Dagur - 26.01.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 26.01.1972, Blaðsíða 7
7 Námskeið í leðurvinnu hefst þriðjudaginn 1. febrúar n.k. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Uppl. í síma 1-25-44 —á kvöldin. JENNÝ KARLSDÓTTIR. SJÁLFSBJÖRG - félag fatlaðra. Árshátíðin verður að Hótel KEA langardaginn 5. febrúar og hefst kl. 7.30 s.d. Kalt borð. Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu félagsins í Bjargi, sími 2-15-57, og eru síðustu forvöð að tilkynna þátt- töku fimmtudaginn 3. febrúar. — Borð tekin frá. Félagar og gestir verið velkomin. SJÁLFSBJÖRG - félag fatlaðra. I- I V Innilegar þakkir færi ég öllum þeirn, sem mmnt- ^ £ ust mín á S0 ára afmœli mínu 20. janúar s.l. mcð st ^ heimsóknum, gjöfum og skeytum. % Guð blessi ykkur öll. t & Sj/c 1 © & HELGA HANESDÓTTIR, Kristneshæli. Hugheilar hjartans þakkir til allra sem glöddu mig um jölin með heimsúknum, gjöfinn og á marguíslegan annan hátt. Guð blessi ykkur öll. ANNA HELGADÓTTIR, Munkaþverárstræti 33, Ak. 1 f i f I ö $ Móðir okkar, HELGA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Grímsstöðum, Glerárhverfi, andaðist í Elliheimili Akureyrar föstudaginn 21. þ. m. Minningarathöfn fer fram í Akureyrar- kirkju laugardaginn 29. janúar kl. 11 f. h. Jarðsett verður lrá Lögmannshlíðarkirkju. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Börn hinnar látnu. Bróðir minn, STJEFÁ|ST EINARSSON frá Sandvík, sem lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu 21. janúar s.l., verður /jalrðsunginn frá Lijgsnannsldíðarkirkju föstudaginn 28. janúar n.k. kl. 1.30 e. h. Blóm afþökkuð, en bent á kristniboðið í Konsó. Uppl. um ferðir í síma 1-19-98. AÍÍalsteinh Einarsson. ! A \ 4 . 1 ________;_______ ____ ■ggangBBa^uawyg’jTis^-iiiiii — 111 n n imn biiiíii—aaawuiaMiM Hugheilar þakkir vottum við öllum þeim mörgu fjær og nær sem veittu okkur samúð og hluttekn- ingu við andlát og útför VILHJÁLMS JÓNSSONAR, öryggiseftirlitsmanns, Akureyri. Sérstakar þakkir viljum við færa Oddfellofstúk- unni Sjöfn fyrir veitta aðstoð og .virðingu. Magnea Daníelsdóttir, Valgerður Vilhjáhnsdóttir, Björn Jóhannesson, Jón Kristinn Vilhjálmsson, Erna Ásgeirsdóttir, Sverrir Vilhjálmsson, Hanna S. Sigurðardóttir og aðrir vandamenn. I.O.O.F. 153128814 I.O.O.F. Rb. 2. 121126814 St. St .'. 59721267 — VII .'. 7 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. (Ekki kl. 5 eins og auglýst var af stól í síðustu viku. — Slysavarnadagurinn). Sálm- ar: 29 — 338 — 124 — 68 — 660. Þeir sem óska eftir bíla- aðstoð hringi í síma 21045 fyrir hádegi á sunnudag. — B. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Möðruvöllum 30. janúar n. k. kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 30. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Reynir hörg dal. Allir hjartanlega vel- komnir. FRÆÐSLUFUNDIR. Sjá aug- lýsingu á öðrum stað í blað- inu í dag um fræðslufundi Einingar, sem halda á í kvöld, miðvikudag, og 2 febrúar. LEIKFÉ.LAG AKUREYRAR DÝRIN í HÁLSASKÓGI Næsta sýning fimmtud. 27. jan. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðasala á mið- vikudag frá kl. 3—5 e. h. Sýning laugard. 29. jan. kl. 2.30 og 5 og sunnud. 30. jan. kl. 2.30 og 5 e. h. Aðgöngumiðasala fyrir allar þær sýningar fimmtudag og föstudag frá kl. 3—5 e. h., báða dagana. Sími 1-10-73. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17.00. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Telpnafundir á fimmtudögum kl. 17.30. Myndasýning á næsta fundi. Drengjafundir á laugardögum kl. 16.00. Ungl- ingafundir á laugardögum kl. 17.00. Verið velkomin. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skóli n. k. sunnudag í skóla- húsinu kl. 13.15. Öll börn vel- komin. