Dagur


Dagur - 03.06.1971, Qupperneq 2

Dagur - 03.06.1971, Qupperneq 2
2 - Svar við athugasemd Gylfa Þ. Gíslasonar IFARA ÞAÐ má sjálfsagt eitthvað um það deila, hver sé merkasta ákvörðun eða aðgc-rð fslendinga í landhclgismáiinu. En víst er, að í því máli eru margir minnis stæðir áfangar. Þing.:álykiunar tillaga Hermanns Jénassonar, formanns Framsóknarflokksins, og Skúla Giiðmundssonar 1946 um uppsögn landhcígissamn- ingsins við Breta markar upp- haf sóknar í landhelgi'smálinu. Það var vissulega merkur at- burður, þegar lögin um vísinda lega friðun landgrunnsins voru samþykkt 1948. Það var merkur viðburður í sögu landlielgis- málsins, þegar ákveðið var sér- stakt verndarsvæði fyrir Norð- urlandi 1950. Stækkun land- helginnar í 4 sjóniílur 1952 má setja á bekk með mirsnisstæð- ustu viðburðum sjálfstæðisbar- áttunnar, og útfærslan í 12 sjó- mílur 1958 var aírek, sem þjóð- in mun lengi búa að. En hvað er sameiginJegt með undirbún- ingi og framkvæmd þessara mcrku aðgerða? Það getur eng- um dulizt. Þegar fyrrgreindum áföngum í landhelgismálinu var náð, þá naut þjóðin ríkisstjórn- arforystu, sem hafði VILJA og ÞREK til þess að láta verkin tala og lægni til þess að glæða óhvikula samstöðu allra áhrifa- afla í þjóðfélaginu og þjóðar- innar í heild. Þá höfðu íslend- ingar menn í ríkisstjórn, sem þorðu að framkvæma hlutina og létu ekki ofbeldisliótanir skjóta sér skelk í bringu. ÞÁ HÖFÐU RÁÐHERRAR SIÐ- FERÐISÞREK, og þá stóð þjóð- in einhuga að baki þeim. Ég hef þá trú, að íslenzka þjóðin hafi ekki glatað siðferðisþreki sínu. Þess vcgna tel ég það ekkert vafamál, að íslenzka þjóðin stendur sem fyrr heilshugar að baki þeirri stefnu í landhelgis- málinu, sem FRAMSÓKNAR- MENN HÖFÐU FORYSTU UM AÐ MÓTA og samstjórnarflokk ar þeirra fyrrum, hvort sem það var Sjálfstæðisflokkurinn eða Alþýðubandaiagið og raunar einnig Alþýðuflokkurinn, tóku þátt í að fylgja fram á simii tíð. I FARARBRODDI. Framsóknarmenn hafa ævin- lega verið f FARARBRODDI í landhelgismálinu. Þeir voru í ríkisstjórn, þegar lögin um vís- indalcga verndun fiskimiðanna voru samþykkt 1948. Þeir voru í ríkisstjórn 1950, þegar haf- svæðið fyrir Norðurlandi var friðað. Þeir voru í ríkisstjórn 1952, þegar landhelgin var færð út í 4 sjómílur, og þeir voru enn í ríkisstjórn 1958, þegar landhelgin var færð út í 12 sjó- mílur. En eftir að áhrifa Fram- sóknarflokksins naut ekki leng- ur við í sambandi við mótun stjórnarstefnu og framkvæmd stjórnaraðgerða hefur orðið breyting á viðhorfum ríkis- stjórnarinnar og meirihluta Al- þingis. I stað þess að miða að- gerðir fslendinga í landhelgis- málinu við það, að við eigum tilteldnn rétt til EINHLIÐA ÁKVÖRÐUNAR landhelgi okk- ar og fiskveiðiíögsögu, heitir nú verandi ríkisstiórn sér fyrir því, að við afsölum okkur þess- um rétti. Núverandi ríkísstjórn er fyrir sitt leyti TILBTJIN AÐ SEMJA að nýju imi landhelgis- ir.