Dagur - 12.05.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 12.05.1971, Blaðsíða 8
£ SMÁTT & STÓRT Hótel Goðafoss á Akureyri var byggt 1902 af Eggert Melstað og fl. Ásgeir Pétursson keypti það 1910. Árið 1917 keypti Jónína Sigurðardóttir húsið og rak þar veitinga- og gistiliús um áratugi, þar til KEA keypti það fyrir allmörgum árum. Löngum hefur verzlun verið á neðstu hæð. Nú á að rífa þetta gamla hús og byggja 5 hæða hús í staðinn. Er nú verið að undirbúa þá byggingu Batnandi hagur Kauplél. Langnesinga Guiuiarsstöðum 10. maí. Aðal- lundur Kaupfélags Langnes- : nga var haldinn á Þórshöfn 9. maí. Sigurður Jónsson, Efra- Ióni, formaður kaupfélagsstjórn ar, setti fundinn og minntist jess, að félagið er 60 ára á bessu ári. Forgöngu að stofnun íélagsins hafði Guðmundur Vil- ’jálmsson, þá bóndi á Jaðri og , áðar á Syðralóni, og var hann ramkvæmdastjóri félagsins íram til 1930. Þá tók við Karl Hjálmarsson til ársloka 1947, þá Sigfús Jónsson til áramóta 1954 —1955, þá Guðjón Friðgeirsson HELMINGUR 80KANNA SELDIST ÖÓKAMARKAÐI Bóksalafé- ' agsins lauk nú um helgina og aið salan heldur lakari en í : yrra, en þó mun hafa selzt allt jð belmingur þeirra bóka, sem a markaðnum voru. Bókasöfn • >g skólar í bænum og nágrenni • mdurnýjuðu bókakost sinn að • iinhverju leyti á markaðnum, •“i ekki var mjög margt um ninn almenna borgara, nema ryrstu dagana og þann síðasta. í nokkra mánuði, en í maí 1955 tók Jóhann Kr. Jónsson við kaupfélaginu og stýrði því til 1961, þá Gísli Pétursson til 1969. Núverandi framkvæmdastjóri er Bjarni Aðalgeirsson. Vörusala í búðum félagsins á sl. ári nam 39.5 millj. kr. En heildarveltan var um 66 millj. kr. Afkoma félagsins var góð á árinu og miklu betri en undan- farin ár. Var nú í fyrsta skipti um langt árabil hægt að afskrifa eignir og þó varð rekstr arafgangur rúm 800 þús. I stjórn félagsins eru: Sigurð- ur Jónsson, Efralóni, formaður, Eggert Olafsson, Laxárdal, Aðal björn Arngrímsson, Þórshöfn, Magnús Jóhannesson, Bakka- firði og Oskar Guðbjörnsson, Þórshöfn. Aðalendurskoðandi er Þórarinn Kristjánsson, Holti. Ó. H. KAFFI LÆKKAR Óhætt er að segja, að til tíðinda teljist á landi hér, þegar nauð- synjavörur lækka í verði. En nú hefur það gerzt, að kaffið lækkaði uni helgina um 20 krón ur kílóið og kostar nú kaffi- pakkinn 50 krónur, í stað 55 áður. Lækkun þessi kemur til vegna lækkaðs heimsmarkaðs- verðs. BÍLAR HÆKKA Vegna stöðuiuiar í alþjóðagjald- eyrismálunum er nú allt útlit fyrir, að bílar, innfluttir frá Þýzkalandi að minnsta kosti, hækki eitthvað í verði. Þegar hætt var að skrá gengi marks- ins, lagðist niður afgreiðsla bíla frá V.