Dagur - 12.02.1972, Blaðsíða 2
2
GÓÐAR VÖRUR
GOTT VERÐ
Uppreimaðir
Kvenkuldaskór
HVÍTT og SVART
LEÐUR
SÍMI 21400
SKÓDEILD
KÖHLER saumavél í
skáp, fær sá er fyrstur
greiðir kr. 4000.
Gunnl. P. Kristinsson,
Norðurbyggð 1B.
Til sölu Rafmótor 3ja
fasa 7,5 hestöfl, 1500
snúningar á mínútu.
Uppl. í síma 1-22-57.
Til söLu mótatimbur
1x6 og 11/2x4. Einnig
beybyssa.
Grímur Jóhannsson
Þórustöðum.
Nokkrar kýr og kvígur
til S()lu.
Sími 2-17-19.
Barnarúm óskast keypt.
Uppl. í síma 1-22-34.
Eldri-dansa klúbburinn
iheldur dansleik í Al-
þýðuhúsirtu faugard. 12.
febrúar. Fastir miðar
seldir Irá kl. 20—21
sama dag.
Skemmtunin hefst kl. 21
Stjórnin.
Tiiboð óskasf
í smíði á eldhúsinnréttingum og svalahurðum,
vegna Þelamerkurskóla.
Tilboðsgagna rná \ itja á skrifstofu vora Glerár-
götú 20 (II. hæð).
MALAR OG STEYPUSTÖÐIN H. F.
Til leip
Gránufélagsgáta 45 (Trésmíðaverkstæðið Skjöld-
ur) er til leigu.
KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON,
Sírrii 1-29-12.
AUGLYSING
W SÉRLEYFI TíL FÓLKSFLUTNINGA
MFÐ BIFREIÐUM
Samkvæmt lögum nr. 83/1966, um skipulag á fólksflutn-
ingum með bifreiðum, falla úr gildi 1. marz. 1972 (511
sérleyli til fólksflutninga, sem veitt hafa verið fyrir yfir-
standandi sérleyfistímabil, er lýkur 1. marz 1972.
Samkvæmt sqjjm lögtun eru hér með auglýst til umsóknar
sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum fyrir næsta sér-
leyfistfmabil, frá 1. marz 1972 til 1. marz 1977, á eftir-
töldum leiðunr:
Scrleyfisleið: Árlegl aksturstímabil: Lágmarksfjiild i ferða:
1. Akureyrir—Egilsstaðir 1/6-30/9 2 ferðir vikulcga
2. Akureyri—Húsavík— Ra ufarhöfn—Þórshöfn 1/5-31/10 2 fcrðir vikulcga
3. Akurcyri—Mývatnssveit Húsavík 1/1-31/12 2 ferðir vikttlcga
4. A k u r cyr i—Mýva t nssvei t Vopnafjorður 1 /0—30/9 1 ferð vikulega
5. Akureyri—Húsavík um Rcykjahverfi 1/0-30/9 1 fcrð vikulcga
fi. Akureyri—Dalvtk—Ólafs- fjörður—Siglufjörður 1/1-31/12 1 fcrð daglega
7. Akureyri—Grcnivík 1/5-30/9 2 ferðir-vikulega
8. Akurcyri—Hjalteyri 1/1—31/12 2 fcrðir vikttlcga
9. Borgarnes—Akranes 1/1-31/12 1 fcrð vikttlega
10. Egilsstaðir—Borgarfjörður cystra . 1/0-30/9 2 ferðir vikulega
11. Egilsstaffir—Rcyðarf jörður— F.ski f jörð ur—Ncska upstaður 1/5-31/10 1 fcrð daglega
12. Egilsstaðir—Reyðarfjörður— Fáskrúðsfjörður—Stöðvarfjörður 1 /5—31/10 4 fcrðir vikulcga
13. Egilsstaðir—Seyðisfjörðtir 1/5-31/10 0 ferðir vikulega
14. Höfn—Egilsstaðir 1/0-30/9 2 ferðir vikulcga
15. Hiifn—Fagurhólsmýri— Skaftafell 1 /0-30/9 2 fcrðir vikulcga
10. í sa f jörður—Bol ungarvík 1/1-31/12 5 ferðir vikulcga
17. ísafjörður—FÍateyri— Þingeyri 1/5-31/10 2 ferðir vikulega
18. ísafjörður—Snðurcyri 1/5-31/10 5 ferðir vikulcga
19. Isafjörður—Suðtircyri 1/5-31/10 2 fcrðir vikulega
20. Lón—Kópaskcr— ■ Raufarhöfn 1/5-31/12 1 ferð vikulcga
21. Rcykjavík—Akranes—Reykholt— Húsafell—Stafholtstungur— Ffv/társíða 1/1-31/12 3 fcrðir vikttlcga
22. Rcykjavík—Akurcyri 1/1-31/12 2 fcrðir vikttléga
23. Rcykjavík—ÁI a foss— Rey k i r—Mosfcl Isda 1 ur 1/1-31/12 5 ferðir vikttlcga
24. Rcvkjavík—Biskupstungur Latigardahir 1/1-31 /12 3 ferðir vikttlega
25. Rcyk javík—Borgarnes 1/1-31/12 1 fcrð daglcga
20. Rcykjavík—Brti—Hólamvík— Drangsncs 1/1-31/12 1 fcrð vikulega
27. Reykjavík—Búðardalur— ísafjaröardjúp 1/1-31/12 2 fcrðir vikulcga
TILKYNNING
frá fjárveitinganefnd Alþigis:
Fjárveitinganefnd Alþingis hefir ákveðið að setja
eftirfarandi reglur um frest til að skila umsókn-
um um fjárveitingar í fjárlögum fyrir árið 1973:
Umsóknir um fjárveitingar til fjárfestingarfram-
kvæmda skulu 'hafa borizt viðkomandi ráðuneyti
eigi síðar en hinn 1. maí n. k.
