Dagur - 26.11.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 26.11.1971, Blaðsíða 3
3 Bifreiðaeigendur athugið! Veturinn er rétti tíminn til að endurbyggja gamla bílinn. Höfum fagmenn í yíirbyggingaiv rétting- ar, ryðbætingar, sprautun, vélaviðgerðir (bæði disel og ben/.ín), dráttarvélar og heyvinnuvélar. Veitum afslátt á stærri verkum í vetur. Tökum þátt í flutningi bifreiða lengri vega- lengdir. Leitið upplýsinga og reynið viðskiptin. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ MÚLATINDUR S.F., Ólafsfirði, Sími 6-21-94. JOLA- KONFEKTIÐ OG KOMÍÐ í BÚÐIRNAR MIKIÐ ÚRVAL KIÖRBUÐIR KEA RENAUU RENNUR ÚT RENAULT 4 RENAULT 6 RENAULT 12 RENAULT 16 'III Ódýr, sparneytinn og öruggur. Fyrir íslenzkar aðstæður sérstaklega. Stærri hjól. — Sterkara rafkerfi. — Hlíiðarpanna á undirvagni. LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA KLAPPARSTIG 25-27 SÍMI 22675 © an k AKUREYRI AIBERT VAIOEMARSSDN KALOBAKSGÖIU SILKIDAMASK í sængurver. LAKALÉREFT nreð vaðmálsvend. Verzlun Ragnheiðar 0. BJÖRNSSOM Drengja- kuldaskór - gærufóðraðir SKÓBÚÐ Gærufóðraðir kven- kuldaskór rússkinn SKÓBÚ9 NÝTT-NÝTT Háir saf ariskór ljós drappaðir m/HRÁGÚMÍSÓLA SKÓBÚÐ Til sölu OPEL REKORD 1900, árgerð 1968, fjögra gíra gólf- skipting. Glæsilegur bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í Einholti 8A, eftir kl. 19. Til sölu TAUNUS 17M árg. ’62, í góðu lagi. Skipti köma til greina á bíl, sem þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 2-13-74 á kvöldin. Til söln FORD ZEPHYR 4, árg. 1962, í góðu lagi. Uppl. í síma 1-28-79. Sfúlka óskast á matstofu KF.A. Uþplfsiitgar \eitir hótelstjóri. HÓTEL KEA. Hesfamannafélagið Funi hyggst reka tamningastöð að Höskuldsstöðum í 4 mánuði, 'jan.—ápríl. — Þeir, sem ætla að setja tryppi á stöðina, hafi santband við Óttar á Lauga- landi eða Sigurð á Flöskuldsstöðum fyrir 10. des. Við bjóðum yður COMBI POTTIKN : Notliæfur alls staðar: yfir gasi, opnum eldi, raf- magni o. fl. Hinum óviðjafnanlega COMBI POTTI hafið þér tækifæri til að kynnast að Hótel KEA n.k. sunnudag. Þar sýnum við h\ernig hægt er að matreiða 6 smekklega rétti samtímis á 15 mínútum og þar með spara 150—350 kr. vikulega. Öllum sýningar- gestum er gefinn kostur á að bragða réttina. Allar húslnæður og menn þeirra eru velkomin. A t h u g i ð : — Kynningin er að Hótel KEA sunnudaginn 28. þ. m. kl. 4 og kl. 9 e. h. (Síðasti dagur. Engin kynning á laugardag). páberekki bara fuííerka félkfö, ____sera sækist eftir Flóru-sultu FÆST I KAUPFELAGIIMU

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.