Dagur - 29.05.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 29.05.1971, Blaðsíða 6
6 Husqvarna SLÁTTUVÉLAR með og án MÓTORS N Ý K O M N A R . BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Góður Pedigree BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-18-68. Sérstaklega vel með farin Parnal ÞVOTTAVÉL til sýnis og sölu í Brekkugötu 1. Verð kr. 6.000.00. Uppl. í síma 1-15-51. Til sölu 4ra tonna TRILLUBÁTUR rneð með nýjunr dýptarmæli, ásamt þorsknót og loðnu- nót. Uppl. í síma 6-12-21 og 6-13-08. Nýkömið BUXNASETT — fyrir telpur — stærðir 1—10 POKABUXN ASETT — stærðir 4—8 VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Tveggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 2-19-26. 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 2-12-74, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 1—2ja herbergja ÍBÚÐ, helzt á jarðhæð, ósikast sem fyrst. Tvennt full- orðið í heimili. Ujipl. x síma 1-23-34, eftir kl. 6 e. h. Tvær stúlkur vilja taka á leigu 2ja herbergja ÍBÚÐ. Tilboð leggist inn á afgreiðsliu blaðsins, meikt „fbúð“. NÝKOMIÐ BUXNA-KORSELETT Þunn BRJÓSTHÖLD NÁTTFÖT — með stuttum buxum. VERZLUNIN DYNGJA PINGUIN-GARN ALIZE — aðeins kr. 45.50 hnot- an, fallegir litir. — Þolir þvott í þvottavélum. VERZLUNIN DYNGJA HVÍTIR STRIGASKÓR — verð kr. 290.00. RAUÐA KROSS BARNASKÓR — stærðir 19—24 — verð kr. 860.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Stuðningsfólk B-lislans, Akureyri KOSNINGASKRIFSTOFAN ER í HAFNARSTRÆTI 90 - Símar: 21180 - 21891 - 21892 Sluðningsmenn B-lislans, Akurevri / / LATIÐ SKRIFSTOFUNNI I TE UPPLYSINGAR UM KJÓSENDUR, SEM EKKI VERÐA HEIMA Á KJÖRDEGI. Simar: 21180 - 21891 - 21892 B - LISTINN Utanlc j örf undarkosning er hafin! ARar upplýsingar í síma 21180 KOSNING AR til Alþingis í Akureyrarkaupstað fara fram í húsakynnum Oddeyraiskólans (gengið inn um suðurdyr) sunnudaginn 13. júní n.k. og hefjast kl. 9 f. h. Kjöistað verður lokað kl. 23.00. Kosið verður í 7 eftirtöldum kjördeildum: I. KJÖRDEILD: Aðalstræti, Akurgerði, Álfabyggð, Ása- byggð, Áshlíð, Ásvegur, Austurbyggð, Barðs- tún, Byggðavegur, Birkilundur, Bjarkarstíg- ur, Bjarmastígur. II. KJÖRDEILD: Brekkugata, Eiðsvallagata, Einholt, Eini- lundur, Eyrarlandsvegur, Eyrarvegur, Engi- mýri, Espilundur, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerárgata, Goðabyggð, Gránufélagsgata, Grenivellir. III. KJÖRDEILD: Grundargata, Grænagata, Grænamýri, Hafnarstræti, Hamarstígur, Hamragerði, Helgamagrastræti, Hjalteyrargata, Hlíðar- gata, Hólabraut, Holtagata, Hrafnagils- stræti. IV. KJÖRDEILD: Elríseyjargata, Hvannavellir, Höfðahlíð, Kaldbaksgata, Kambsmýri, Kaujrvangs- stræti, Klappai'stígur, Klettaborg, Kotár- gerði, Krabbastígur, Kringlumýri, Langa- hlíð, Langamýri, Langholt, Laugargata, Laxagata, Lerkilundur, Lynglrolt, Lundar- gata, Lækjargata, Lögbergsgata. V. KJÖRDEILD: Mýrarvegur, Munkaþverárstræti, Möðru- vallastræti, Norðui'byggð, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata, Rauðamýri, Reyni- vellir. VI. KJÖRDEILD: Skarðshlíð, Skipagata, Skólastígur, Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Stafholt, Steinholt, Stekkjargerði, Stórholt, Strandgata, Suður- byggð. VII. KJÖRDEILD: Vanabyggð, Víðimýri, Víðivellir, Þingvalla- stræti, Þórunnarstræti, Þverholt, Ægisgata, býlin sunnan Glerár, býlin norðan Glerár. Á kjörstað eru festar ujrp leiðbeiningar um kosningarnar, og i anddyri hússins er fólk, er veitir leiðbeiningar þeim, er þess óska. Akureyri, ;27. maí 1971. í kjörstjórn Akureyrarkaupstaðar: Sigurður Ringsted, Hallur Sigurbjörnsson, Hallgrímur Vilhjálmsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.