Dagur - 26.05.1971, Blaðsíða 2

Dagur - 26.05.1971, Blaðsíða 2
2 >!>' m Karlakór Akureyrar ásamt söngstjóra og undirleikara. Samsöngvar Karlakórs Akureyrar KARLAKÓR AKUREYRAR heldur sína árlegu samsöngva, fyrir styrktarfélaga og aðra velunnara kórsins, í Borgarbíói á Akureyri dagana 28., 29. og 30. maí n. k. Söngstjóri kórsins nú er Jón Hlöðver Áskelsson. Við píanóið er Dýrleif Bjarna- dóttir, en einsöngvarar eru Eiríkur Stefánsson, Hreiðar Pálmason og Ingvi Rafn Jó- hannsson. Efnisskráin er fjölbreytt og (Framhald af blaðsíðu 1) flokka. En þegar á reyndi í nefndinni, hefðu stjórnarflokk- arnir hikað. Samstaða tókst milli stjórnarandstöðuflokk- anna, um að lýst yrði yfir 50 mílna landhelgi, sem kæmi til framkvæmda ekki síðar en 1. september 1972, en nauðungar- samningnum sagt upp. Tillaga stjórnarinnar hefði hins vegar verið sú, að skipuð yrði ný nefnd og ákvörðunum frestað. Fyrirfram sé vitað, að Rússar og Bretar séu því mótfallnir, að landhelgin sé færð út. Hann ræddi um núverandi sókn út- lendra veiðiskipa á íslandsmið og hættuna á því, að sú sókn aukist, sagði að Framsóknar- menn hefðu ekki viljað draga landhelgismálið inn í alþingis- (Framhald af blaðsíðu 5). arljósi göngum við Framsóknar- menn óhikað til kosninga. — Við viljum breytta stjórnarstefnu og því verður að skipta unt ríkis- stjórn. Möguieikarnir á að fella stjórnina eru fyllilega fyrir hendi hér í okkar kjördæmi, en aðeins með því að kjósa Framsóknar- fiokkinn. Viltu leiða nokkur rök að því? Ég skal sýna fram á það með Ijósuin dæmum. Alþýðubandalag- ið, sem við síðustu Alþingiskosn- ingar bauð fram einn lista er lilaut þá rúm 1500 atkvæði býður nú fram í tvennu lagi. Verður það að teljast í hæsta máta snöll reikn- ingskúnst, ef rétt er hermt, að Stefán Jónsson, er skipar fyrsta sætið á öðrum þessum lista, þeim sem cnn kennir sig við Alþýðu- bandalag, fái út . úr þeirri skipt- ingu 1.700 atkvæði. Hinn hluti þessa hóps kallar sig nú Samtök frjálslyndra og vinstri manna. — Samtökin áttu m. a. að vinna á með lýðræðislegum vinnubrögðum og því að vera laus við hið þrúg- nær eingöngu skipuð verkefn- um, sem kórinn flytur í fyrsta sinn á sínum árlegu tónleikum. Á fyrri hluta tónleikanna verða sungin íslenzk þjóðlög í útsetn- ingu Jóns Þórarinssonar, Sigur- sveins D. Kristinssonar og Jóns Hlöðvers Áskelssonar, einnig lög eftir Björgvin Guðmunds- son og Áskel Jónsson. Eftir hlé verður sungin syrpa af lögum og kvæðum eftir hinn þekkta laga og vísnasmið, Svíann Evert kosningarnar og því lagt til, að sérstök þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um landhelgismálið, en því hefði stjórnin hafnað. Þess. vegna yrðu alþingiskosn- ingarnar jafnframt atkvæða- greiðsla um landhelgismálið. Ingvar Gíslason rakti það, hvers vegna við þyrftum út- færslu landhelginnar, hvaða rétt við hefðum til þess og í þriðja lagi hvaða aðferðir bæri að nota til