Dagur - 19.12.1970, Side 7

Dagur - 19.12.1970, Side 7
Veröld"— nýtt tímarit TÍMAHIT með þessu nafni er a'ð hefja göngu sína og á að koma út hálfsmánaðarlega. Ut- gefandi, ritstjóri og ábyrgðar- - Ranasóknir við Laxá (Framhald af blaðsíðu 81. tilhögun sænskra og norskra rannsókna. — Þá rekur hver sérfræðingur fyrir sig þann þátt rannsóknanna á vatnasvæði Laxár, sem hann heíur með höndum, og hvernig rannsókn- irnar skuli fara fram. Jón Ólafs son mun hafa með höndum rannsóknir á eðlis- og efna- fræðilegum eiginleikum Mý- vatns og Laxár. Pétur M. Jóns- son mun hafa með höndum vatnalíffræðilegar rannsóknir og dr. NilsArvid Nilsson mun hafa með höndum fiskirann- sóknir. Munu ofangreindir sér- fræðingar annast rannsóknir og töku sýna ásamt aðstoðarmönn- um, en úrvinnsla gagna verður síðan unnin af sérfræðingum erlendis. Þá hefur ekki verið gerð áætlun um kostnað ennþá, en hann fer eftir hvað mikið er til af tækjum til i'annsókna í landinu, og hve víðtækar i-ann- sóknir verða.“ □ Akureyri Ferðaskrifstofan, Akureyri Jón Egilsson, forstj., Túngötu 1 S. 11475, 11650. Húsavík Jngvar Þórarinsson, bóksali, Höfðabrekku 9 S. 41199. maður er Ronald Ögmundur Símonarson. Áskriftarverð er 50 krónur og áskriftarsími er 25109. Ritstjóri segir í fyi'sta tölu- blaðinu, sem út er komið, að ritið eigi að fjalla um: Stjórn- mál, efnahagsmál, menningar- mál og dægurmál, auk mai’gs annars efnis. í þessu fyrsta hefti ritar Ólafur Ragnar Gi'íms son álitsgerð um einkenni ís- lenzkrar stjórnmálaforystu. Þá má nefna greinarþætti um er- lend málefni, viðtöl og mai'gt fleira. Ritið mun fást í einhverj um bókabúðum bæjai'ins. □ - HÉRAÐSFUNDUR (Framhald af blaðsíðu 5). pi’ófastsdæmisins, að þeir skuld bindi sig til að greiða kr. 5.00 fyrir hveim safnaðarmeðlim ár- lega næstu fimm ár til Hins ís- lenzka biblíufélags. Jafnframt leyfir fundurinn sér að mælast til þess við herra biskupinn, að hann komi á fi’amfæri tilmæl- um um sama efni við aði’a söfn- uði landsins.“ Báðar þessar tillögur voru samþykktar samhljóða. Sigluíjörður Gestur Fanndal, kaupm., Suðurgötu 6 S. 71162. Olafsfjörður Brynjólfur Sveinsson, símstj., Strandgötu 2 S. 62244. Dalvík Árni Arngrímsson, kaupm., Goðabraut 3 S. 61175. VINNINGASKRA Vinningar í 12. flokki Akureyrarumboð 10.000 kr. vinningar: 202, 208, 544, 1537, 1602, 2141, 2142, 2949, 3584, 3595, 3830, 3842, 4335, 4350, 4659, 5211, 565,7, 6563, 6885, 7050, 7121, 8236, 9055, 9248, 10205, 10632, 10650, 11199, 11715, 11983, 13391, 13906, 14273, 14785, 14896, 15003, 15994, 16054, 16070, 16928, 16929, 17629, 18047, 18982, 18990, 19068, 19069, 19443, 19582, 22242, 23587, 24021, 25930, 25941, 27204, 28682, 28684, 29032, 30519, 31695, 33196, 33506, 35589, 36500, 37016, 37027, 41152, 42025, 42610, 42614, 43310, 44740, 44744, 44833, 46995, 48265, 48299, 48665, 48865, 49101, 49103, 49112, 49160, 49204, 51702, 51890, 52139, 53246, 54077, 57901, 59553, 59592. 5.000 kr. vinningar: 526, 550, 1613, 1623, 1625, 3580, 4015, 5210, 5652, 5934, 5939, 6551, 6566, 7024, 7507, 8030, 8233, 9243, 9771, 10630, 11176, 12198, 12221, 12432, 12441, 12448, 12575, 12681, 13628, 13904,13915, 14042, 14252, 14432, 14928, 14937, 15249, 15983, 16094, 16576, 17462, 17865, 17933, 18202, 18466, 19064, 19589, 20512, 20713, 21731, 21772, 22134, 22406, 23005, 23240, 23586, 23592, 25597, 25953, 26309, 26313, 29306, 29315, 30501, 30539, 30555, 31134, 33158, 33923, 35591, 37037, 40584, 41783, 42013, 43099, 43306, 44613, 44830, 44849, 44850, 44868, 46804, 48279, 49060, 49092, 49149, 49154, 49166, 49173, 49262, 49264, 52508, 52519, 52979, 52981, 53223, 54736, 55777, 55780, 55790, 55797, 57880, 57905, 58020. 