Dagur - 12.02.1972, Page 8

Dagur - 12.02.1972, Page 8
G SMATT & STORT :_,EIKFÉLAG AKUREYRAR liefur sýnt Dýrin í Hálsaskógi 17 sinnum og sýnir enn á morg- un, sunnudag. Hin mikla að- sókn sýnir, að vel hefur tekizt að þessu sinni. Og til marks um aðsókn komu 60, flest börn, frá Irísey á eina sýninguna. Sýn- : nguna ber að þakka, því að hin : r ungu eru ekkert síðri leikhús gestir en þeir, sem eldri eru og Dýrin í Hálsaskógi eru við reirra hæfi. Leikfélag Akureyrar hefur synt mörg leikrit á undanförn- um árum, misgóð og meðferð sumra umdeild. Kröfur almenn- : ngs til leikhúsa hafa aukizt mjög, og leikhús, sem uppi er dorið af áhugamannaleikurum að mestu, eins og hér, á erfitt neð að mæta þeim kröfum. Kemur þetta glögglega fram þegar hingað koma leikflokkar írá Þjóðleikhúsinu eða Leik- :r’elagi Reykjavíkur, því að þá virðist fólk vera í leikhúshungri og sækir sýningar fast. Akureyr Grímsey 1. febrúar. Ekki er iangt síðan hrognkelsanet voru iögð í sjó, en strax veiddist rauð nagi og virðist töluvert af hon- um. Einn vitjaði um í fyrradag jg fékk sextíu. En það er erfitt að koma þessari veiði á markað og því er ekki áherzla lögð á /eiðarnar, fyrr en grásleppan semur, Sumarblíða hefur verið hér en ekki alltaf sjóveður. Þó er búið að afla miklu meira nú en á sama tíma á síðasta ári. ( gær voru allir á sjó og var sumarafli, enda veður gott og lengra sótt en oftast áður. leikur á dagskrá í íþróttaskemm unni. Á laugardaginn fer fram Hekluvikur NÚ ER Hekluvikur orðinn út- flutningsvara. Hann er malaður og sendur til nokkra landa. Hann er einkum notaður í helðslusteina við gerð reykháfa. Vikurinn er tekinn í Þjórsár- dal, mulinn og flokkaður. □ ingar virðast, samkvæmt þessu, vera svo kröfuharðir, að naum- ast er unnt að gera þeim til hæfis með öðru en leiklist á „hærra plani“, en áhugafólk leikhússins getur veitt, svo sem áður var, þrátt fyrir undantekn- ingar, svo sem Dýrin í Hálsa- FRÁ INNFLUTNINGSDEILD. Fóðurinnflutningur. Ekki liggja enn fyrir heildar- tölur um fóðurvöruinnflutning til landsins árið 1971, en inn- flutningur Sambandsins nam um 40.000 tonnum á órinu, á móti um 47.000 tonnum 1970. Ástæðan fyrir þessum sam- drætti var fyrst og fremst hið hagstæða veðurfar sl. sumar og mikil uppskera heimaræktaðs fóðurs. Með skipulögðum aðgerðum tókst að koma í veg fyrir alvar- Grímseyingar afla fyrir 5—6 millj. króna, líklega meira yfir árið. Húsnæði vantar fyrir ungt fólk, sem hér vill setjast að. í sumar mun verða unnið að hafnarbótum, enda búið að veita hátt í 7 milljónir til þeirra nú. Væntanlega tekst betur til en áður. Atvinna verður mikil í sumar og verð á fiski er orðið hátt, svo að afkoma fólks verð- ur góð ef sæmilega aflast. Ungt fólk fer héðan á vetrum, bæði í skóla og einnig í atvinnu leit, til hinna ýmsu verstöðva á Suðvesturlandi. S. S. Akureyrarmót í yngri flokkum KA og Þórs og hefst keppnin kl. 3.00 e. h. Eftirtaldir flokkar keppa: 2. fl. kvenna, 4. fl. karla, 3. fl. karla og 2. fl. karla. Á sunnnudaginn fer svo fram síðari leikur KA og Þórs í meistarafl. í 2. deild íslands- mótsins. í fyrri leik liðanna í