Dagur - 06.10.1971, Blaðsíða 7

Dagur - 06.10.1971, Blaðsíða 7
7 Fasteignasalan FURUVÖLLUM 3 Sími 1-12-58. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð í Norðurgötu. 4 herbergja íbúð við Ránargötu, séfhæð ásamt bílgeymslu. 5 he.rbergj.a hæð við Vanabyggð, glæsileg íbúð, allt sér. 5 hérbergja hæð í GÍerárhyerfi, allt sér. Stórt einbýlisluis á syðri-brkkunni. Einbýlishús í smíðum við Lerkiíund, selst tilbúið undir tréverk. 3 herbergja íbúð og 4 herbergja íbúðir í smíðum í fjölbýlishúsi við Víðilund. Verzlun í fullum rekstri til sölu, ágott tækifæri til að skapa sjálfstæðan rekstur. Fasteignasalan FURUVÖLLUM 3 Sírni 1-12-58. INGVAR GÍSLASON hdl. TRYGGVI PÁLSSON sölustjóri. Fundur verður haidinn mánudaginn 11. þ.m. kl. 8.30 í Iðnskólanum. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra lélaga. 2. Kosning fultrúa á sambandsþing Í.N.S.Í. 3. Verkfallsréttur iðnnema. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið! F.I.N.A. í e & Innilegar þakkir sendi ég öllnnr þeinf, senr serrdu rnér heillaóskir, blónr og gjafir á sextugsafrrrœli ® © mími. f X KRISTJÁN KRISTJÁNSSON. t t £ hl-©-}-Sí-5-9-5-5iS^-©-}-5\^©-i-5!'c-}-©-}-}&-!-©-}-^©^-^.©-}-^e-5.SW-©-}-^-©-5-*-5-©'5 Maðurin minn ARNGRÍMUR ARNGRÍ.MSSON, Hafnarbraut 30 Dalvík, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyii 1. þ.m. verður jarðsunginn frá Dalvíkur- kirkju laugardaginn 9. október kl. 2. Sólveig Jóhannesdóttir. Jarðarlör móður minnar JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR, Ránargötu 25, Akureyri sem andaðist í Fjórðungssjúkfahúsinu á Akur ey.ri 26. september fer fram frá Akureyrarkirkju 8. október kl. 1.30 eftir hádegi. Fyrir trijna hönd og annarra varidamanna, Ragnheiður Árnadóttir. Alúðarþakkir .fyrir vináttu og samúð við andlát og jarðarför SIGRlÐAR SKAFTADÓTTUR. Oddeyrargötu 38. Vandamenn. TAN-SAD! BARN AKERRUR þrjár gerðir. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD SKÓLAFOLK Við seljtun skólavör- urnar eins Og undan- farin ár. JÁRN OG GLERVORU- DEILD Góður DÍVAN til sölu. Uppl. í Lönguhlíð 5E. SVEFNSÓFI til sölu. Sími 1-19-07. Til sölu: Þvottavél „Vaskebjörri' verð 4.000.00 kr. Uppl. í síma 1-24-52 fyrir hádegi eða á kvöldin. Til sölu góður BARNAVAGN. Uppl. í síma 1-27-09. Til sölu TRILLA tæp 2 tonn með 6 ha. Saab vél, dýptarmæli og lúgar. Uppl. í síma 1-22-95 og 2-11-70. Tveir siigþurkunar- mótorar fyrir einfasa straum til sölu. Ódýrt. Sími 1-15-64. v’É'z' C AUGLÝSiD I DEGI □ RUN 59711067 — Fjhst .'. Atkv. I.O.O.F. — 1531088 »/2 — II. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 18 — 218 — 355 — 361 — 315. — B. S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 10. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Allir hjartan- lega velkomnir. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Glæsibæ n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. — Sóknarprest- ur. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17.00. Ræðumaður: Jógvan Purk- hús. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Verið velkomin. Drengja- fundir hefjast aftur n. k. laug ardag kl. 16.00 og unglinga- fundir kl. 17.00. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skólinn byrjar aftur n. k. sunnudag kl. 13.15. Öll börn velkomin. HJÁLPRÆÐISHERINN Fimmtudag kl. 5 e. h. Kærleiksbandið. Sunnu- dag kl. 2 e. h. sunnu- dagaskólinn. Kl. 4 e .h. al- menn sanikoma. Heimilissam- bandssystkini taka þátt í sam komunni. Mánudag kl. 4 e. h. Heimilissambandið. Velkomn FRÁ Karlakór Akureyrar. — Félagar, mætið allir í Laxa- götu 5 mánudaginn 11. okt. kl. 8.30 e. h. — Áríðandi. — Stjórnin. BAZAR! Bazar verður í sal Hjálpræðishersins laugardag- inn 9. október kl. 4 e. h. Kom ið og gerið góð kaup. — Hjálp ræðisherinn. SJÖTUGUR. Oddur Kristjáns- son byggingameistari á Akur- eyri var sjötugur á sunnudag inn. Hann flutti suður fyrir nokkru og sendir Dagur hon- um árnaðaróskir í tilefni afmælisins. HJÚKRUNARKONUR. Aðal- fundur Akureyrardeildar H.F.Í. verður haldinn í Systra seli mánudaginn 11. okt. kl. 21. Stjórnarkosning og vetrar starfið rætt. — Stjórnin. BRÚÐHJÓN. Hinn 2. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Rósa Bachmann, Austur- byggð 2, Akureyri og Sigur- geir Árni Aðalsteinsson raf- virkjanemi, Túngötu 15, Pat- reksfirði. Heimili þeirra verð- ur að Túngötu 15, Patreks- firði. LEIÐRÉTTING. Ketill Indriða- son á Fjalli andaðist 22. sept- ember. Sigríður Skaftadóttir fæddist í Litlagerði. Leiðrétt- ast með þessu missagnir um þessi atriði í síðasta blaði. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, föstudaginn 8. október kl. 20.30. Opinber fyrirlestur: Hvernig kristnir menn sýna öðrum meðaumkun, sunnu- daginn 10. október kl. 16.00. Allir velkomnir. LIONSKLUBBURINN HUGINN. Fundur á fimmtudaginn kl. 12 á Hótel KEA. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur í Varðborg — Félags heimili templara — mánudag inn 11. þ. m. kl. 9 e. h. Venju- leg fundarstörf. Nýir félagar velkomnir. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 7. okt. kl. 21.00 í félagsheimili templara. Fundarefni: Vígsla nýliða. Önnur mál. Stúkan Brynja kemur í heimsókn. Félagar! Mætið vel og stund- víslega. — Æ.t. Nýlega voru gefin saman í lijónaband ungfrú Sigríður S. Rögnvaldsdóttir og Þorsteinn Aðalsteinsson. Heimili þeirra er að Bjarkarbraut 3, Dalvík. — Ljósmyndastoía Páls. Ísklstiír 220-300 , 350-400 470-550 lítra. JÁRN-OG GLERVÖRUDEILD Takið eftir! Karl eða kona óskast til auglýsingasöfnunar og afgreiðslustarfa. Uppl. hjá Jóni Helgasyni, skrifstofum verkalýða félaganna. Sími2-17-94. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Dóra Jóhannsdóttir og Gylfi Þór Magnússon. Heimili þeirra er að Kvisthaga 1, Reykjavík. — Ljósmyndastofa Páls.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.