Dagur - 09.02.1972, Side 7

Dagur - 09.02.1972, Side 7
7 Eiginmaður minn og faðir okkar, HANNES ÁRDAL, Lögbergsgötu 5 Akureyri, lézt 6 febrúar. Ulla Árdal og börn. Útför mannsins míns, ARNÞÓRS ÞORSTEINSSONAR, verður gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 9 l'ebrúar kl. 13.30. Guðbjörg Sveinbjarnardóttir. Innilegar þakkir flyt ég ykkur öllum á Elliheimil- inu í Skjaldarvík og Ejórðungssiúkrahúsinu, senr sýnduð bróður niínum, STEFÁNI EINARSSYNI frá Sandvík, hlýhug og hjúkruðu honum í veikindum hans. Þakka einnig öllum öðrum, sem vottuðu mér sasnúð og vináttu við andlát og jarðarför 'hans. Guð blessi ykkur öl-l. Aðalsteinn Einarsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför, GUNNARS GÍSLASONAR frá Sólborgarhóli. Börn hins látna. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- arhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móður, KRISTÍNAR ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR. Skarphéðinn Guðnason, Sigurður I. Skarphéðinsson. Eiginkona mín, INDÍANA SIGURÐARDÓTTIR, FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. V akningarsamkomurnar halda áfram dagana 8., 10., 12. og 13. febrúar, þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag, kl. 8.30 alla dag- ana. Ræðumaður Villy Han- sen trúboði frá Nýja-Sjálandi. Bæn fyrir sjúkum. Breytileg- ur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. FÍLADELFÍA. Sunnudaginn: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30. Þriðjudaginn: Stúlknaföndur frá 6—7 fyrir sjö ára til ellefu ára. Stúlknaföndur frá kl. 7.30—8.30 fyrir tólf ára og eldri. Fimmtudaginn: Biblíu- stund kl. 8.30. Föstudaginn: Drengjaföndur ld. 6—7 fyrir sjö ára og eldri. TIL SÖLU: Landróver, dísel árgerð 1966. Þ. 675. Upplýsingar í Bíla- og vélasölunni s. f. BIFREIÐ TIL SÖLU: Bronco bifreið árg. ’66 er til sölu. Bifreiðin hef- ur frá uppha.fi verið í eigu sama manns. Er mjög vel með farinn. Uppl. í síma 1-19-31. Til sölu Opel Kapitan árg. 1962. Þarfnast smá lagfæringar. Sími 2-18-54. Til sölu Scout 800 árg. ’67. Skilti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 2-17-66 eftir kl. 8 á kvöldin. I.O.O.F. Rb. 2 1212981/2 II □ RÚN 5972297 — 1 Atkv/. Frl. . MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (Föstuinngangur). Sálm- ar: 208 — 435 — 434 — 354 — 203. Beðið fyrir Irum. Þeir sem vilja fá bílaþjónustu eru beðnir í hringja í síma 21045 fyrir hádegi á sunnud. — B.S. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17.00. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Telpnafundir á fimmtudögum kl. 17.30. Drengjafundir á laugardögum kl. 16.00. Ungl- ingafundir á laugardögum kl. 17.00. Verið velkomin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnud. 13. febrúar. Súnnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Lesinn verður reikning- ur Kristniboðsfélags kvenna. Ræðumaður Skúli Svavars- son kristniboði. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. All- SHJALPRÆÐISHERINN Fimmtud. kl. 5 e. h.: a Kærleiksbandið. Kl. 8 & e. h.: Æskulýðssamkoma Sunnud. kl. 2 e. h.: Sunnu- dagaskóli. Kl. 8.30 e. h.: Sam- koma. Mánud. kl. 4 e. h.: Heimilasamband. Allir erú hjartanlega velkomnir. ir hjartanlega velkomnir. ÞINGEYINGAMÓTIÐ verður haldið 26. febrúar að Hótel KEA. Nánar auglýst síðar. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skóli n. k. sunnudag í skóla- húsinu kl. 13.15. Öll börn vel- komin. HLÍFARKONUR, Akureyri. — Munið kvöldverðinn á Hótel KEA föstudaginn 11. febrúar kl. 8 e. h. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. SJÚKRALIÐAR og sjúkraliða- nemar. Fundur verður að Þingvallastræti 14 miðviku- daginn 9. þ. m. kl. 20.30. Mæt- ið vel. FIJÓNAEFNI. Laugardaginn 5. febrúar opinberuðu trúlofun sína Ólöf Helga Pálmadóttir fóstrunemi, Brekkugötu 19, Akureyri og Theódór Hall- dórsson bankastarfsmaður, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur í félagsheimili templ- ara, Varðborg, mánudaginn 14. þ. m. kl. 9 e. h. