á
við vandamálin, en hefur tekið
upp þrásetu, löngu eftir að hún
hefur í raun og vem gefizt upp.
Þessi þráseta er þjóðinni ákaf-
lega dýr, því að tækifæri, sem
þjóðin hefu-r átt og á, notast
ekki vegna hins lélega stjórnar-
fars.
ÞIN GV ALL ASTRÆTI
Bæjarbúi biður blaðið að gera
þá fyrirspurn, hvenær búið
verði að gera við Þingvalla-
strætið, sem búið sé að dunda
við í eitt ár og enn ófært bifreið
um á parti? Er þessari fyrir-
spurn hér með komið á fram-
færi til bæjaryfirvalda.
EIGUM VIÐ AÐ GEFAST
UPP?
Eigurn við að gefast upp fyrir
umliverfi okkar, eða eigum við
að semja frið við náttúruna og
byrja að bæta fyrir það tjón,
sem við höfum valdið lofti okk-
ar, landi okkar og vatni okkar?“
Þessi orð eru úr ræðu Nixons
til þjóðar sinnar 22. janúar 1970
og telja margir, að þau hafi
verið mælt á elleftu stundu.
L. A. sýnir fomgríska sjónleikinn „Lyststrata“ um þessar mundir. Eru sex sýningar búnar og fáar
eftir. Lysistrata liefur ekki náð hylli bæjarbúa, efalaust vegna efnisins, því sjónleikurinn virðist vel
á svið settur og frammistaða leikenda góð og jafnvel mjög góð, svo og leikstjórans. Blaðið minnir
bæjarbúa á, að það er hver síðastur að sjá leikinn. (Ljósmyndastofa Páls)