álið eins og hún gerði 1961. Forystumenn Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins hugsa sér að draga aðgerðir í land- lielgismálinu á Ianginn, en hefj- ist þeir handa, þá eru þeir tals- menn þess að fara samninga- leiðina. — Úr ræðu Ingvars Gíslasonar alþ.m. 19. maí s.l. (Framhald af blaðsíðu 5). skap. Einkaneyzla þeirra hefur verið lítil, en fjárfesting í at- vinnuveginum hlutfallslega mikil. Nú er þeim legið á hálsi fyrir að nýta sem bezt fram- leiðslugetu landbúnaðarins og framleiða of mikið. Um réttmæti útflutnings ís- lenzkra landbúnaðarvara mætti ýmislegt segja, en það verður að bíða betri tíma. Menntamálaráðherrann hélt því fram í sjónvarpsþætti sín- um, að þáttur landbúnaðarins í „þjóðarframleiðslunni“ væri að- eins 3—4%, ef styrkir væru frá dregnir og tillit tekið til niður- greiðslna. Hvað á ráðherrann við með „þjóðarframleiðslu“? Hvað kemur það framleiðslunni við, hvort verð hennar er greitt að einhverju leyti af opinberu fé? Er þá ekki framleiðsla ýmissa vinnustétta til fárra fiska metin, ef þetta mat gildir? Ráðherrann kvartar yfir því í athugascmd sinni í Morgun- blaðinu, að Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins geri sér upp þá skoðun, að ekki eigi að stunda landbúnað á íslandi og, að máls meðferð hans beri vott um óvild í garð bænda. Við endur- tekinn lestur á fréttatilkynning unni er mér ómögulegt að sjá, að í henni felist nokkrar slíkar aðdróttanir í garð Gylfa Þ. Gíslasonar. Þarna blandar ráð- herrann saman rödd sinnar eig- in samvizku og hógværu efni og orðalagi fréttatilkynningar. Upplýsingaþjónusta landbúnað arins telur ekki hlutverk sitt að kveða upp dóm á einn eða annan hátt um skoðanir menntamálaráðherrans. Hins vegar á öll þjóðin rétt á því, að maður í stöðu Gylfa Þ. Gísla- sonar gæti fyllstu ábyrgðar, er hann túlkar mál sitt fyrir al- þjóð, jafnvel þótt maðurinn sé menntamálaráðherra, sem ræð- ir landbúnað, en ekki landbún- aðarráðherra, sem ræðir menntamál. Ingi Tryggvason. UMSE - Siglfirðingar N. K. LAUGARDAG, kl. 4 e. h., fer fram að Árskógi knatt- spyrnuleikur milli Ungmenna- sambands Eyjafjarðar og Sigl- firðinga. Er sá leikur liður í 3. deild íslandsmótsins. Leikið verður á nýjum grasvelli, sem Umf. Reynir hefur komið upp. Þetta er í fyrsta sinn sem UMSE tekur þátt í íslandsmóti í knattspyrnu. □ Fundur með ungu fó Iki Siuinudaginn 6. júní klukkan 21 verður hald- iiin fundur að Hótel KEA með ungu fólki. STUTT ÁVÖRP FLYTJA: ••iiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiHiiiiiniiiiiiiiiiiiii i Jón Gunnlaugs- i 1 son flytur \ i gamanþátt. i I * I i Árni Ingimund- i i arson leikur létt i i lög á píanó. i i ★ i Í Sigurður Jó- i i hannesson i f bæjarfulltrúi i i stjómar i Ingvar Iialdursson, Heimir Hannesson, Jónas Jónsson, i sam^oniunn*' | Sigurður Jóhannesson. form. F. U. F. 6. maður B-listans. 4. maður B-listans. .......,„...,„„„r. Frambj óðendnr B-listans svara fyrirspureum. 1 Gísli Guðmundsson. Ingvar Gíslason. Stefán Valgeirsson. Ingi Tryggvason.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.