Umsóknir urn fjárvéitingar til annarra mála-
flokka frá einstaklingum og félagssamtökum
skulu hafa borizt viðkomandi ráðuneyti fvrir 1.
júní n. k.
Gera má ráð fyrir, að utnsóknum, sem síðar ber-
ast, geti nefndin eigi sinnt við afgreiðslu næstu
f járlaga.
FJÁRVEITINGANEFND ALÞINGlS.
Scrleyfisleið: Árlcgt aksturstimabil: Lágmarksfjöldi fcrða:
28. Reykjavík—Búðardalttr ísafjarðarkaupstáðttr 1/5—31 /10 2 ferðir vikulega
29. Revkjavík—Patreksfjörður— Bíldudalur 1/5-31/10 2 ferðir vikulcga
30. Reykjavík—Gaulvcrjabar— Skcggjastaðir 1/1-31/12 2 ferðir vikttlcga
31. Reykjavfk—Grindavík 1/1-31/12 10 ferðir vikulcga
32. Reykjavík—Hafnarfjörður V í f i I ss t a ði r—A1 f t a n e s 1/1-31/12 Daglegar fcrðir
33. Reykjavík—Hrtinamannahreppur Gnúpverjahreppur 1/1-31/12 3 ferðir vikttlega
34. Reykjavík—Þorlákshöfn— Hveragerði 1/1-31/12 2 ferðir daglcga
35. Reykjavík—Keflavík— Vatnsleysuströnd—Vogar— Ha f nir—Garður—Sandgerði —Stafncs 1/1-31/12 Daglcgar fcrðir
36. Reykjavík—Kjalarnes— Kjós 1/1-31/12 1 ferð daglcga
37. Reykjavík—Miðfell í Grímsnesi 1/1-31/12 4 ferðir vikttlega
38. Rcykjavfk—Ólafsvík— Sandttr 1/1-31/12 3 fcrðir vikulcga
39. Reykjavfk—Hveragerði— Sclfoss—Eyrarbakki— Stokkseyri 1/1-31/12 3 ferðir daglcga
40. Rcykjavík— Stykkishólmur— Grundarfjörður 1/1—31/12 2 ferðir vikulega
41. Reykjavík—Rarigárvalla- og Vcst ttr-Ska f tafellssýsla 1/1-31/12 1 fcrð daglcga
42. Reykjavík—Þingvcllir 1/5-31/12 1 fcrð daglega
43. Sigltifjörður—Sauðárkrókttr— Varmahlíð 1/1-31/12 4 ferðir vikulega
44. • Þingeyri—ísafjörður 1 /5—31/10 2 fcrðir vikulcga
45. Keflavík—Grindavfk 1/1-31/12 1 fcrð daglega
40. Innri-Njarðvfk—Grænás— Kcflavík 1/1-31/12 1 ferð.daglcga
47. Þorlákshöfn—Stokkseyri 1/1-31/12 1 fcrð vikulega
Fnnfremur er hér með auglýst eftir umsóknum um sér-
leyfi til fólksflutninga á innanhéraðsleiðum í öllum sýsl-
ucn landsins, og ákveður samgöng.uráðherra í hverju til-
viki, hvort slík sérleyfi verða veitt ef umsóknir berast um
þau. F.innig er heimilt að sækja um sérleyfi á einstökum
leiðarhlutum og ákveður ráðherra, hvort slík sérleyfi
verða veitt.
Umsóknir um sérleyfi til fólksflutninga samkvæmt fram-
ansögðu skulu sendar til Umferðamáladeildar pósts og
síma, Umferðamiðstöðinni í Reykjavík, fyrir 15. febrúar
1972.
Uínsóknunum skulu fylgja upplýsingar um bifreiðakost
umsækjanda, sem hann hyggst nota til sérleyfisferða.
Upplýsingar um núgildandi fargjöld o. fl. viðkomandi
núverandi sérleyfisferðum er að finna í Leiðabók 1971 —
1972.
SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ,
20 janúar 1972.