Dagur - 26.05.1971, Blaðsíða 8
0
Nýja þotan, Sólfaxi, er komin
SMÁTT & STÓRT
nýja þota Flugfélags ís-
lands kom til Reykjavíkurflug-
allar 20. maí frá Dallas í
‘Texas. Sigurður Matthíasson,
á'ulltrúi, veitti hinni nýju þotu
SKÓLASLIT voru í Lundi 18.
:nai En þann dag var skóla-
•iyning á handavinnu nemenda.
Nleniendur voru 37 í tveim
oekkjardeildum skólans í vetur,
: öo-urn og þriðja bekk gagn-
rræðastigs.
Dæstu einkunn á miðskóla-
prófi hlaut Ásthildur Jóhanns-
Jóttir, Eiði, Langanesi, fyrstu
agætiseinkunn 9.24. Næstur
aro Arni Grétar Gunnarsson,
Lindarbrekku, með 8.59, og í
1 útilegu
lii lsfirði 24. maí. Afli hefur
erið heldur skárri hjá togveiði
oatum nú síðustu dagana. Sigur
ijjörg landaði hér í gær 72 smá-
Aestum. Ólafur bekkur er að
■ anda og er talið, að hann hafi
2.3 smálestir. Aðrir togveiðibát-
ar eru á veiðum sem stendur.
Veiði hjá netabátum hefur ver-
fð mjög treg og eru sumir
) eirra búnir að taka net sín
móttöku fyrir Flugfélagsins
hönd í Dallas, en flugliðar Flug
félags íslaiids, þeir Anton Axels
son, flugstjóri, Halldór Hafliða-
son, flugmaður, og Einar Sigur-
þriðja sæti varð Pétur Þor-
grímsson, Klifshaga, með 7.98.
Á unglingaprófi varð hæst
Kristín Alda Björnsdóttir, Kópa
skeri, með fyrstu ág.einkunn,
9.15, önnur varð Jósefína Arn-
björnsdóttir, Arnarhóli, með
8.39, og þriðja Björg Kristjáns-
dóttir, Þverá, með 8.00.
Skólastjóri í Lundi er Hall-
dór Gunnarsson og fastur kenn
ari Aðglbjörn Gunnlaugsson,
auk nokkurra stundakennara.
upp og hættir. Þá hefur grá-
sleppan verið svo treg undan-
farið að sumir hverjir eru hætt-
ir þeim veiðum hér á heima-
miðum og aðrir taka upp net
sín. Mótorbáturinn Anna fór í
útilegu með grásleppunet sín,
vestur á Reykjarfjörð fyrir
nokkru og fékk reytingsafla.
Fór hún í aðra veiðiför vestur,
núna rétt fyrir helgina. Trillu-
vinsson, flugvélstjóri, flugu þot
unni síðan til Middletown, þar
sem hún var lestuð varahlutum
og vöruflutningspöllum, sem
innifaldir voru í kaupverði.
Þaðan var flogið til Bangor í
Maine og eftir stutta viðdvöl
þar áfram til Reykjavíkur. Á
Reykjavíkurflugvelli fór fram
móttökuathöfn. Ræður fluttu
Ingólfur Jónsson, flugmálaráð-
herra, og Birgir Kjaran, form.
stjórnar Flugfélags íslands, en
frú Sveinbjörg Kjaran gaf hinni
nýju þotu nafn. Lúðrasveitin
Svanur lék við athöfnina.
Áhafnir æfðu aðflug við Ak-
ureyrarflugvöll á sunnudaginn,
og fylgdust bæjarbúar með því.
Áætlunarflug nýju þotunnar
„Sólfaxa" er þegar hafið. —
(Ljósmyndina tók Mats Wibe-
Lund).
bátar eru almennt byrjaðir á
færaveiðum, en afli mun treg-
ur. Helzt munu stærri trillurn-
ar verið að reyta eitthvaði sem
sótt hafa austur að Gjögrum og
Flatey.
Næg vinna hefur verið hér
síðustu dagana og er útlit fyrir,
að það haldizt eitthvað, ef afli
helzt óbreyttur.
Sauðburður stendur nú víða
sem hæst og er sums staðar
langt kominn. Hefur hann yfir-
leitt gengið vel og má óefað
þakka það að nokkru góðu tíð-
inni.
Segja má, að síðastliðna viku
hafi með réttu mátt nefna
fundaviku. Hvorki meira né
minna en fjórir fundir voru
haldnir hér fyrri hluta vikunn-
ar, þrír stjórnmálafundir og
einn borgarafundur. Framsókn
armenn héldu sinn fund á mið-
vikudagskvöld í félagsheimilinu
Tjarnarborg og var hann eftir
atvikum vel sóttur. Góður róm-
ur var gerður að frumræðum
frambjóðenda, nokkrar fyrir-
spurnir komu fram á fundinum
og svöruðu frummælendur
þeim vel og skilmerkilega.
Fundurinn stóð í rúrna þrjá
tíma og virtist ríkja einhugur
meðal fundarmanna um að fella
ríkisstjórnina í kosningunum
13. jwni n. k. B. S.
