Dagur - 12.02.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 12.02.1972, Blaðsíða 6
6 FÍLADELFÍA. Sunnudaginn: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30. Þriðjudaginn: Stúlknaföndur frá 6—7 fyrir sjö ára til ellefu ára. Stúlknaföndur frá kl. 7.30—8.30 fyrir tólf ára og eldri. Fimmtudaginn: Biblíu- stund kl. 8.30. Föstudaginn: Drengjaföndur kl. 6—7 fyrir sjö ára og' eldri. SKRIFSTOFA F. V. S. A. í Brekkugötu 4 er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 17.30 til 19.00. GJÖF til byggingarsjóðs Glerár hverfiskirkju kr. 5.000.00. — Með innilegri þökk. — Valur Arnþórsson. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. Bókval. ÁHEIT á Lögmannshlíðarkirkju kr. 500 frá Kristjáni Pálssyni. — Beztu þakkir. — H. G. BRIDGEFÓLK, Ak- ureyri og nágrenni. Firmakeþpni og ein- menningskeppni B.A. stendur yfir, spilað er í Lands bankasalnum á þriðjudögum kl. 8. ORÐ DAGSINS SIMI - 2 18 40 é , X Innilegar þakkir til allra, sem sendn mér gjafir ? + eftir brmmnn lijá mér þami 10. desember s. I. f Óska ykknr öllum gcefríkrar framtiðar, guð blessi ykkur öll. ? f I I ? <3 RAGNA AÐALSTEINSDÓTTIR og fjölskylda. Útför dóttur okkar og systur, ÞORGERÐAR EIRÍKSDÓTTUR, sem andaðist 2. febrúar fer fram frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 12. febrúar kl. 1.30. Hólmfríður Þorláksdóttir, Eiríkur Stefánsson og systkini liinnar látnu. Eiginmaður minn, HANNES ÁRDAL, Lögbergsgötu 5, Akureyri verður jarðsungin frá Akrfreyrarkirkju mánudag- inn 14. febrúar kl. 13.30. Úlla Árdal. - Sambandsfréttir ... (Framhald af blaðsíðu 8) eða 23.2%. Þá voru innstæður í Seðlabanka íslands í árslok 207,7 millj. kr., en innstæða á bundnum reikningi þar hækk- aði um 36,9 millj. á árinu. Af starfsemi bankans á árinu er það að öðru leyti að nefna, að- snemma í janúar 1971 opnaði hann fyrsta útibú sitt í Reykja- vík, Háaleitisútibú, og sömu- leiðis var á árinu yfirtekin inn- lánsdeild Kf. Stöðfirðinga, sem í voru tæplega 8 millj. kr. inn- stæður. Nýtt útibú á Vopnafirði. Fyrir skömmu fékk Sam- vinnubankinn og leyfi til að opna nýtt útibú á Vopnafirði, sem tekur til starfa á næstunni. Bankinn hefur gert samkomu- lag við Kf. Vopnfirðinga um yfir töku á innlánsdeild félagsins, sem nemur nú um 20 millj. kr. og verður stofninn í hinu nýja útibúi. Verður þetta tíunda innláns- deildin, sem Samvinnubankinn yfirtekur frá því að hann hóf starfsemi sína, en auk þess hafa tveir sparisjóðir verið færðir yfir til hans TAPAÐ Gull armband tapaðist 10/2 í miðbænum. Góð fundarlaun. Skilist í Bókval. Síðir- kjólar Stuttir- kjólar Fermingar- kjólar stærðir frá 34 — 48 Síð pils (svört) Stutt pils margir litir. MARKAÐURINN - KRAFTSINS ÖR . (Framhald af blaðsíðu 4). söluverð á einingu við stöðv- arvegg á Akureyri og þær tölur bornar saman við Búr- fellsvirkjun. Nú er það fram komið, að Dettifossáætlunin