íslandsmótinu báru Þórarar sigur úr býtum, en á æfingaleik liðanna á dögunum sigraði KA- liðið, svo að eflaust verður nú hart barizt af báðum liðunum. Leikurinn á sunnudaginn hefst kl. 2.00 e. h. Dómarar verða frá Reykjavík. □ skógi, og þrátt fyrir það, að L. A. hefur boðið upp á betri sýn- ingar í seinni tíð en oft áður, og þá þóttu mjög góðar. Vandi L. A. er auðsær. Hitt er annað, hversu við verður brugðist, og er það efni til margskonar hugleiðinga. □ legan fóðurskort vegna nýlokins verkfalls, og næstu daga eru fyrstu skipin væntanleg með fóður til landsins. Gengið hefur verið frá pöntunum í sex skip, sem koma munu með tæp 8.000 tonn af fóðurvörum næstu 2—3 vikurnar á flestar hafnir lands- ins, segir í Sambandsfréttum um sl. mánaðamót. Sala Innflutningsdeildar. Áætluð heildarsala Innflutn- ingsdeildar árið 1971 er um 1.425 milljónir, en þar er með- talin um 100 milljón króna sala á vörum frá Gefjun, Heklu og Iðunni. Er hér um að ræða tæp- lega 14% aukningu frá árinu áður. Þá jókst velta allra undir- deilda, annarra en Fóðurvöru- deildar. Birgðastöðin er stærsta undirdeild Innflutningsdeildar með um 408 milljón króna sölu árið 1971, sem er 20.5% aukn- ing frá árinu á undan. Þrátt fyrir langt verkfall á flutningaskipunum kom ekki til vöruskorts hjá Innflutnings- deild, enda hafði verið unnið markvisst a ðþví að til slíks kæmi ekki. FRÁ BÚVÖRUDEILD. Dilkakjötssala til Svíþjóðar og Noregs. Fyrir skömmu var gengið end anlega frá sölu á alls 12—1300 lestum af frvstu dilkakjöti til Svíþjóðar og Noregs, þar af 500 lestum til Svíþjóðar og 7—800 til Noregs, og nemur jafnaðar- verð kr. 110,20 pr. kg. komið um borð í skip. Um helmingur þessa magns verður sendur nú á næst unni með ms. Skaftafelli, en það sem eftir er verður afgreitt í marz. Til fróðleiks má geta þess, að þessi útflutningur kostar ríkis- sjóð kr. 32,00 pr. kg. í útflutn- ingsuppbótum, sem er mun lægra en nemur niðurgreiðslúm á kjöti á innlendum markaði. Með þessari sölu er búið að flytja út um 2.000 lestir af haust framleiðslu dilkakjöts 1971, að því er Agnar Tryggvason fram- kv.stj. tjáði SF. Má áætla, að til SITJA FAST Fólk situr sem fastast við sjón- varpstækin undir þáttum þeim, er Ólafur Ragnar Grímsson stjórnar. I síðasta þætti sátu margir fyrir svörum, svo sem ráðherrarnir Einar Ágústsson og Magnús Torfi Ólafsson og urðu menn ekki fyrir vonbrigð- um með þá. Allvel stóðu þeir sig líka Benedikt Gröndal og Jóhann Hafstein, og varð hinn síðarnefndi þó fyrir nokkru að- kasti. Hins vegar var Jónas Árnason ekki í essinu sínu. Stjórn þáttarins tókst vel. En fólkið í salnum var einhvern veginn undarlegt, hvernig sem á því stendur. KARPAÐI VIÐ CASTRO Ungur íslendingur, Pétur Guð- jónsson, ættaður frá Oddsstöð- um á Sléttu, vakti mikla athygli á blaðamannafundi í Chile, sem var sjónvarpað. En þar var Castro og lenti fslendingurinn í hörðum orðahnippingum við hann. Lauk því svo, að Castro bauð Pétri til Kúbu til mánaðar dvalar, og er hann þar nú. STÓRA STÖKKIÐ Ráðgerð eru mikil togarakaup landsmanna. Sagt er, að samið liafi verið um kaup á 30—40 viðbótar verði enn fluttar