Dagur - 09.12.1970, Blaðsíða 7
7
ANGLI - skyrtiir
NÝ SNIÐ - NÝIR LITIR - 2 ERMALENGDIR
Póstsendum.
VINSON-nærföt
- VERÐ PR. SETT KR. 148.00.
HERRADEILD
Eiginkona mín,
ANNA JÓNSDÓTTIR,
lézt á Fjórðungssjúkraiiúsinu á Akureyri laugar-
daginn 5. desenrber. Jarðarförin er ákveðin frá
Akureyrarkirkju laugardaginn 12. des. kl. 13.30.
Fyrir hönd vandamanna,
Jón Stefánsson Vopni.
Maðurinn minn og faðir okkar,
EINAR TVEITEN,
Gránufélagsgötu 29, Akureyri,
verður jarðsettur frá Akureyrarkirkjm fimmtu-
daginn 10. desember kl. 13.30.
Mary Hörgdal og synir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug,
við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður
og afa,
HARALDS ÞORVALDSSONAR,
Eiðsvallagötu 8, Akureyri.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartans þakkir færum við öllurn þeim, er sýndu
okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför
UNU ZOPHONÍASDÓTTUR frá Baugaseli.
Sérstaklega þökkum við góða umönnun á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri síðasta ár.
Guð blessi ykkur.
Friðfinnur Sigtryggsson,
synir, tengdadætur, barnabörn
og systir lrinnar látnu.
Rúnar Búason sigraði
HRAÐSKÁKMÓT UMSE var
haldið 6. þ. m. á Hótel Varð-
borg, Akureyri. : Kepperfdur
voru alls 14, þar af einn gestur.
Efstir og jafnir urðu Rúnar Búa
son Umf. Skriðuhrepps og Hjör
leifur Halldórsson Umf. Öxn-
dæla með 10 vinninga hvor, en
í úrslitaeinvígi um efsta sætið
sigraði Rúnar. Hjörleifur hlaut
því 2. sætið. Þriðji í röðinni
varð Guðmundur Búason Umf.
Skriðuhrepps með 9 vinninga
og fjórði Hreinn Hrafnsson
Umf. Gktriðuhrepps hlaut 8V2
vinning. □
FIRMAKEPPNI í
HANDKNATTLEIK
FIRMAKEPPNIN í handknatt-
leik byrjaði um síðustu helgi
með þátttöku tíu liða. Liðin
falla út úr keppninni við annað
tap, og eru tvö lið fallin út og
fimm með eitt tap en tv. tap-
laus. Keppni heldur áfram n. k.
fimmtudagskvöld kl. 8.30 í
íþróttaskemmunni.
Áhorfendur eru hvattir til að
fjölmenna og sjá úrslitaleikina.
HVÍTA
TERYLENIÐ
er komið aftur.
VERZLUNIN RÚN
TAPAÐ
KVENÚR með gulri ól
tapaðist í Borgarbíó
laugardagskvöldið 5.
þessa mánaðar. Vinsam-
lega skilið því í Glerár-
götu 4 — gegn fundar-
launum.
Sá, sem tók VESKI
(rautt skinnveski),
undan afgreiðsluborði í
Vefnaðarvörudeild KEA
s.l. laugardag, vinsam-
legast láti það þar, sem
það var.
” Jyfy ( 1 1 | 1
I I >VOTTAVÉL til sölu. Jppl. í síma 1-18-57.
I l s /el með farinn Pedigree 1ARNAVAGN til sölu. Jppl. í Hafnarstr. 47, yðri dyr.
1 I ril sölu sem nýr 5ARNAVAGN. Jppl. í síma 2-12-37.
a l e ril sölu HONDA 50, irg. ’67. Jppl. í síma 2-17-66, ftir kl. 19.