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndar- atriði. Nýir félagar velkomn- ir. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan no. 1 heldur þorrablót laugardaginn 19. febrúar kl. 7 e. h. í Félagsheimili templ- ara, Varðborg. Mörg skemmti atriði. Listi liggur frammi á Varðborg. Tilkynnið þátttöku fyrir föstudagskvöld 11. febr. — Nefndin. STÚKAN Akurliljan no. 275. Fundur í félagsheimili templ- ara fimmtudaginn 10. febrúar kl. 21.00. — A.t. Æ.F.A.K. Drengjafund ur kl. 8 á fimmtudags- kvöld. Mætið allir. — Stjórnin. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 10. febrúar kl. 12. S.K.T. heldur spilakvöld í Al- þýðuhúsinu föstudaginn 11. febrúar n. k. Nánar auglýst á öðrum stað í blaðinu. ÞAKKIR. Kvenfélagið Framtíð- in þakkar öllum, sem veittu aðstoð sína við samsaetið 23. janúar sl. á Hótel KEA, og nefnum við þá sérstaklega hótelstjórann og starfsfólk hans, félaga í Lionsklúbbi Akureyrar, sóknarprestana, Kristinn Þorsteinsson og Jó- hann Konráðsson, Kristjönu Halldórs og nemendur henn- ar, og síðast en ekki sízt hljóm listarmennina, svo og alla aðra, er lögðu fram vinnu sína. — Stjórnin. GJAFIR og áheit. Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri hafa borizt gjafir og áheit. Frá Bergi Björnssyni kr. 60.000. Áheit frá Svanborgu Árna- dóttur kr. 1.000. Áheit frá B. Björnsdóttur kr. 5.000. Til minningar um Pétur F. Jó- hannsson kr. 2.000. Áheit frá Ártúni, AUGLYSÖ) I DEGI sem andaðist á Ejórðungssjúkrahúsinu Akureyri E febrúar, verður jarðsett að Hólum í Eyjafirði, föstudaginn 11. þessa mánaðar. Athöfnin lrefst kl. 2 e. h. Bílferð verður frá gömlu Sendibílastöð- inni í Skipagötu kl. 1.00 e. h. sama dag. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. Þeir sent vildu minnast hinar látnu láti Slysavarnarfélag Iskrnds njóta þess. Eyrir mína hönd og annarra vandamanna Finnur Kristjánsson. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur sasnúð og vináttu, við andlát og útför, AÐALHEIÐAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR. LEIKFÉLAG AKUREYRAR DÝRIN í HÁLSASKÓGI Sýning n. k. fimmtudag kl. 2.30 e. h. Aðgöngumiðasala frá kl. 3 til 5 e. h. föstudag Sími 1-10-73. Leikfélag Akureyrar. LEIÐRÉTTIN G. Þau mistök urðu í auglýsingu frá Happ- drætti Háskóla íslands, að misritun varð á heimilisfangi umboðsmannsins á Akureyri, var Geislagata 10, en á að vera Geislagata 12. Og nafn umboðsmannsins á Raufar- höfn á að vera Snæbjörn Ein- arsson, sem hér með leið- réttist. HJÚKRUNARKONUR. Fundur í Systraseli 14. febrúar 1972 kl. 21.00. Á fundinn kemur Gauti Arnþórsson yfirlæknir og heldur fyrirlestur. — Stjórnin. SKRIFSTOFA F. V. S. A. í Brekkugötu 4 er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 17.30 til 19.00. Sérstakar þakkir viljum við færa hjúkrunarkon- um og læknum Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri fyrir góða hjúkrun. Guðlaug Kristinsdóttir, Grétar Bergmann, Margrét D. Kristinsdóttir, Kristján G. Óskarsson, Sveinbjörn Kristinsson, Björg Sigurgeirsdóttir, Jóhanna Sveinbjörnsdóttir, og barnabörn hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, KJARTANS ÓLAFSSONAR, Pálmholti. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. J. J. kr. 200. — Beztu þakkir. — Torfi Guðlaugsson. GJAFIR. Til Biblíufélagsins: Innkomið við messu í Lög- mannshlíðarkirkju kr. 2.100; frá Guðnýju Helgadóttur kr. 1.000 og frá M. R. kr. 300. — Til Sólborgar kr. 1.000 frá S. V., og til fjölskyldunnar, sem missti- sitt í brunanum kr. 1.000 frá sama. — Minningar- gjöf til Hjartaverndar: Til minningar um frú Aðalheiði Sveinbjörnsdóttur, Grenivöll- um 12, er lézt hinn 31. janúar sl., hefir Halldór Ólafsson, Grenivöllum 12, gefið kr. 10.000. — Gefendum öllum færi ég beztu þakkir. — Birg- ir Snæbjörnsson. FRÁ Umf. Ársól. Félagar, mun- ið aðalfund félagsins miðviku daginn 16. febrúar í Frey- vangi kl. 21.00. í dagskrá m. a. lagabreytingar. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.