að ná settu marki. Heimir Hannesson lagði áherzlu á, hver nauðsyn væri á, að kynna sjónarmið íslendingá og vinna útfærslustefnunni fylgi meðal annarra þjóða, og hvernig bæri að vinna að því. Landhelgismálið er stærsta sjálfstæðismál þjóðarinnar um þessar mundir sagði hann. □ andi flokksræði „gömlu flokk- anna". Nú eru þessi „samtök" orðin að sundrung. Voru jrað reyndar strax í upphafi, er aukið var á sundrung vinstri aflanna með enn nýjum flokki, cn nú er sundrungin orðin innbyrðis, svo sem ljóst er af framboðsmálum sjálfs höfuðpaursins Hannibals. Þetta vita stuðningsmenn „sam- takanna" einnig hér í jressa kjör- dænti og allt tal um kjiir Bjiirns Jónssonar cr jtví tóm óskhyggja. Góðir kjósendur, ljóst er því, að baráttan í þessu kjiirdæmi verð- ur á milli fjórða manns Framsókn- arflokksins, jónasar Jónssonar, og fyrsta manns Aljrýðuflokksins, Braga Sigur jónssonar. Þess vegna trcysti ég því, að allir þeir, scnr vilja breytta stjórn- arstefnu, nýja ríkisstjórn, setji sitt atkvæði á Framsóknarflokkinn, — styðji með því kjiir Jónasar Jóns- sonar og felli með því ríkisstjórn- ina. Aðrir cru valkostirnir ekki í þessu kjiirdæmi, segir Guðmund- ur Bjarnason að lokum, og Jrakkar Dagur sviirin. Taube. Þá munu hljóma þjó'ð- lög frá ýmsum löndum, svo sem Englandi, Ungverjalandi (Kodaly), ísrael og Ameríku. Styrktarfélögum hafa þegar verið sendir miðar og eru þeir vinsamlega beðnir að hafa sam- band við bókaverzlunina Bók- val ef þeir óska eftir að fá skipt á miðum. Einnig verða þar til sölu nokkrir miðar á samsöngv- ana. Tónleikarnir í Borgarbíói verða sem hér segir: Föstudag- inn 28. maí kl. 21, laugardaginn 29. maí kl. 17, og hvítasunnu- dag 30. maí kl. 17. - Vanþróuð vegamál (Framhald af blaðsíðu 4) breytinga, en auk þess nokk- uð ætlað til nýrra fram- kvæmda, af tekjuaukanum. En fyrir árið 1972 er útlitið svo íslcyggilegt, að ætla má, að fjárveitingar til þjóð- brauta og landsbrauta verði að standa óbreyttar það ár, eins og áætlað var 1969. □ - Skuttogararnir ... (Framhald af blaðsíðu 1) A., Gísli Konráðsson, fram- kvæmdastjóri, Vilhelm Þor- steinsson, framkvæmdastjóri, Garðar Ingvarsson, hagfræðing- ur, Guðmundur B. Ólafsson, framlevæmdastjóri og Gylfi Þórðarson, fulltrúi, sem jafn- framt var formaður nefndarinn ar. Jón B. Hafsteinsson, skipa- verkfræðingur hefur einnig starfað með nefndinni. Samn- ingaviðræður stóðu yfir í rúma 4 mánuði og lauk þeim á föstu- daginn var. Undirbúningsvinna að smíði togaranna er nú að hefjast hjá Slippstöðinni h.f., en smíðin sjálf mun hefjast með haustinu. Fyrra skipið á að afhenda 21 mánuði eftir undirritun samn- ingsins og það síðara 9 mánuð- um síðar. