Dagur - 17.11.1971, Blaðsíða 8
SMATT & STORT
Upprennandi knattspyrnumenn, 5. flokkur KA. Sigraði Þór í Akureyrarmóti 2:0. Myndin tekin í
Bautanum, en þangað var þeim boðið af einum velunnara félagsins. Vonandi fá þessir ungu piitar og
aðrir unglingar hér í bæ þá tilsögn í sinni íþróttagrein, sem gerir þá að snjöllum íþróttamönnum.
aliundur Rækfunariéi. Norðuria
AÐALFUNDUR Ræktunar-
félags Norðurlands var haldinn
að Hótel KEA föstudaginn 29.
okt. sl. Á aðalfundi Ræktunar-
Grenivíkurfundurinn
Á FÖSTUDAGINN efndu Fram
sóknarmenn til almenns fundar
: Skólahúsinu í Grenivík. Þar
rnættu og fluttu ræður Halldór
E. Sigurðsson ráðherra og Stef-
án Valgeirsson alþingismaður.
Fundargestir voru um 60 og
óku þessir til máls að frum-
ræðum loknum: Halldór Jó-
íannesson, Sveinbjarnargerði,
'daukur Halldórsson, sama stað,
Jón Bjarnason, Garðsvík, Guð-
mundur Þórisson, Hléskógum,
Stefán Halldórsson, Hlöðum og
Sverrir Guðmundsson, Lóma-
:jörn, sem einnig var fundar-
. tjori. Allir báru ræðumenn
pessir fram fyrirspurnir, er
::rummælendur síðan svöruðu.
Umræðuefni fundarins var
i jölþætt og fyrirspurnir af mörg
um toga. En atvinnu- og sam-
göngumál, svo og stjórnarstefn-
an og stjórnarsamstarfið var
efst á baugi. Fundur þessi þótti
/íinn ágætasti, samkvæmt um-
sögn þeirra, er þar voru. □
FRAMKVÆMDASTJÓRI Slipp
stöðvarinnar á Akureyri, Gunn-
ar Ragnars, bauð fréttamönnum
á fundi fyrir skömmu. Kvað
hann tilefnið það, að m/s Esja
kæmi til stöðvarinnar á mánu-
daginn, 1. nóv., til svokallaðs 6
mánaða cftirlits. En látið hafi
verið að því liggja, að Slipp-
stöðin væri fastur viðkomustað-
ur skipa þar smíðaðra, og fleira
Bókamarkaður Eddu
HINN árlegi bókamarkaður
Eddu hefst í dag og mun standa
yfir fram eftir þessum mánuði.
Eins og jafnan fyrr gefst nú
tækifæri til mjög ódýrra bóka-
kaupa, sem fjölda margir hafa
óspart notfært sér á undanförn-
um árum, og aukið ekki svo
lítið við bókasöfn sín á ódýran
hátt. í þetta skipti er líka mikið
til sölu af allskonar bókum,
ýmis efnis, fyrir mjög lágt verð,
og margt af því tilvalið til jóla-
gjafa. Vill blaðið hvetja bæjar-
búa og aðra að líta inn á bóka-
markaðinn, því að þar er áreið-
anlega eitthvað að finna fyrir
eldri sem yngri. Q
félags Norðurlands eiga sæti
samkvæmt lögum félagsins, bún
aðarþingsfulltrúar búnaðarsam-
bandanna í Norðlendingafjórð-
ungi auk eins fulltrúa kosnum
á aðalfundi viðkomandi bún-
aðarsambands. Mættir voru vel
flestir þeirra fulltrúa, er sæti
áttu á fundinum, og auk þess
allir búnaðarráðunautar fjórð-
ungsins, skólastjóri og kennari
frá Bændaskólanum á Hólum
og nokkrir fleiri gestir.
Fundinum barst bréf frá for-
mánni félagsins, Steindóri Stein
dórssyni, skólameistara, þar
sem hann kvaðst ekki geta
mætt á fundinum vegna heilsu-
brezts. Baðst hann undan end-
urkosningu en óskaði félaginu
allra heilla á ókomnum árum.
í fundarlok þakkaði Jóhannes
Sigvaldason Steindóri fyrir
heilladrjúg störf hans fyrir
Ræktunarfélagið, en Steindór
hefur setið í stjórn þess í um 30
ára skeið og þar af sem for-
maður síðustu 19 árin.
Á fundinum gerðu starfs-
menn félagsins, þeir Jóhannes
Sigvaldason og Þórarinn Lárus-
son, grein fyrir störfum félags-
ins síðastliðið ár. Koma þar
fram að þjónustuefnagreiningar
hafi' verið sagt um skipasmíð-
arnar hér á Akureyri í óvin-
samlegum tón og röng ummæli
viðhöfð, samanber Alþýðublað-
ið 22. september o. fl. Afhenti
framkvæmdastj. fréttamönnum
langa greinargerð um höfuð-
atriði varðandi smíði skips.