frá 1962 hafi ekki verið fulln aðaráætlun, þótt hún væri notuð til samanburðar. I skýrslu hinna amerísku verk- fræðinga stóð, að jökidsá væri hagkvæmasta vatnsfall til virkjunar á Norðurlandi. En Dettifoss bíður og nú er sagt, að raforkuyfirvöld séu á ný farin að renna hýru auga þangað austur. □ FYRIR SPRENGIDiGINN SALTKJÖT BAUNIR RÓFUR FLESK KJÖRBUDIR KEA Vinningar í Byggingarhappdrætii Sjáifsbjargar Nr. Fl. Nr. FI. Nr. Fl. Nr. FI. ■Nr. FI. Nr. FI. Nr. Fl. 10 31—60 4797 61—100 7311 61—100 10295 11—20 15665 61—100 20973 31—60 26113 2—10 1050 31—60 4943 61—100 7312 31—60 10935 61—100 16983 21—30 20982 61—100 26535 61—100 1106 61—100 4959 31—60 7398 31—60 13096 61—100 17345 61—100 21485 31—60 26545 61—100 1672 61—100 5109 61—100 7501 61—100 13179 2—10 17518 61—100 21868 2—10 26696 61—100 1784 61—100 5355 21—30 8635 31—60 13326 21—30 17649 2—10 23033 61—100 27028 61—100 1878 61—100 5569 21—30 8813 61—100 13515 31—60 17983 61—100 23333 61—100 27388 61—100 2000 31—60 5721 31—60 9216 31—60 13835 61—100 18346 31—60 24292 31—60 27733 31—60 2782 61—100 6018 61—100 9288 21—30 14033 11—20 18557 61—100 24316 21—30 28373 31—60 3206 11—20 6268 31—100 9475 21—30 14270 31—60 18770 61—100 24402 21—30 28481 61—100 3259 2—10 6287 31—60 9604 61—100 14426 61—100 19244 31—60 24507 61—100 29271 11—20 3368 2—10 6343 11—20 9617 31—60 15109 61—100 19864 31—60 25341 31—60 29420 2—10 3500 31—60 6700 31—60 9672 11—20 15112 2—10 19895 61—100 25354 61—100 29496 Bíllinn 4094 61—100 6897 61—100 10000 61—100 15447 31—60 20402 11—20 25420 31—60 29545 31—60 4421 11—20 7061 2—10 L0294 21—30 15650 11—20 20468 11—20 25477 21—30 29708 31—60 Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættismiðans. 25594 61—100 29730 31—60 - GISTIHÚS RÍS . . (pramhald af blaðsíðu 1) er á auknu gistirými fyrir ferða fólk í Þingeyjarsýslu. Frá hótelunum við Mývatn og Húsavík er skammt til margra þeirra staða, sem ferðamönnum er fengur í að koma á og skoða. Sumir þessara staða eru þekkt- ir, svo sem Mývatnssveitin, Hall bjarnarstaðakambur og Vagla- skógur í S.-Þing. En Ásbyrgi og Hljóðaklettar í N.-Þing. Aðrir eru lítið þekktir, svo sem Botns vatn, en þangað er aðeins hálf- tíma gangur frá Húsavík og fá- einar mínútur tekur að komast þangað í bifreið. Við hóteldyr á Húsavík væri á vetrum hægt að spenna á sig skíði og ganga þaðan á 5—10 mínútum að upplýstri skíða- brekku í Húsavíkurfjalli. Þar er komin ágæt togbraut. í Húsa- víkurfjalli hagar svo til, þegar snjór er nægur, að hver skíða- maður getur valið sér bratta við hæfi. Heitt vatn var leitt til Húsa- víkur frá Hveravöllum í Reykja hverfi árið 1970. Sú framkvæmd auðveldar að koma upp á Húsa- vík böðum, þar sem sjúkt fólk getur leitað sér endurhæfingar og frískt fólk heilsuræktar og hressingar sumar og vetur. Þ. J. Equatone snyrtivörur Húðsnyrting er undirstaða allrar snyrtingar. Ef