2.000 kr. vinningar: 1605, 2664, 3152, 3154, 3171, 3956, 4331, 5383, 5392, 5658, 7266, 7268, 7270, 7396, 8507, 8838, 9241, 9753, 10085,10147,10210, 11301, 11319,11714, 11724, 11994,12075, 12186,12253, 12562, 13160, 13399, 13785, 15011, 15023, 15231, 16074, 16078, 18472, 18996,19055, 19371, 19427, 19434, 21943, 22146, 22244, 24759, 28685, 29291, 30525, 30583, 31174, 33502, 35058, 36493, 37004, 40595, 41154, 41798, 42005, 42624, 43943, 44816, 44837, 44867, 46997, 47472, 48295, 48869, 49235, 49271, 50452, 50463, 51735, 51749, 51898, 52131, 52140, 53905, 53918, 53922, 53936, 54054, 54093, 54747, 58032, 58036, 59551. (Birt án ábyrgðar) - Verzlun og skipulag (Framhald af blaðsíðu 4) vinnubrögð vakið mikla fiuðu, einkum þegar einn og sami bæjarfulltrúinn seg- ir nei í ákveðnu máli í bygg- ingarnefnd en segir síðan já í sama málinu í bæjarstjórn. Þess er vænst að bæjar- fulltrúar láti af þessum hringlandahætti og taki höndum saman við Fram- sóknarmenn um fastmótuð vinnubrögð í skipulagsmál- um bæjarins, sem hafa of lengi beðið endurskoðunar. Ronson HÁRÞURRKUR Philips RAKVÉLAR JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD □ RÚN 597012207 — Jólaf.: MESSUR um hátíðirnar í Grenj aðarstaða- og Staðarfells- prestaköllum. Jóladagur: Ein arsstaðir kl. 14.00. Grenjaðar- staðir kl. 16.30. Annar jóla- dagur: Þverá kl. 14.00. Nes kl. 17.00. Þriðji jóladagur: Ljósavatn kl. 14.00. Þórodds- staður kl. 16.30. -Qamlársdag- ur: Einarsstaðir, aftansörigur, kl. 17.00. Nýárdagur: Lundar brekka kl. 14.Q0. Grenjaðar- staðii’, aftansörigur, kl. 21.30. — Sigurður Guðmundsson. JÓLAMESSUR í Vallapresta- kalli. Aðfangadagur: Kl. 6 aftansöngur í Dalvíkurkirkju. Jóladagur: Kl. 13.30 Valla- kii’kja. Kl. 16-Tjamerkirkja. Annar jóladagur: Kl. 14 Urða kii-kja. — Stefán Snævari’. HAPPDRÆTTISMIÐAR Styrktai’félags vangefinna (BÍLNÚMERIN) verða seldir í Boi’gai’sölunni mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00. MESSÚR í Ólafsfjarðarpresta- kaíli, ef veður og færð leyfa. Þriðja í jólum: Kl. 14 Ólafs- fjarðai’kirkja. Gamlárskvöld: Kl. 6 aftansöngur í Ólafsfjarð ai’kirkju. — Stefán Snævari’. InÍKOmÍðÍI Hvítar BLÚSSUR — stærðir 36—44 Síðir NÁTTKJÓLAR Síðir GREIÐSLU SLOPPAR U nglinga-SLOPP AR MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 I LOFTLEIÐIR i Þakka auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞORGRÍMS FRIÐRIKSSONAR þann 14. desember s.l. Guð blessi ykkur öll. — Gleðileg jól. Fyrir Iiönd systkina og annarra vandamanna, Bekkhildur Bogadóttir. Með * JÓLA- STEIKINNI: r RAUÐKAL - margar tegundir RAUÐRÓFUR - í gl. og dósum PICKLES - í gl. SWEET RELISH - í gl. GÚRKUR - í gl. ASÍUR - í gl. ASPARGUS - margar tegundir SVEPPIR - í gl. og dósum KAPERS - í glösum TÓMATAR - í dósum GRÆNAR BAUNR - í dósum BLANDAÐ GRÆNMETI - í dós. GULRÆTUR - í dósum o. m. fl. NYTT GRÆNMETI H v í t k á 1 R a u ð k á 1 Rauðrófur G u 1 r ó f u r Persille Blaðsalat KJÖRBÚÐIR KEA LQFTLEIÐIS LANDA MILL LÆGRI. FARGJOLD EN LOFTLEIÐIR GETUR ENGINN BOÐIÐ Á FLUG- LEIÐUNUM TIL OG FRÁ ÍSLANDI UPPLÝSINGAR OG FARPANTANIR HJÁ SÖLUUMBOÐUNUM: WGIIFGAR. HRAÐFERÐIR HEIMANOGHEIM_ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN 0G HEIM

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.