Dagur - 09.12.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 09.12.1970, Blaðsíða 3
3 AKUREYRINGAR- NÆRSVEITAMENN! Tökum að okkur NÝLAGNIR, BREYTINGAR og VIÐGERÐIR Á PÍPULÖGNUM. GISSUR JÓNASSON - sími 1-15-54. JÓN S. ÁRNASON - sími 1-19-41. Framtíðarsfarf Stofnun í Reykjavík með allmiikla veltu óskar að ráða aðalbók'haldara frá 1. janúar 1971. Laun ákvarðast af kjörum opinberra starfsfnanna við sams konar störf. Unrsókn, þar sem tilgreind er nrenntun og starfs- reynsla, sendist hlaðinu fyrir 20. desember, merkt „Aðalbókari“. MW Snyrtivörur! 4711 - TOSCA MOONSILK GITÉKREM HÁRLAKK VARALITUR NAGLALAKK og ótal margt fleira. SNYRTIVÖRUDEILD Auglýsing m uppboð Föstudaginn 18. desember n.k. kl. 16.00 fer fram opinbert uppboð við lögreglustöðina á Akureyri á ýmiss konar ótollafgreiddum varningi til lúkn- ingar aðflutningsgjöldum. Seldir verða varahlutir, rannsóknatæki, auglýs- ingaefni, sófi, flöskuupptakarar, tilraunatæki, ankeri ásamt keðju, vökvaþrýstitæki fyrir kraft- blökk o. fl. Munirnir verða til sýnis á lögreglustöðinni í 2 daga fyrir uppboð. UPPBOÐSHALDARINN Á AKUREYRI. JÖLALEIKFÖNG! BÍLABRAUTIR - 3 stærðir FÓTBOLTASPIL BANGSAR - 6 stærðir BÍLAR - BRÚÐUR Alls konar SMÁLEIKFÖNG ÚRVALIÐ ALDREI VERIÐ MEIRA - VERÐIÐ FIVERGI HAGSTÆÐARA. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD DANSKAR og ÍSLENZKAR * liannyrðavörur í íallegu úrvali. Verziun Ragnheiðar 0. Björnsson Nylon — Velour NÁTTKJÓLAR - st. 2-12 og 38-44. Nylon — Velour NÁTTFÖT — st. 4—12 og 38—44. BARN ASLOPP AR VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Tökum upp í dag: IN NIS K Ó — Á BÖRN — í miklu úrvali TÁTILJUR — sérlega fallegar KVENSKÓ — allra nýjasta tízka SKÓBÚÐ Jólakort — 80 tegundir Jólapappír — kr. 27.00 pr. rúlla Jólabönd Jólamerkimiðar Jólalöberar Jólatré JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD TIL SÖLU þriggja sæta SÓFASETT á mjög bagstæðu verði. Uppl. gefur ÞÓRARINN MAGNÚSSON, sírnar 1-13-05 og 2-17-71. JÓLAEPLI ítölsk, frönsk og amerísk EPLI, verð aðeins kr. 450.00 kassinn. - - Allt í JÓLABAKSTURINN. S e n d u m h e i m . HAFNARBÚÐIN SÍMI 1-10-94. HESTAMANNAFÉLÖGIN LÉTTIR og FUNI halda almennan fund um brossarækt mánud. 14. des. kl. 21 að Hótel KEA. Frummælandi verður ÞORKELL BJARNASON, hrossaræktarráðu- nautur. — Sýndar \erða myndir frá Landsmóti hestamanna í Skógarhóluen síðastliðið sumar, og frá Evrópum'öti eigenda íslenzkra hesta í Þýzka- landi. STJÓRNIR' FÉLAG ANNA. STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA Ennþá geta m.argir fengið happdraattismiða með númerum bifreiða sinna, og hinir, sem fengu miðáíia heimsenda, lokið sór af með að gera skil á andvirðinu. Uppl. í'síma 1-23-31. Afgreiðslustaðir fyrir Þ- og A-miða: VERZL. FAGRAHLÍÐ og afgr. DAGS. Styrkið gott inálefni. — Dregið á Þorláksdag. AÐVÖRUN Ástæða þykir til að vekja atlrygli á reglugerð nr. '258, 1964, um sölu og meðferð flugelda og ann- 'arra skotelda, en samkvæmt 1. gr. hennar má eng- inn selja slíka hluti, nema ltann hafi til jress leyfi hUitaðeigandi slökkviliðsstjóra. Þá er bannað að selja flugelda og annars konar skotelda til al- mennings nema á tímabilinu 27. desember til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Þá skal tekið í'ram, að framleiðsla og sala púður- ikerlinga og „kínverja“ er bönnuð. LÖGREGLUSTJÓRINN Á AKUREYRI. i xxta.lxiizuga.i'pjói'ivxstut nyja, lituikerficí sem gefuLr pér écö\xx* óTDeTszlcta, mögnleilsia, i lit£uva,li Utsölustaðir á Norðurlandi: VERZL. HAFLIÐA JÖNSSONAR Garðarsbraut 9, Húsavík, sími (96)4-13-87 VERZL. HEGRI Sauðárkróki, sími (95)5132

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.