MINNINGARSPJÖLD kvenfé-
lagsins Hlífar. Öllum ágóða
varið til fegrunar við barna-
heimilið Pálmholt. Spjöldin
fást í Bókabúðinni Huld og
hjá Laufeyju Sigurðardóttur,
Hlíðargötu 3.
I.O.O.F. Rb. 2 — 1209128V2
I.O.O.F. — 15212118% —
□ RÚN 59701297 =s 2 Frl.
AKUREYRARKIRKJA. Mess-
að á sunnudaginn kl. 2 e. h.
Sálmar no. 318 — 310 — 117
— 323. Að lokinni guðsþjón-
ustu verður jólafundur Kven
félags Akureyrarkirkju í
kapellunni. Kiwanisfélagar
veita öldruðum aðstoð sína
til kirkjunnar. Hringið í síma
21045 fyrir hádegi á sunnu-
dag. Undirbúum komu jól-
anna með þátttöku í sameigin
legri guðsþjónustu safnaðar-
ins. — P. S.
JÓLAMESSUR í Laugalands-
prestakalli: — Jóladagur:
Munkaþverá kl. 13. Kaupang
ur kl. 15. — Annar jóladagur:
Grund kl. 13.30. — Þriðji í
jólum: Kristneshæli kl. 10.
Hólar kl. 13. Möðruvellir kl.
15. — Gamlárdagur: Saurbær
kl. 14.
MÖÐSUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Guðsþjón-
usta að Bakka n. k. sunnudag
kl. 13.30. Guðsþjónusta að
Bægisá kl. 16. Safnaðarfund-
ur eftir guðsþjónustu. —
Sóknarprestur.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 13. des. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Síðasti
fyrir jól. Samkoma ld. 8.30.
Reynir Hörgdal talar. Allir
hjartanlega velkomnir.
vim HJALPRÆÐISHERINN
Sunnudag kl. 20.30 Al-
AvKA menn samkoma. Mánu-
dag kl. 16 Heimilissam-
bandið. KRAKKAR. Fimmtu
dag kl. 17 Kærleiksbandið.
Kl. 20 Æskulýðsfundur.
Sunnudag kl. 14 Sunnudaga-
skólinn. Verið hjartanlega vel
komin.
SAMKOMUR votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, II hæð:
Hinn guðveldislegi skóli föstu
daginn 11. des. kl. 20.30. Opin
ber fyrirlestur: Hvers vegna
hefur Guð leyft hið illa?
Sunnudaginn 13. des. kl. 10.00
f. h. Allir velkomnir.
ySOu FKA SJÁLFSBJÖRG.
'• vý'A; Jólabazar félagsins
Is úé<»f vei'ður í Alþýðuhúsinu
laugardaginn 12. des.
LrííÍJl kl. 3 síðdegis. Margt
fallegra muna til jólagjafa og
skreytinga. — Sjálfsbjörg.
FRÁ ÞÍRgeyrngafélaginu á Ak-
ureyri. Þriðja og síðasta spila
kvöld félagsins fyrir jól verð-
ur í Alþýðuhúsinu laugardag
inn 12. des. og hefst kl. 8.30.
Góð heildarverðlaun. —
Nefndin.
FRÁ Mæðrastyrksnefnd Akur-
eyrar. Þau heimili og ein-
stakiingar, sem skátarnir hafa
ekki náð til, í fjáröflunarferð
um sínurn um bæinn, en vildu
eitthvað leggja af mörkum til
Mæðrastyrksnefndar, er vin-
samlegast bent á að eftirtald-
ar konur taka við gjöfum:
Guðrún Jóhannesdóttir,
Gránufélagsgötu 5, Hulda
Tryggvadóttir, Þórunnar-
stræti 121, Freyja Bergsdótt-
ir, Höfoahiíð 12, Glexárhverfi.
ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr.
1.000 frá Lóu og kr. 1.000 frá
sjómanni. — í Pakistansöfn-
unina kr. 1.000 frá A. S. —
Beztu þakkir. — Birgir Snæ-
björnsson.