HVER GÆTIR VARPSINS?
f landi Akureyrar eru nokkur
varplönd, einkum viS Eyja-
fjarðará. Verpa þar gæsir, end-
ur og æðarfugl m. a. Löngum
hefur það þótt við brenna, að
eggjaþjófar og jafnvel vopnaðir
fuglamorðingjar, geri usla í
þessum varplöndum og er það
skammarlegt, á þessum árstíma.
Varpsins verður að gæta og um
það á Akureyrarbær að sjá.
Fela þarf gæzluna sérstökum
manni, eða mönnum yfir varp-
tímann. Það felur ekki í sér
mikil útgjöld, en þetta Litla
framtak má ekki gleymast.
17 MILLJÓNIR FYRHR
EINA VEIÐIÁ
Nú er laxveiðitíminn að hefj-
ast. Til dæmis um verðmæti
þeirra fallvatna, er lax gengur
í, má nefna Laxá í Kjós, góða
veiðiá. Gerður hefur verið
samningur um veiðiréttiim í
henni, og kostar hann um Í7
millj. ísl. króna frá 1972—1974
að báðum meðtöldum. Verð-
breytingar veiðileyfa lúta ekki
verðstöðvunarlögunum.
SUNDLAUGAR
Mikið af heitu vatni fellur til
við borholurnar í Mývatnssveit,
þar sem gufan kólnar, bæði not
uð og ónotuð. Þetta vatn mun
eiga að nota í hitaveitu byggð-
arinnar í Reykjalilíð og ná-
grenni, en það myndar einnig
volgar tjarnir, sem notaðar eru
ti! sunds og baða. Vatnið er
hreint og í því straumur og
stöðug endurnýjun, að því er
fregnir herma.
SKIPULAG VÖRU-
FLUTNINGA
Að frumkvæði Framsóknar-
manna gerði Alþingi í vetur svo
hljóðandi ályktun:
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
hefur nú sýnt Túskildingsóper-
una eftir Bertolt Brecht fjórum
sinnum og hefur aðsókn verið
góð, enda hefur túlkun verksins
hlotið mikið lof gagnrýnenda.
Á laugardag kom t. d. 40 manna
hópur frá Húsavík og á sunnu-
dag 30 konur úr Hrísey, einnig
mun von á fleiri hópum.
„Alþingi ályktar að: 'latá franí
fará athugun á vöruílutningum
landsmanna og gerá tillögur
um bætta skipan þeirra. Stefna
ber að því að gera flutninga-
kerfið sem liagkvæmast án
óhæfilegs tilkostnaðar. Leita
skal leiða til jöfnunar á flutn-
ingskostnaði, svo að allir lauds-
menn sitji við sama borð í þeim-
efnum eftir því, sem við verður
komið.“
Miklu skiptir fyrir lands-
byggðina, að hér verði vel að
unuið af stjórnvöldum.
ÍBÚÐALAN
Á íbúð sem seld var nú í ár
hvíldi 150 þús. kr. húsnæðis-
málastjórnarlán. Afborganir
höfðu farið fram og áttu eftirT
stöðvar lánsins áð vera kn
131.456.00, og við það yar sölu-
verð miðað. Kaupandi vildi
greiða upp lánið ög losá veð-:
rétt. Þá kom í ljos, að eftir-i
stöðvarnar, kr. 13L456.00; höfðú
liækkað um kr, 68.8Í.S.00 eða
51.5% vegna vþsitöluálagsins,
Þannig eru þessi lán.,
iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiinnitiniiimiiiimiiiiiiiuiiinuiiiB
I Hver vi!l leiða núver- j
| andi ríkisstjórn í þá [
[ freistni, að semja við [
! Efnahagsbandalagið f
[ um landhelgina - |
[stjórnina, sem gerði I
I nauðungarsamninginn j
IviðBreta 19611
Á Síðustu sýningu leiksins
kvikmýnduðu menn á vegum
finnská sjónvarpsins' nokkur
atriði úr leiknum, en hinir er-
lendu sjónvárpsmenn hafa sýnt
mikinn áhuga á þeirri tilraun
að koma upp atvinnuleikhúsi í
11 þús. manna bæ. Næsta sýn-
ing á TúskildingsóperUnni verð
ur á fimmtudagskvöld. Q
ffi 'K!'; -e® -VÖ ■í'Z; <-<•) -í-g)-s* «■© -S« S-<a -S*
4
'4
&
i
X
?
4
VINSAMLEGAST
— munið að kjósa utan kjörstaðar, ef þið verðið fjarver-
andi á kjördegi 13. júní.
— minnið aðra á að kjósa.
— hafið samband við skrifstofuna, ef þið þarfnizt aðstoðar.
— veitir skrifstofunni upplýsingar um fjarstadda kjós-
endur B-listans.
MUNÍÐ
- — að kosið er hjá sýslumönnum (bæjarfógetum) og
hreppstjórum.
— að listi Framsóknarflokksins í öllum kjördæmum er
B-listi.
B-listinn Hafnarstræti 90, Akureyri
Símar: 21180 — 21981 — 21892
©
4
<■
f
t
©
4
★
4
©
4
t
©
4
I
I
<■
I
©
I
4 i
Arnur Jónsson í hlutverki Makka hnífs og Jón Kristinsson sem
Smith lögregluþjóiiH. (Ljósmyndastofa Páls)
ílaslif í
með grásleppimetin
ij ii ii i ii 1111111 ■ 111 ■ i • 111 ii ■ ■ i imi i