Einnig ræddi hann þá „galla“,
sem fram hafa komið á strand-
ferðaskipunum og fiskibátum
frá stöðinni, og skýrði á ljósan
hátt, hlutverk þeirra er hanna
skipið og þeirra er smíða það.
En þar verða menn að kunna
skil á. þegar rætt er um það,
sem gott þykir eða miður gott í
nýsmíðuðu skipi. En smíði Ak-
ureyrarskipanna þykir mjög
vönduð og ber fagmönnum gott
vitni.
Á fundi þessum var ekld rætt
um þá erfiðleika, er nú steðja
að Slippstöðinni h.f. og umræð-
ur um þá afbeðnar.
Hins vegar var upplýst, að
nú væru þrír 105 tonna fiski-
bátar í smíðum hjá Slippstöð-
inni og einn 150 lesta bátur. Þá
væri unnið að undirbúningi
smíði skuttogaranna, og gæti
stálvinna við þá hafizt innan
tíðax. □
á heyi og jarðvegi höfðu aukizt
verulega frá fyrra ári og munar
þar mestu um heyefnagreining-
ar, sem hafnar voru á síðasliðnu
hausti. Segja má að grundvallar
atriði fyrir hagrænum búskap
sé að bóndinn viti hverskonar
fóður hann hefur í hlöðu sinni
og í hvernig næringarástandi
tún hans eru. Eins og er höfum
við ekki önnur ráð betri, til
þess að öðlast þessa vitneskju,
en að efnagreina mold og fóður.
Er þess að vænta að bændur
hér á Norðurlandi nýti enn bet-
ur en verið hefir þá þjónustu,
sem Rannsóknastofa Norður-
lands veitir með efnagreining-
um.
í marzlok 1971 flutti Rann-
sóknastofan í nýtt húsnæði að
(Framhald af blaðsíðu 5).
Á UNDANFÖRNUM árum hef-
ur raforkunotkun á Norður-
landi vestra aukizt allmikið,
aðallega vegna aukningar á raf-
væðingu í sveitum.
Samtengt raforkukerfi Raf-
magnsveitnanna á þessu svæði
nær nú frá Hofsósi til Bitru-
fjarðar í Strandasýslu. Lengdir
háspennulína eru um 950 km.
og annast þær dreifingu til um
6.000 manns.
Auk þessa er svo Rafveita
Sauðárkróks, sem kaupir raf-
orku í heildsölu frá Rafmagns-
veitum ríkisins, en annast sjálf
dreifingu og sölu innan síns
svæðis.
Vesturhluti þessa kerfis hefur
verið fullveikbyggður til þess
að taka við aukinni notkun.
Þess vegna hefur á árinu
verið unnið að endurbótum,
Ný aðveitustöð við Sveinsstaði.
MARGIR BlÐA
Lesendur Dags munu hafa veitt
því athygli, hve mikið er af aug-
lýsingmn í blaðinu og þá um
leið minna af öðru efni. Skilst
þá betur en annars, að margar
greinar hafa orðið að híða birt-
ingar og gera enn. Eru greinar-
höfundar beðnir að hafa bið-
lund og aðrir að stilla í hóf
lengd greina, sem þeir senda til
birtingar.
LÍKLEG MÁLSMEÐFERÐ
Akureyrarblöðin eru um þessar
mundir full af lítt hugsuðum
greinum um Laxárdeiluna. Lík-
leg málsmeðferð nú er sú, að
ríkisstjórnin geri einskonar mál
efnalegan ramma í Laxármál-
inu og feli síðan orkumálaráð-
herra að leita lausnar með sátt-
um innan hans. Verði svo, virð-
ist hin niesta nauðsyn að skipta
um forsvarsmenn beggja aðila.
Kosið verður í stjórn Laxár-
virkjunar í þessum mánuði.
Koma þá nýir menn inn fyrir
þá stjórnskipuðu, Steindór
Steindórsson og Gísla Jónsson.
Bæjarstjórn hugleiðir eflaust,
að skipta einnig um þá, er hún
kýs, enda virðast þessir nienn
allir hafa gengið sér til húðar-
innar í þessu máli.
BLAÐAÚTGÁFAN 1
Öll blöð utan Reykjavíkur eiga
við fjárhagserfiðleika að stríða,
jafnvel svo, að þau koma ekki
út nema endrum og eins. Dag-
blöðin í Reykjavík njóta styrks
frá hinu opinbera svo um mun-
ar, en þess njóta blöð utan höf-
uðborgarinnar ekki. Hér á Ak-
ureyri kom Alþýðumaðurinn,
Verkamaðurinn og Alþýðu-
bandalagsblað ekki út eftir
kosningar í sumar, vegna fjár-
hagsvandræða, en hófu göngu
sem fólgnar eru í því að breyta
flutningslínum úr 11.000 volta
spennu í 19.000 volt, byggja
nýjar aðveitustöðvar og setja
upp 500 kílówatta dísilstöð að
Reykjaskóla við Hrútafjörð.