MINJASAFNIÐ er opið á
sunnudögum kl. 14.00—16.00.
Sími safnsins er 1-11-62 og
safnvarðai- 1-12-72.
I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan
no. 1. Jólafundur í Varðborg
fimmtudaginn 10. þ. m. kl.
8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla
nýliða. Jóladagskrá með
skemmtiatriðum. Líknarsjóðs
nefnd safnar handa ,,Sóiborg“
heimili vangefinna. — Æ.t.
FRÁ Kvenfélagi Akureyrar-
kirkju. Jólafundurinn verður
n. k. sunnudag (13. des.) að
lokinni messu, sem hefst kl.
2 e. h. Nýir félagar velkomn-
ir. — Stjórnin.
LIONSKLÚBBUR
ÆáW akureyrak
Fundur í Sjálfstæðishús
inu fimmtudaginn 10.
des. kl. 12.
FRÁ SJÓNARHÆÐ. Samkoma
n. k. sunnudag kl. 17. Drengja
fundur mánudag kl. 17.30.
Telpnafundur laugardag kl.
14.30.
NÓTTIN HELGA er fögur lista
verkabók, sem vinur séra
Jóns Sveinssonar gaf Nonna-
húsinu til að selja til ágóða
fyrir safnið. Bókin er seld
með gjafverði, aðeins kr,
75.00, í verzlun Ragnheiðar O.
Björnsson.
JÓLAPLATAN „Jólavaka“ og
jólakort Æskulýðssambands
kirkjunnar í Hólastifti eru
fáanleg í verzlunum. Styðjið
gott málefni.
Æ.F.A.K. allar deildir.
Jólafundur Æ.F.A.K.
verður haldinn á Hótel
KEA sunnudaginn 13.
desember kl. 20.30. Aðgangs-
eyrir kr. 60. Innifalið glæsi-
legt jólablað Sæhrímnis. Mun
ið jólagjafirnar. — Stjórnin.
JÓLASKEMMTUN. Innansveit
arsamkoma verður að Sól-
garði annan í jólum. Nánar
auglýst síðar. — Ungmenna-
félag Saurbæjarhrepps.
AÐALFUNDUR Vestfirðinga-
félagsins verður að Hótel
Varðborg laugardaginn 12.
des. kl. 16.00. Venjuleg aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
HLÍFARKONUR, Akureyri. —
Jólafundurinn verður í
Amarohúsinu föstudaginn 11.
des. kl. 8.30 e. h. Skemmti-
atriði og kaffi. — Stjórnin.
KVENFÉLAGH) HJÁLPIN,
Saurbæjarhreppi heldur
köku- og laufabrauðsbazar að
Hótel Varðborg laugardaginn
12. des. kl. 4 e. h. (Gengið um
vesturdyr). — Nefndin.
SLYSAVARNAKONUR! Mun-
ið fundina fimmtudaginn 10.
des. kl. 4 fyrir yngri deild og
kl. 8.30 fyrir eldri deild.
VINNINGAR. Dregið hefur ver
ið í happdrætti Kvenfélagsins
Hlíðar. Þessi númer hlutu
vinning: 1056 gólf-loftlampi,
1298 Iðunnarkuldaskór, 835
kjötskrokk, 1095 pulla, 365
svefnherbergisstóll, 1015
Heklupeysa, 653 Heklupeysa,
122 300 1. olía, 1491 vöruút-
tekt í Amaro fyrir 1.000 kr.,
292 matardúkur og serviettur.
Vinninga má vitja í Ægis-
götu 16, sími 1-20-35.
PÓSTSTOFURNAR á Akureyri
verða opnar laugardaginn 12.
desember til kl. 16, miðviku-
daginn 16. desember og laug-
ardaginn 19. desember til kl.
22. Jólapósti í bæinn sé skilað
í póstkassana fyrir kl. 24, 19.
desember. — Póststofan.