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Opinber fyrirlestur: Er Biblí- an raunverulega mótsagna- kennd? sunnudaginn 30. jan. kl. 16.00. Allir velkomnir. ARSHÁTÍÐ ÞÓRS. Á öðrum stað í blaðinu er auglýsing um árshátíðina. Félagsmenn hvattir til að fjölmenna. — Þór. VESTFIRÐIN G AFÉL AGIÐ á Akureyri heldur sólarkaffi í Alþýðuhúsinu n. k. laugar- . dagskvöld. Nánar auglýst á öðrum stað í blaðinu. STÚKAN Brynja no. 99. Fund- ur í Félagsheimili templara, Varðborg, fimmtudaginn 31. janúar kl. 9 e. h. Kosning embættismanna. Hagnefndar- atriði og kaffi. — Æ.T. ÉFRA SJALFSBJÖRG. Á öðrum stað í blaðinu er auglýst árshátíð fé- lagsins. Mætum sem flest. — Sjálfsbjörg. RLAÐIÐ DAGUR óskar eftir barni til þess að bera blaðið út á suð- urbrekkunni, í Vana- byggð, Austurbyggð, hluta af Byggðavegi og Hráfnagilsstræti. Uppl. á afgreiðslunni, sími 1-11-67. BLAÐIÐ DAGUR. Frá Sjúkrasamlagi Ákitreyrar JÓN NÍELSSON, læknir, opnar lækningastofu á Göngudeild H-deildar Fjórðungssjúkrahússins fimmtudaginn 27. jan. n.k. fyrir samlagsmenn. Viðtalstímar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15— 16 og föstudaga kl. 14—15. Símatími sömu daga kl. 12—12.30, simi 1-10-53. Heimasími 1-15-65. Ennfremur er viðtalsbeiðnum veitt móttaka fyrir hádegi alla virka daga í síma 1-10-53. JÓN ADALSTEINSSON, læknir, flytur lækn- ingastofu sína á Göngudeild H-deildar Fjórð- ungssjúkrahússins mánudaginn 31. janúar n.k. og hættir stofu sinni að Hafnarstræti 104 frá sarna tíma. Viðtalstími verður mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13—14.30. Símatími kl. 12.30—13 alla virka daga, nema laugardaga, sími 1-10-53. Heimasími 1-16-96. Ennfremur er viðtalsbeiðn- um veitt móttaka fyrir hádegi alla virka daga í síma 1-10-53. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. HJÓNAEFNI. Um síðustu helgi opinberuðu trúlofun sína ung frú Droplaug Eiðsdóttir, Þúfnavöllum og Pálmi Kára- son, Helgamagrastræti 50. BRÚÐHJÓN. Hinn 22. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Guðbjört Sigrún Einarsdóttir og Sævar Benediktsson pípu- lagninganemi. Heimili þeirra verður að Vanabyggð 15, Akureyri. GJÖF til Akureyrarkirkju kr. 200 frá S. S. og til Strandar- kirkju kr. 100 frá S. S. — Beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson. HLÍFARKONUR, Akureyri. — Aðalfundur kvenfélagsins Hlífar verður í Amaróhúsinu laugardaginn 29. jan. kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Fundur fimmtudaginn 27. jan. kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. KONUR! KONUR! Frá leitar- stöð Krabbameinsfélags Akur eyrar. Tekið á móti pöntunum í síma 11477 milli kl. 5 og 6 alla miðvikudaga. S.K.T. Á öðrum stað í blaðinu er auglýsing um spilakvöld og er fólk vinsamlega beðið að kynna sér auglýsinguna. STYRKTARFÉLAG vangefinna á Norðurlandi — S.V.N. — minnir á, að aðalfundur félags ins verður í Sólborg n. k. sunnudag, 30. janúar. Laga- breytingar verða til umræðu. Nýir félagsmenn velkomnir. — Félagsstjórnin. SKRIFSTOFA F. V. S. A. í Brekkugötu 4 er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 17.30 til 19.00. ÓLAFSFIRÐINGAR Akureyri og nágrenni. Fyrirhuguð er árshátíð Ólafsfirðingafélags- ins 12. febrúar í Alþýðuhús- inu. Nánar auglýst síðar. — Nefndin. LEIDRÉTTING. Margrét Krist- insdóttir heitir skólastjóri Húsmæðraskóla Akureyrar, en nafn hennar misritaðist í síðasta blaði. GJAFIR til Tryggva Svein- björnssonar, Hrísum, móttek- ið af Bjarna Kristinssyni, Bögglageymslu KEA: H. B. kr. 1.000, M. M. kr. 1.000, Ás- rún Pálsdóttir kr. 1.000, Jón Hallgrímsson kr. 1.000, frá Ytra-Gili kr. 1.000, — Sam- tals kr. 5.000. STÚKAN Akurliljan no. 275 heldur fund á Dalvík 27. þ. m. kl. 9 e. h. ef veður leyfir ann- ars á venjulegum fundarstað. Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Hagnefndar- atriði. — Æ.t. Frá Hollandi: TÆKIFÆRISKJÓLAR BLÚSSUR (síðar) við buxur VINNUSLOPPAR — stærðir 44—50 MARKAÐURINN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.