Dagur - 26.01.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 26.01.1972, Blaðsíða 6
6 Til sölu: 3 herbergja íbúð við Lundargötu. 3 herbergja íbúð við Helgamagrastræti. 4 herbergja íbúð við Brekkugötu. 4 herbergja íbúð við Hamarsstíg. Fokhelt raðhús í Glerárhverli. Einbýlishús á brekkunni (má breyta í tvær íbúðir). Málflutningsskrifstofa GUNNARS SÓLNES, Strandgötu 1. Sími 2-18-20. Laus sfaða Staða aðalbókara við sýslumannsembættið í Þing- eyjarsýslu og bæjarfógetaembættið í Húsavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Urnsókn ásamt upplýsinguin um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum. Skrifstofu Þingeyjarsýslu og Húsavíkur, 21. janúar 1972. JÓHANN SKAPTASON. Fræðslufundir Einingar Á næsta fundi í kvöld, miðvikudag, kl. 8.30, mæt- ir Jón Aðalsteinsson læknir og talar um kvef- lækningar. Ennfremur sivarar 'hann spurning- unni: Hvenær er lokið námi læknisins? Miðvikudaginn 2. febrúar verður famdur á sama tíma. Hreiðar Eiriksson garðyrkjumaður sýnir litskuggamyndir og talar um ræktun blóma og matjurta. Fundirnir verða haldnir í Þingvallastræti 14. Vinsainlega tilkynnið þátttöku í sírna 1-15-03. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. Frá Sjúkrasamlagi Akureyrar LÆKNAVAL Læknarnir Jón Níelsson, sérfræðingur í hand- lækningum, og Ólafur Halldórsson, nú héraðs- læknir í Bolungavík, eru í þann veginn að hefja störf fyrir Samlagið, Jón með 300 númer og Ól- afur með 1000 númer. Þeir samlagsmenn, sem áður voru hjá Jónasi Oddssyni, lækni, og lækningastofunni við Ráð- hústorg, geta valið um þessa lækna, og hefst læknavalið fimmtudaginn 27. janúar n.k. Nauðsynlegt er að hafa með sér skírteini ársins 1971 og vera skuldlaus við samlagið við læknisval. Samlagsmenn athugið, að skírteini ársins 1971 með kvittun fyrir greiðslu er sönnunargagn fyrir réttindum í samlaginu 1972. Þeir, sem voru í vanskilum um síðustu áramót, og enn hafa eigi greitt iðgjöld sín, eru hvattir til þess að gera það nú þegar, annars eiga þeir á hættu réttindaskerðihgu. Iðgjaldagreiðslur samlagsmanna til sjúkrasam- lagsins falla niður frá 1. janúar 1972, en þeir njóta sömu réttinda hjá samlaginu og áður, ef skírteini þeirra eru í lagi. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. Nýkomnar DÖMUPEYSUR úr Shetlandsull DÖMUPEYSUR úr Buchlingarni nýjar gerðir DÖMU- SOKIvABUXUR (þykkar) VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Karlmanns ARM- BANDSÚR fundið. Vitjist til Gríms Valdi- marssonar, Geislag. 12. Til sölu er Austin Gipsy dísel, árg. 1962. Uppl. gefur Arni Gíslason, Laxárbakka, Mývatnssveit. Gortina G.T. árg. ’68 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 1-27-48. Viljum kaupa góðan 5—10 ára vörubíl 4—5 tonn með sturtum. Tilboðum skilist á afgr. Dags fyrir 28. jan. 1972. BIFREIÐ til sölu! Taunus 17M, station, árg. 1961, í góðu lagi. Uppl. í síma 2-16-79, eftir kl. 8 e. h. Til sölu AUSTIN GIPSY 1962. í góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti koma til greina. Ólafur Asgeirsson, Kringlumýri 14, sími 2-16-06. BIFREIÐ til sölu! Willys-jeppi, árg. 1965, vel með farinn. Uppl. í síma 1-19-31. Til sölu WILLYS, árg. 1946. Nýsprautaður, gott hús og góð miðstöð. Nýyfirfarin vél og gír- kassi. Einnig sturtuvagn á f jöðrum og góðum, tvöföldum hjólum. Uppl. fáanlegar í Bíla- og vélasölunni. CHEVROLET Nova, árg. ’67, til sölu. Skipti möguleg á Skoda, árg. ’70—’7L Uppl. í símum 1-27-83 og 1-25-20. A-1450, Ford CORTINA, árg. 1971, ekin 4700 km, er til sölu. Uppl. í Oddeyrarg. 5 (kjallara), eftir kl. 6 e. h. SÚLUR - þjóðlegtmisserisrit Gerist áskrifendur meðan I. árgangur (1971) er fáanlegur (verð 300,00 kr.). Fæst aðeins hjá út- gefanda en ekki í lausasölu. Útgáfan FAGRAHLÍÐ — pósthólf 267 — sími 1-23-31 — Akureyri Vegna anna við augnaðgerðir á Sjúkrahúsinu, fellur opinn viðtalstími hér eftir niður á þriðjudögum. Akureyri, 20. janúar 1972. GISSUR PÉTURSSON, augnlæknir. Skíðafólk! Turskíði, æfingaskíði og keppnisskíði. Glassfiberstafir, Swix gönguáburður. Pantið skíðin eftir hæð og þyngd, og þér fáið skíðin með réttri spennu. Sendi í póstkröfu. HALLDÓR MATTHÍASSON, Hamarstíg 10 Akureyri, sími 2-12-40. Norðurlandaferð FFNE í júní næstkomandi: Nokkur sæti laus. Hafið samband við skrifstof- una, Hafríárstræti 90, sem fyrst. FFNE Fé lagsmá 3 anámskeið Kjördæmissambands Framsóknarmanna verður lialdði hér á Akureyri um mánaðamótin janúar og febrúar. Væntanlegir þátttakendur liaf i sanrband við skrif- stofu flokksins, Hafnarstræti 90, sími 2-11-80, eða Ingvar Baídursson, Hamragerði 12, sími 2-11-96. F. U. F. ÞÓRSHAMAR H.F. akureyri ★ 60TT ÚTSÝNI ★ ★ ORUGGUR AKSTUR ★ ÞURRKIJBLÖÐ og TEINAR 0 L I . I í flestar bifreiðar i f i ri 1 \

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.