Þessum aðgerðum var lokið
um sl. mánaðamót, en þær stór-
auka flutningsgetu kerfisins til
vesturhluta svæðisins og búa í
haginn fyrir aukna raforku-
notkun til húshitunar og ann-
arra raforkuþarfa.
Hér er einnig um að ræða ráð
stöfun til þess að taka við auk-
inni raforku frá væntanlegum
nýjum vatnsaflsvirkjunum.
Kostnaður við þetta verk var
um 12 millj. kr., en það var
unnið af starfsmönnum Raf-
magnsveitnanna í héraði og úr
Reykjavík.
(Fréttatilkynning)
(Ljósm.: B. H.)
sína að nýju með haustdögum.
Þar sem þessi blöð öll þjóna
ýmsum mikilvægum hlutverk-
um, hvað sem annars má um
þau segja, ber að ■ harma þessa'.
erfiðu, aðstöðu.
ÁRSAFMÆLI
Ilinn 17. nóvember, fyrir réttu,
ári, gengu hundruð unglinga,
einkum úr Gagnfræðaskóla Ak-
ureyrar, fylktu liði á fund bæj-
arstjórnar og afhentu þár skrif-
legar óskir um bætta félagslega
aðstöðu. Bæjarstjórnin tók máli
unglinganna vel, hefur síðan
tekið málið á dagskrá, eri unga
fólkið hefur ekki neinar Úrbæt-
ur fengið.
MÖRG HtUTVERK
Það er nærtækast að fletta
nokkrum blöðum af Degi til að
sjá, hvaða hlutverki hann þjón-
ar, auk þess að fjalla um lands-
mál, sem flolíksblað. Hin ótelj-
andi félög þurfa að láta almenn
ing vita um starfsemi sína og
skoðanir, nienn þurfa að kaupa
og selja, halda fundi, birta álykt
anir, minnast látinna, geta þarf
um bækur, strauma og stefnur
og hinar fjölmörgu ákvarðanir í
framfara- og menningarmálum
á Norðurlandi. En einnig má
það teljast einhvers virði fyrir
fólk í þessum landshluta, að
liafa opið málgagn, þar sem það
getur kvatt sér hljóðs á ótelj-
andi sviðum mannlífsins. Öllum
þessum hlutverkum reynir blað
ið að þjóna og verður að gera
það, eftir því sem rúm leyfir og
það munu önnur vikublöð einn-
ig reyna að gera. Fer naumast
á milli mála, að þes.si þjónusta
er mikilvæg og má ekki falla
niður.
SAMSTEYPA
Komið mun hafa til umræðu
hjá yfirvöldum bæjaríns, að at-
hugað væri, að á Akureyri yrði
gerð einskonar blaðasamsteypa
úr öllum vikublöðunum og gef-
ið út dagblað með ákveðinn
„kvóta“ fyrir hvert blað, en
vikublöðin sem slík lögð niður.
Blaðasamsteypa af þessu tagi
getur e. t. v. sýnt betri fjárhags
legan rekstur á pappírnum, og
fyrir hinn almenna borgara get-
ur þetta sýrist þægilegt. Hitt er
svo annað mál, hvort eigendur
blaða hafa: allir áhuga á málinu.
Geta má þess, að hugmynd, lík
þessari, er. ekki ný, og hefur
verið rædd í höfuðborginni, en
ekki komist á alvarlegt um-
ræðustig vegna mjög ólíkrar að-
stöðu blaðanna. Hugmyndin er
samt sem áður umræðuverð,
þótt líklegt sé, að lausnar þess
máls sé annarsstaðar að leita.
LEIKHÚSIÐ
Akureyringar hafa um langan
aldur verið áhugasamir um leik
list. Þeir hafa átt umtalsverða
liæfileikamenn, sem þar hafa
lagt fram krafta sína og gefið
bæjarbúum margar ánægju-
stundir, sem rnenn minnast með
Spumingakeppoi Ey-
firðinga og Þingeyinga
UMSE og HSÞ hafa jafnan átt
góð samskipti á sviði íþrótta og
annarra félagsmála. Nú er nýtt
atriði á döfinni hjá þessum sam-
tökum. Er það spurningakeppni
í tveimur áföngum. Fyrri hluti
keppninnar fer fram í Víkur-
röst á Dalvík laugardaginn 27.
þ. m. — Auk spurningakeppn-
innar verða fleiri atriði á dag-
skrá. T. d. syngur Gestur Guð-
mundsson, góðkunnur Svarf-
dælingur, einsöng, og að sjálf-
sögða. verður stiginn dans. H
Slippstöðin smíðar fjóra fiskibáfa
Endurbætur á háspennukerfinu