Dagur - 03.06.1971, Síða 1
BEZTA HÚSHJALPIN £
LIV. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 3. júní 1971 — 33. tölublað
ÍKodaM wm».
1 FILMUhúsið jappW AKUHEYRI
Cesar sökk í hafdjúpið
BREZKI togarinn Cesar, sem
strandaði á Arnarnesi við ísa-
fjörð fyrir fimm vikum, hefur
.síðan verið daglangt fréttaefni
útvarps og blaða. — Togarinn
strandaði í björtu blíðviðri og
hefur það þótt grunsamlegt. —
Um 160 tonn af svartolíu voru
um borð, og barst eitthvað af
henni í sjóinn strax eftir strand
ið og drap æðarfugl og fleiri
sjófugla. — Björgunartilraunir
reyndust lengi vel árangurs-
lausar. En með aðstoð tveggja
SALTVÍKURHÁTÍÐIN
TALIÐ er, að um 10 þús. ungl-
ingar hafi dvalið í Saltvík á
Kjalarnesi um hátíðina. En þar
var móttaka þeirra undirbúin.
Meðal annars voru um 20
hljómsveitir ráðnar til að dvelja
fyrir unga fólkinu.
Saltvíkurhátíðin átti að metta
skemmtanaþrá hinna ungu, sem
undanfarin ár hafa safnast sam-
björgunarskipa náðist Cesar á
flot og var dreginn að bryggju
á fsafirði.
Þar sem enginn vildi kaupa
brotajárnið, var ákveðið að
sökkva togaranum 100 mílur út
af Langanesi, en vegna leka var
ákveðið að halda í vesturátt. Á
leiðinni sökk Cesar um 39 míl-
ur vestur af Látrabjargi, í svo-
kölluðum Víkurál.
Það merkilega var, að olíunni
var ekki dælt úr togaranum á
ísafirði og innlendum aðilum
var ekki boðinn togarinn sem
brotajárn.
iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiummiimiiiiiiii
| Samvinnan lyílir |
| Greitistökum. I
...................................? Aðalfundur KEA í Samkomuhúsinu. (Ljósmynd: E. D.).
Kðupfélag Eyfirðinga skilaði góSum hagnaði sl. ár
Jakob Frímannsson lætur nú af kaupfélags-
stjórastarfi en við tekur Valur Arnþórsson
an á ýmsum stöðum, skemmt
margt og hneykslað marga.
BLÍÐVIÐRI ÁFRAM
GÓÐA VEÐRIÐ, sem var í gær,
helzt að öllum líkindum næstu
tvo dagana, að því er Jónas
Jakobsson hjá Veðurstofunni
sagði blaðinu í gærkvöldi. Hit-
inn í gær varð hæstur á Sauð-
árkróki, 20 stig, en hér á Akur-
eyri varð hann 19 stig. Spáin er
áfram suðlæg átt og þá er hit-
inn meiri eftir því sem norðar
dregur á landinu. — Hitinn í
Reykjavík í gær varð mestur
12 stig.
Á AÐALFUNDI Flugfélags ís-
lands 27. maí var upplýst, að
hagnaður á rekstrinum 1970
hefði orðið 40 millj. kr. eftir að
eignir félagsins höfðu verið af-
skrifaðar um 85.7 millj. kr. Hlut
höfum voru greidd 10% í arð.
Þessi óvenjulegi hagnaður varð
AÐALFUNDUR Kaupfélags Ey
firðinga, hinn 85. í röðinni, var
settur í Samkomuhúsinu á Ak-
ureyri árdegis 2. júní, af for-
manni félagsstjórnar, Brynjólfi
Sveinssyni. Bauð hann fundar-
gesti velkomna og þakkaði
þeim samvinnu á liðnu ári og
flutti þeim sumaróskir.
í hinum 24 deildum Kaup-
félags Eyfirðinga eru samtals
5813 félagsmenn, karlar og kon-
ur. Þessar deildir kusu saman-
legt 196 fulltrúa á aðalfundinn
að þessu sinni og voru lang-
flestir þeirra mættir. Skoðun
kjörbréfa hafði að mestu farið
fram þegar í fundarbyrjun, en
á utanlandsfluginu en halli á
innanlandsflugi.
í stjórn F. í. eru: Bergur G.
Gíslason, Óttar Möller, Jakob
Frímannsson, Svanbjörn Frí-
mannsson og Birgir Kjaran. —
Framkvæmdastjóri er Örn O.
Johnson. □
þá voru upp lesin nöfn allra
fulltrúanna og gerði það stjórn-
arformaðurinn, með aðstoð
Hólmfríðar Jónsdóttur magist-
ers og Árna Friðgeirssonar ráðs
manns, er til þess voru kölluð,
en þau voru síðar kjörin fundar
Jakob Frímannsson.
ritarar, ásamt Baldri Halldórs-
syni bókara.
Fundarstjórar voru kosnir
þeir Vemharður Sveinsson og
Angantýr Jóhannsson og tók sá
fyrrnefndi þegar við fundar-
stjórn, og las hann fyrst upp
Valur Arnþórsson.
Hagnaður Fl 40 milljónir
Fulltrúar á kaupfélagsfundinum í Hafnarstræti í fundarldéi.
(Lfliíanynd: E. D.).
dagskrá fundarins og gaf að því
loknu Brynjólfi Sveinssvni orð-
ið, en hann minntist látinna fé-
laga og starfsmanna kaupfélags
ins fögrum orðum. Stóðu fund-
argestir upp til heiðurs hinum
látnu.
Skýrsla framkvæmdastjóra
og félagsstjórnar lá prentuð fyr
ir fundinum og var henni dreift
meðal fundarmanna. En stjórn-
arformaður skýrði hana, eink-
um að því er varðaði fjárfest-
ingarmál félagsins á liðnu ári.
Jakob Frímannsson kaup-
félagsstjóri hóf síðan mál sitt
á því, að minna á, að þetta væri
85. aðalfundur Kaupfélags Ey-
firðinga, sem stofnað var 1886.
Áttatíu og fimm ár verzlunar-
fyrirtækis væri fágæt saga og
mættu eyfirzkir samvinnu-
menn vera stoltir af þeirri sögu
og bæði bær og hérað stæði í
þakkarskuld við þá vegna
heillaríks starfs félagsins á þess
um áratugum. Til gamans gat
(Framhald á blaðsíðu 7)
»'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>
I Samvinnustefnan hefur I
Ifært almenningi aukin I
| lífsgæði. |
•lllllllllll•l■llllllll•llll■ll■■llltl•■•llllllllllllll■llllll■ll■«
DAGANA 8.—11. júní n. k.
verður Fegrunarvika á Akur-
eyri. Framkvæmdanefnd fegr-
unarvikunnar beinir þeim til-
mælum til bæjarbúa, bæði fé-
lagasamtaka og einstaklinga, að
þeir fjarlægi rusl og hreinsi lóð
ir sínar. Starfsmenn bæjarins
munu síðan fjarlægja ruslið, án
endurgjalds, hafi það verið sett
út að götu.
Næstu dagana verður áskor-
un frá Fegrunarnefndinni borin
í hvert hús í bænum og þar má
finna nánari upplýsingar um,
hvaða dag verður hreinsað rusl
í hverjum bæjarhluta fvrir sig.
Allar upplýsingar má annars fá
hfá heilbrigðisfulltrúa kl. 14—