Dagur - 18.12.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 18.12.1971, Blaðsíða 6
6 _ Landbúnaðarlöggjöfin er í endurskoðun (Framhald af blaðsíðu 6). að koma orlofinu á. Að hluta bera bændurnir sjálfir, en að hluta leggur ríkið fram fé. Bændur fá greitt sem svarar kaupi afleysingamanns í 12 daga 80 kr. norskar á dag. Landbúnaðarráðherra hefur þcgar breytt afurðalánunum? Já, búið er að leiðrétta afurða lánakjör bænda til samræmis við þau kjör, sem sjávarútveg- urinn hefur, en unnið er að leið réttingu lánamála á miklu breiðara sviði. Einnig má nefiia, að Búnaðarbankinn hefur nú hækkað lán til íbúðarhúsabygg- inga í sveitum. Og nú á að endurskoða jarð- eignaniálin? Þau mál eru í endurskoðun eins og svo mörg önnur. Þar vinnur að Halldór Pálsson bún- aðarmálastjóri, Sveinbjörn Dag- finnsson og Árni Jónasson. Þessi nefnd á að endurskoða þennan þátt landbúnaðarlöggjaf arinnar. En Búnaðarþing hafði óskað eftir þessari endurskoð- un. í ályktun þess segir: Bún- aðarþing 1971 samþykkir álykt- un um að fela stjórn B. í. að hlutast til um, að landbúnaðar- ráðherra skipi nefnd til að end- urskoða eftirtalin lög: Lög um kauparétt á jörðum, þ. e. ábúðar lög og lög um ættaróðul og ætt- arjarðir og lög um Jarðeigna- sjóð ríkisins. Hlutverk nefndar- innar er að gera frumvarp til nýrra laga um framangreint efni eða breytingartillögur, þar sem þess er m. a. gætt, að að- staða sveitarfélaga og einstakl- inga, búsettra innan þeirra, við að ná og halda eigna- og um- ráðarétti innan viðkomandi sveitarfélags verði tryggt sem bezt. Einnig að ábúðar- og erfða lög verði gerð einföld og rétt- lát í framkvæmd, segir Jónas Jónsson að lokum og þakkar blaðið honum viðtalið, og er glöggt af því, að margskonar endurbætur eru á döfinni í lög- gjöf landbúnaðarmálanna. □ RENAUU RENNUR ÚT RENAULT 4 RENAULT 6 RENAULT 12 Ódýr, spameytinn og öruggur. Fyrir íslenzkar aðstæður sérstaklega. Stæni hjól. — Sterkara rafkerfi. — Hlífðarpanna á undirvagni. RENAULT 16 • LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA KRISTIIVIIM GUÐIMASOIM! KLAPPARSTIG 25-27 SÍMI 22675 ® UMBOfl k AKUREVRI ALBIRT VAIDEMARSSON KALDBAKSGðTU FAF FOÐUll fyrtr alímt búpetúng Kynntð yður verð og gæðí hjá nœsta haupféíagí Samband isl. samvinnufélaga INNFLUTN i HGSDEILD Bylting hefur oft orðið á efnahag fólks vegna þess að það átti miða í happdrætti SÍBS og glæsilegir vinningar hafa dreifzt um land allt. Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. Bylting hefur orðið í heilbrigðismálum íslendinga, með því að berklaveikinni hef- ur verið útrýmt með aðstoð SÍBS. ÞaS tapar engin í happdrætti SÍBS. Leitið frekari upplýsinga. BIÐJIÐ UM BÆKLING FRÁ SÍBS, Heimilisfang SENDIST TIL SKRIFSTOFU SÍBS, BRÆÐRABORGARSTÍG 9, REYKJAVÍK FRÁ HAPPDRÆTTI FRAMSÖKNARFLOKKSINS Þeir, sem fengið hafa senda miða heim, eru vinsamlegast beðnir að gera skil hið allra fyrsta til um- boðsmanna á viðkomandi stöðum eða til skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 90, opið frá kl. 13-17.30.- Einnig má gera skil á afgreiðslu Dags, Hafnarstræti 90, opið frá kl. 9-17

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.