Dagur - 03.06.1971, Síða 3
3
Hestamenn - athugið! Vegna konru Þorkels Bjarnasonar verður aðal- fundi Léttis, sem vera átti föstudaginn 4. júní, frestað til þriðjudagsins 8. júní og hefst hann kl. 9 e. h. stundvíslega að Hótel KEA. STJÓRN LÉTTIS. TJÖLD - 5 stærðir. BAKPOKAR. SVEFNPOKAR Uppsett SÝNINGAR- TJALD á staðnum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96
Ódýr og góð efni í SUMARFATNAÐ: Finnsk BÓMULLAREFNI — köflött, röndótt, rósótt, einlit.
Skrifstofa EIAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍS- LANDS, VÉLBÁTATRYGGINGAR EYJA FJARÐAR, UMBOÐS SJÓVÁ (J. G.) er flutt í Geislagötu 12. JÓN GUÐMUNDSSON.
VERZLUNIN DYNGJA
SOKKABUXUR
- hvítar, mynztraðar, mislitar. VEFNáÐARVÖRUDEILD HEMLA- BORÐAR í: Chevrolet — Opel Vauxhall — Volvo Willys — Cortina Taunus— Skoda
Moskovich — Gaz Benz — Volkswagen o. fl. ÞÓRSHAMAR H,F. A K U R E Y R I .
Nýkomiö! GLUGGA-
TJALDAEFNI - þykk, 120,150 170 cm breið. FJÖLBREYTT ÚRYAL. BOLTAR R Æ R og SKRÚFUR í ú r v a 1 i.
VEFNÁÐÁRVÖRUDEILD ÞÓRSHAMAR H.F. AKUREYRI.
KOSNINGASKRIFSTOFUR
FRAMSOKNARFLOKKSINS
HÚSAVÍK:
Garðarsbraut 5, 2. hæð, sími 41392,
opin 5-10 e. h.
ÓLAFSFJÖRÐUR:
Aðalgata 20, sími 62123.
DALVÍK-SVARFAÐARDALUR:
Gamla bif reiðastöðin, sími 61246, opið kl. 16-22.
AKUREYRI:
Hafnarstræti 90, símar 21180, 21891, 21892.
Aðalfundur
VEIÐIFÉLAGS HÖRGÁR verður haldinn að
Melunr í HofgáVdhí'inið\ ikud. 9. júní kl. 9. e. h.
Ven j u leg, aðg 1) iindars törf.
STJÓRNIN.
_____- -
_________^ • _________________
ARÐUR
fil hlufhðfa
Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 21. maí
1971 var samþykkt að greiða 12% — tólf af lrundr-
aði — í arð til hluthafa fyrir árið 1970.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
BRIDGESTONE
undir biiiiui
BRg DGEST0NE
UMBOÐIÐ Á AIvUREYRI
Frímann Gunnlaugsson — c/o Sport- og hljóð-
færaverzlun Akureyrar — sími 1-15-10.
Viðgerðarþjómista og hjólbarðasala: Hjólbarða-
verkstæði Arthms Benediktssonar, Hafnarstr. 7-
Ullarverksm. GEFJUN
kaupir handunnar lopavörur af ýcnsum gerðum.
Tekið verður á nróti vörum 1. og 3. finrmtudag
hvers mánaðarkl. 1 til 5 e. h. í anddyri samkomu-
salar Gefjunar. Verða jafnframt gefnar allar upp-
lýsingar um verð, gæði og þ. h. atriði, sem varða
ikaup á lopavörum.
Frekari upplýsingar gefur Guðný Pálsdóttir,
sími 1-26-58.
BIFREIÐAEIGENDUR!
BIFREIÐAVERKSTÆÐI!
ER GÆÐA
VARA
Hljóðkútar og púströr í:
Chevrolet, Opel, Vauxhall, Volvo,
Landrover, Willy’s, Cortina, Taunus,
Skoda, Dodge, Ford, Moskvich o. fl.
PÚSTRÖRAEFNI, SPENNUR, FESTINGAR,
KRÓMENDAR o. fl,
SENDUM GEGN KRÖFU
ÞÓRSHAMAR
VAR AHLU T A V ERZLU N.
SlMI 1-27-00