húð yðar er þurr, normal eða feit þarfnizt þér daglegrar húðsnyrtingar, annaðhvort til að viðhalda húðinni eða lagfæra hana. Ef þér notið EQUATONE frá COTY reglulega hjálp- ar það yður til að viðhalda og varðveita húð yðar. — Athugið á töflunni til hægri hvað hæfir húð yðar, og snúið yður til næstu snyrti- vöruverzlunar sem selur Coty. Coty fæst aðeins í Stjörnu- Apóteki. HÚÐGERÐ MORGUNSNYRTING KVÖLOSNYRTING NÆTURSNYRTINO SÍRSTÖK MEÐFERU NORMAl Ijiföiitsun: Foaming Cíeanser AndfttsvAtn: Böiancing Freshener Xr«m: Moisture Equalise/ Hreinswm Facíol Cleansing Miik Andlitsvatn: Baíancing Freshener Notið tíl skiptis AAoisture Multiplier og €nridied Night Treatrnent. Notið alltaf Overnight Eye Crcme Notið einu sinni eða tvisvar í viku Tcne Up Moisture Mask FEÍT Hreinium Foaming Cleanser Andiitsvatn: Salancíng Toner Krom: Moisture Equaiiser Hreinsun: Foaming Cleanser Andiitcvatn: Baíancing Toner Moístyre Equslíseó eínkan- lega é háls og kinnar. Notið alltaf Overnignt Eye Creme Notið Tone-up Moísture Mask a. m. k. þrisvar í viku. Ef húðin er mibg þurr skal nota það daglega. ÞURR Hrainsun: Facial Cleansing Milk Andlitivatn: Salancíng Freshener Krem: Moisture Muitlplier Hreimun: Oeep Cleanting Oil eðe Fecial Cleansing Milk Andiitxvatn: Belancing Freshener Notið ailtaf Enriched Night Treathent og Overníght Eye Creme Notið Tone-up Moísture Mask j- , ' i einu sinni i vik’u, ! . .1 ij | FEIT Á NORMAl Hrein&un: Foamíng Cleanser Andlitsvatn: Balancing Freshener Krem: Moisture Equaliser Hroinsun: Foaming Cleanser AndliUvatn: Balancfng Freshener Notið alltaf Moisture Equaiiser og Overngiht Eye Crems Notið Tone-up Moisture AAask tvisvar ( viku — sér- stakiega á feita húð- bletti. IÍT10 EITT FEIT Á FUftRI HÚÐ 4 Hreinsun: Foaming Cleenser Andlltsvetn: Beloncirtg Fresherver Krem: Moisture Equoliser Hreinsun: Fecíet Cteansmg Milk Andlitsvatn: Balancing Freshener Notið til skiptis Moísturo Muitiplier og Enriched Níght Treatment á þurra húðbietti. Noíið alftaf Overnight Eye Creme Notið Tortc-up Moisture Mask einu sinni eðe tvjsvar í viku » • — — FUSR HÚO Á ÞURRI HÚO Hreinsun: Facial Cleensíng Miík Andlitsvatn: Balancing Freshener Krem: Moisture Multiplier Hrainsun: Deep Cleansíng Oil Andiittvatn: Balancing Fresnener NotiS alltal Enriched Night Treatment og Overnight Éye Creme Notí8 Tone-up Mohture Maak vikulega. MJÖG MIRR HÚÐ Á RURKl HÚÐ Hrelnsun: Deep Cleansing Oil Andlitsvatn: öalancing Freshener Kram: Moisturc Multiplier e$a Enfiched Night Cream Hreinsun: Deep CteÆnsing 0*1 Andiitsvatn: Balancing FresheGer L~ Notíð mikið af Enrichked Night Treaíment. Be/ið é Þvísvar með stuttu miiiibíii. Notið ailtaf Ov&ml&hi lye Creme Hpfi^. Tone-yp Moísture Mask 10 hvetn dag. Notið alltaf „TOTALLY SOFT BODY LQTI0N“ til líkamssn yrtingar Geymið auglýsinguna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.