Dagur - 19.12.1970, Page 6
6
RAYNOX DUVAL KVIKMYNDAVÉLARNAR eru komnar aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Örfá stk. óseld. RAYNOX DUVAL er bezta jólagjöfin. RAKARASTOFAN, Strandgötu 6, sími 11408 - SÖLUDEILD - KVENSKÓR — extra breiðir N YLON -BOMSUR — með rennilás að framan KARLMANNA- KULDASKÓR — verð aðeins kr. 1270.- SKÓVERZLUN
M. H. LYNGDAL H.F.
Til jólagjafa:
RAKVÉLAR- LUXO-
WILKINSON lampar
GILLETTE-TECHMATIC MARGAR GERDIR
Ji^OG GLERVÖRU-
NÝLENDUVÖRUÐEILÐ DEILD
FRESCA er Ijúffengt og svaiandi
FRESC A er kjördrykkur alíra, sem ekki viija sykraða gosdrykki
FRESCA er faezt iskait
DREKKIÐ FRESCA
Ný sending
DRENGJAHÚFUR
HERRAHATTAR
Sjálfvirkar
ÞVOTTAYÉLAR
- MARGAR GERÐIR
Afborgunarskilmálar
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
Nýkomið
Barna
KULDASTÍGYÉL
- ekta leður
HAGSTÆTT VERÐ
SKOBÚÐ
AUGLÝSING
UM KOSNINGU
TIL FULLTRÚAÞINGS F.Í.B.
8. gr. laga félagsins:
„Félagsmenn í hverju hinna 6 umdæma, sem talin-eru. í 3. gr.
skulu kjósa fulltrúa til fulltrúaþings F.Í.B., sem hér segir:
Umdæmi — I Vesturland 4 aðalfulltrúa
og 4 varafulltrúa
— — II Norðurland 4 aðalfulltrúa
og 4 varafulltrúa
— — III Austurland 4 aðalfulltrúa
og 4 varafulltrúa
— — IV Suðurland 4 aðalfulltrúa
og 4 varafulltrúa
— — V Reykjanes 6 aðalfulltrúa
og 4 varafulltrúa
— — VI Reykjavík og nágr. 20 aðalfulltrúa
og 10 varafulltrúa
Alls 42 fulltrúar og 30 varafulltrúar.
Kosningar til fulltrúaþings skulu haldnar annáð hvéft' ái'. >
Kjörtímabil fulltrúa er 4 ár og miðast við fultrúaþing.
Skal helmingur fulltrúa kjörinn á 2ja ára fre'sti.
Uppástungur um jafnmarga fulltrúa og varafulltrúa og kjósa
skal, skulu hafa borizt félagsstjórninni í ábyrgðarbréfi'fyrir1'1
15. janúar það ár, sem kjósa skal. Komi ekki fram uppá-
stungur um fleiri en kjósa skal, verður ekki af kosningp,
Með uppástungum um þingfulltrúa skulu fylgja meðmæli eigi ,
færri en 30 fullgildra félagsmanna. Berist ekki uppástungur,
skoðast fyrri fulltrúar endurkjörnir, nema þeir hafi skriflega
beðizt undan endurkjöri.“
Samkvæmt þessu skulu uppástungur um helming þeirrar
fulltrúatölu sem í 9. grein getur hafa borizt aðalskrifstofu
F.Í.B., Eiríksgötu 5, Reykjavík, í ábyrgðarbréfi fyrir 15.
janúar 1971.
Reykjavík, 12. desember 1970.
F. h. stjórnar F.Í.B.
Magnús H. Valdimarsson.