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. mun kaupa fyrra slcipið, og hefur forgangskauprétt að því síðara. Samningsverð iivors skips er 157.5 milljónir króna. Skipin verða um 1000 brúttó- lestir hvort, mesta lengd er 64.10m. Aðalvélar verða tvær, 1420 hestöfl hvor og togvinda verður rafknúin. Skipin verða sérstaklega styrkt til siglinga í ís og á hvoru þeirra verður 30 manna áhöfn. □ - Hver vill samstöðu mn aðgerðarleysið? - KJÓSUM JÓNAS OG FELLUM STJÓRNINA Get ráðið 14-15 ára STELPU á 2,'ott sveita- o lieimili. Uppl. í síma 2-16-86, eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka óskast til að GÆTA BARNA frá kl. 4.30 virka daga, 2—3 tíma í senn, og á kvöld- in eftir samkoniulaoi. O Uppl. í sínra 1-14-08, kl. 9-6 e. h. BARNAGÆZLA. 12—13 ára stúlka óskast í vist í sumar. Uppl. í Áslilíð 4, sími 2-12-13. 12-13 ára STÚLKA óskast til að gæta drengs í sumar. Uppl. í síma 1-27-93. BIFREIÐIN A-39, Volvo 1964, er til sölu. Siem. Björnsson, sírni 1-10-56. VÖRUBÍLL til sölu! Volvo, árgerð 1962, 6 tonna lilassþungi. Ný- skoðaður og í lagi. Jón Ólafsson (mjólkur- bílstjóri), Vökulandi, sími um Munkaþverá. Til sölu BIFREIÐIN A-3516, Opel Kapitan De Luxe, árg. 1962. Uppl. í síma 1-21-84. Til sölu FORD FAIRLINE 500, árg. 1965. Uppl. gefur Gai’ðar Guð- jónsson, B.S.O. Til sölu Scania VÖRU- BÍLL, 6 tonna, árg. ’59. Uppl. í síma 1-22-32. Til sölu VOLKS- WAGEN 1200, árg. ’58. Uppl. í síma 1-28-71. BÍLL TIL SÖLU! Simca 1000, árgerð 1968. Uppl. í síma 1-20-55, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu VÖRUBIF- REIÐIN A-1812, Ford D 800, árg. 1966. Nánari uppl. veitir Sig- urjón Sigurðsson, Stefni. Bifreiðin A-2837, sem er VOLKSWAGEN ’68, í góðu ástandi, verður til sýnis og sölu að Harnars- stíg 26, eftir kl. 7 á kvöldin þessa viku. Til sölu VOLKS- WAGEN 1500, árg. ’66. Uppl. á bifreiðaverkst. Víking s.f., sími 2-16-70. TAPAÐ! DÖMUÚR tajaað I t í bænum miðviikud. 12. maí. — Finnandi hringi í síma 1-14-77. TAPAÐ! Ronson dömukveikjari, með svörtu leðri, tapað- ist í bænum á sunnu- dagskvöldið. Skilist á afgreiðslu blaðsins gegn fundarlaunum. DRÁTTARVÉL! - Lítil benzíndráttarvél til sölu. Rafn Helgason, Stokka- hlöðum. Til sölu vel með farinn BARNAVAGN. Ujjjrl. í síma 1-11-29. Til sölu MIÐSTÖÐV- ARKETILL með öllurn stýritækjum. UjjjjI. á kvöldin í síma 6-13-13, Dalvík. Til sölu Pedigree BARNAVAGN. Ódýr. UjíjjI. í síma 2-15-42. Til sölu er SJÓN- VARPSLOFTNET. Uppl. gefur Þórarinn Níelsson, Lönguhlíð 1D. Margar tegundir af fjöl- ærum PLÖNTUM til sölu að Sólvöllum 9, frá 27. þ. m. eftir kl. 7 á kviildin. Til sölu teak RENNI- HURÐ ásamt skájmm. Tilivalið í sumarbústað. Ujrjrl. í síma 1-19-21. Til sölu KERRA og BARNAVAGN í Lundargötu 7. — Mjög ódýrt. Ný AEG ELDAAÆL til sölu. Ujjj>1. í síma 1-18-68, eftir kl. 19.00. ' t i i • 'J Vel með farin BARNAf KERRA til sölit. Verð kr. 5.000.00. UjíjjI. í síma 1-27-93. Til sölu: SJÓNVARP, skrifborð (2 stk.), barna- vagn, barnarúm, gólf- teppi (3x4), dregill (3.50x1), gott sófasett, sjjegill. Uppl. í síma 1-21-37, e. h. miðvikudag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.