-Þýzkalandi. Fyrir helg- ina byrjaði Hekla þó að afgreiða Volkswagenpantanir aftur, en þá liöfðu bílarnir hækkað um tæpar 3000 krónur. Margir höfðu búizt við meiri hækkun og farið var að bera á því, að pantanir væru afturkall- aðar. Mjög mikið liggur fyrir af pöntunum í Volkswagen, en enginn veit, livað þeir koma til með að kosta, þegar gengi marksins festist á ný. ÞAR KOM AÐ ÞVÍ! Karlmönnum er nú farið að finnast á hluta sinn gengið með öllu þessu rauðsokka- og kven- frelsisbrölti og eru farnir að stofna „karlfrelsisfélög11. Þeir bandarísku hafa gengið lengst í þessu og eru nú fjöldamörg félög starfandi, sem hafa á stefnuskrá sinni að stuðla að jafnrétti kynjanna. Þeir sem til þekkja, segja þó, að það sé ótt- inn við að kvenfólkið yfirtaki allt, sem liafi rekið karlmenn til að stofna hagsmunafélög sín, fremur en jafnréttishugsjónin. Skógræktarstarfinu er vel fram haldið Bjarni Aðalgeirsson. NORÐLENZKT HÆLI Á FIMMTUDAGINN var fund- ur haldinn í Náttúrulækninga- félaginu á Akureyri, um hælis- Ungfrú ísiand iJNGFRÚ ísland 1971, var kjör- : n í Háskólabíói á laugardags- kvöldið. Hlutskörpust varð 18 ára stúlka frá Seyðisfirð.i, Guð- :'ún Þórelfur Valgarðsdóttir. Guðrún stundar nám við Menntaskólann á Akureyri. Hún var kosin Ungfrú Múla- sýsla í undanrás keppninnar. Vegna þess, að mynd frá feg- urðarsamkeppninni barst blað- inu ekki í tíma, verður að bíða með að birta hana, þar til í næsta blaði. Q byggingu hér norðanlands. Stað ir, sem í því sambandi voru nefndir, eru: Skjaldarvík, Hrafnagil, Hvéravellir, Þeista- reykir og svo Mývatnssveit. Rætt var um fjáröflunarleið- ir og væntanlegan stuðning Austurlands við slíka fram- kvæmd. Fram kom á fundinum, að hælið í Hveragerði er alltaf yfir fullt og þörf á mikilli stækkun. Spurningin er sú, hvort ekki sé skynsamlegt að byggja nýtt. hæli og byggja það hér fyrir norðan. Þeirri hugmynd vex fylgi. í stjórn Náttúrulækningafé- lagsins á Akureyri eru: Laufey Tryggvadóttir, formaður, Anna Oddsdóttir, gjaldkeri og Guð- ríður Eiríksdóttir, ritari. □ AÐALFUNDUR Skógræktar- félags Eyfirðinga var haldinn á Hótel KEA á laugardaginn. Hann sóttu 25 fulltrúar hinna ýmsu félagsdeilda við Eyja- fjörð, en sumir fulltrúar kom- ust ekki á fundarstað „vegna ófærðar á vegum“. Ármann Dalmannsson var fundarstjóri. Brynjar Skarp- héðinsson skýrði prentaða skýrslu félagsins árið 1970, er dreift var meðal fundarmanna. Gróðursettar voru 45.550 plönt- ur í skógarreiti og skjólbelti. Nýju skjólbelti var bætt við á Syðra-Hóli í Ongulsstaðahreppi. Á Oxnafelli girti bóndinn 10 ha. til skógræktar og voru fyrstu plönturnar gróðursettar þar. Unnið var í Zóphoníasarreit á Dalvík og í Kjarnaskógi og Kjarnalandi var unnið við hirð- ingu plantna, og gerðar tilraun- ir með asfaltspjöld til varnar grasvexti við plönturnar. Lokið var að endurnýja Vaðlagirð- ingu, hirtur Grundarskógur og fleira. En í sjálfri gróðrarstöð- inni í Kjarnaskógi var auðvitað mest unnið, við uppeldi og hirð- ingu, m. a. dreifsettar 32 þús. skógviðarplöntur og nokkur þús. garðplöntur. Á aðalfundi Skógræktar- félags Islands var samþykkt að kanna og endurmeta stefnu og störf í skógrækt hér á landi. Hópur Norðmanna kom hingað í skiptiferð, 11 manns. Hallgrímur Indriðason, starfs maður Skógræktarfélags Eyfirð inga, vann við „vettvangsskól»“ Eitt félag karlfrelsismanna í Bandaríkjunum hefpr liafið xit- gáfu tímarits og þar í er ýmis- legt forvitnilegt að finna, m. a. að þjóðfélagið hafi gert karl- rnenn að tilfinningalausum vél- um, :því það sé betra fyrir fram- leiðsluna. FYRIR FJÓRUM ‘ÁR]UM Á kjörskrá .... . 1164ð Greidd atkvæði 10593 B-listi ......... D-listi.......... G-Iisti.......... A-listi ....... Auðir seðlar , Ógilclir seðlar. 4525 2999 1571 1357 Í16 25 Þettá voru kosningatölurnar í Norðurlandskjördæmi eystra í alþingiskosningunum 1967. —- Kjörsókn var 91% í kjördæm- inu. Þ1NGSÆTINV V ' Santkvæmt ofangrpindum atV. kvæðatölum hlutxi- framboðsb. flokkarnir þingmenn kjörha sem.hér segir: Framsóknarflokkurinn (B) 3 þinglnenn, Sjálfstæðisflokkur- inn (D) 2 þingmenn og Alþýðu- bandalagið (G) 1 þingmann. En þegar lögð höfðu verið saman atkvæði flokkanna í landinu í lieild, kom í Ijós, að efsti inadué (Framhald á bl.aðsíðu 7) ásamt Tryggva Þorsteinssyni, og fór þessi nýjung fram við Hólavatn. En á aðalfundinum flutti Tryggvi Þorsteinsson erindi um „vettvangsskóla“. Þá var gamla Gróðrarstöðin tekin á dagskrá og er það alveg sér- stakt mál, er nánar verður at- hugað. Kjörnir voru sex full- trúar á aðalfund Skógræktar- félags íslands, sem haldinn (Framhald á blaðsíðu 2i VINSAMLEGAST látið kosn- ingaskrifstofunni Hafnarstræti 90 í té upplýsingar um fólk, sem dvelur érlendis- og. hefur kosniagarétt hór heima., Stuðningsfólk., Framsóknar- flokksins, sem ekki verður heima á kjördegi, er eindregið hvatt til að kjósa áður en það fer. Símár skrifstofunnar eru: 21180,-21891 og 21892. - Skrifstofan er opin frá kl. 9 til 21 _ alla virka daga, sunnu- daga frá kl. 13 t.il .21. Haffð samband við skrifstof- una sem allra oftast, annað hvort með heimsóknum eða í Fram til sigurs X—B. □ l f © ■1 * FYRIR 10 ARIJM ÁRIÐ 1961 tók Alþingi merkilega ákvörðun um að efla jafnvægi milli lands- hluta. Samþykkt var ein- róma tillaga frá þingmönn- um úr Norðurlandskjör- é dæmi eystra um að undir- j: búa virkjun Jökulsár á Fjöll um er styddist við orkufrek- an iðnað eftir þörfum. En sá Í;í þingvilji, sem og almanna- vilji norðanlands og austan í þann tíð, var að litlu hafð- ur. Ríkisstjórnin fór sínu fram, Þjórsá var virkjuð til stóriðju og á. höfuðborgar- svæðinu skyldi stóriðjan vera. Rökin voru m. a. þau, að í Straumsvík þyrfti ekki hreinsitæki í verksmiðju, en á Norðurlandi þyrfti verk- smiðjan að vera í Eyjafirði í I 1 © | I I f og þar þyrfti hreinsitæki. Á * Skjálfanda eða Öxarfjörð ,3 litu þeir ekki, sem valdið _|j höfðu. Nú stendur til, að t, stórauka virkjanir á Þjórsár- J svæðinu og þar með áliðju- f- verin syðra.. í setnigu lag- f anna um Atvinnujöfnunar- * sjóð 1965 birtiSt samvizkubit stjórnarþingmanna, einkum norðlenzkra, í sambandi við skort á varðstöðu, þegar mikið hafði við legið. f t ? íí (■ Nokkra;mola skyldi lands byggðin hljóta af borðum stóriðjunnar við Faxaflóa. 4 Þessa mola fær hún og þakk 1" ar. En áfram var haldið við f að sporðreisa landið. Norð- lendingar og Austfirðingar © glötuðu samstöðu sinni inn- ‘Jfi byrðis í virkjunarmálum og 35 þar með samtakamátturinn. Ij.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.