úr landi um 500 lestir af haustfram leiðslunni. FRÁ SAMVINNUBANKANUM Innlán jukust um 22,3%. Heildarinnlán í Samvinnu- banka íslands h.f. í árslok 1971 námu 1.040,5 millj. kr., og juk- ust þau á árinu um 189,6 millj. eða 22,3%. Er það svo til sama aukning í krónutölu og á árinu 1970. Spariinnlán hjá bankanum námu 868,9 millj. í árslok og jukust um 157,1 millj. eða 22,1%. Veltiinnlán voru 171,6 millj. í lok ársins, og jukust þau á árinu um 32,5 millj. eða 23,4%. Heildarútlán bankans í árs- lok námu 826,6 millj. kr., og jukust þau um 155,8 millj kr. (Framhald á bls. 6) STARFSEMI Húsnæðismála- stofnunar ríkisins varð meiri á árinu 1971 en nokkru sinni fyrr í sögu hennar. Lánveitingar stofnunarinnar námu hærri fjár hæð samtals en nokkru sinni áður. Veitt lánsfé á árinu nam samtals kr. 972.444.000.00 og þar af kom til greiðslu kr. 842.880.000.00, Á árinu voru veitt íbúðarlán til smíði og/eða kaupa á 1560 íbúðum. Nam það fjármagn sam tals 948.294.000.00 o gvar veitt úr Byggingasjóði ríkisins og af hinu sérstaka framlagi ríkis- sjóðs til útrýmingar heilsuspill- andi húsnæði. Af þessu fé kom kr. 818.730.000.00 til greiðslu á árinu. Hið útborgaða lánsfjár- magn skiptist þannig, að E-lán til smíði nýrra íbúða voru 2417 talsins, veitt til smíði 1107 íbúða og námu samtals kr. 742.603.000.00. G-lán, veitt til kaupa á eldri íbúðum, námu samtals kr. 57.150.000.00. Auk þess kom þó einnig til greiðslu árið 1971 veitt G-lán á árinu 1979, að fjárhseð kr. 30.750.000.00 skuttogurum, en ríkisábyrgð hefur verið veitt til kaupa á 16 þeirra. Þetta er mikið stökk og óeðlileg þróun, sem nú er gagn- rýnd með nokkrum rétti í stjórnarandstöðublöðum. Allir geta verið sammála um, að heppilegra sé að stækka fiski- skipastólinn og þar með togara- flotann með jafnari liraða. En stóra stöldúð nú á sér þær orsak ir, að togarafloti landsmanna grotnaði niður undir „viðreisn“, minnkaði um helming og því er hröð aukning nauðsynleg nú, þótt um megi deila hve hröð hún eigi að vera. TVO TONN AF HASSI Nýjasta dæmið af fíknilyfja- smyglinu, er tveggja tonna farm ur af hassi, er bandaríska lög- reglan tók í skemmtibát. Var vara þessi komin frá Suður- Ameríku. Ábyrgur forystumað- ur í röðum þeirra, er starfa að æskulýðsmálum Reykjavíkur- borgar, sagði frá því fyrir fáum dögum, að hassneyzla syðra færðist mjög í vöxt. Væri nú farið að halda fíknilyfjum að fólki í gagnfræðaskólum, og myndu nú orðnir fleiri dreif- ingaraðilar starfandi en áður. SUMARTÍÐ Nú er staðfest, að janúarmánuð- ur var 4 gráðum hlýrri hér á Akureyri en í meðalári og ann- ar hlýjasti: janúar aldarinnar. Meðalhitinn nú var 2.5 gráður, og febrúar hefur verið mildur það sem af er. Jörð er nær klakalaus, einnig snjólaus að mestu, vegir sem um sumardag og víða urtnið við steypuvinnu í skammdeginu, sem er óvenju- legt hér norðanlands. Sum blóm og runnar tóku að lifna í janúar, og rséktuð jörð jafnvel að grænka. 630 BYLTUR Þess er getið í skráðum heim- ildum, að einn af tignarmönnum Bretaveldis og af konungakyni, átti að verða reiðmaður góður, en tókst miður. Lítt var hann hneigður til hestamennsku og datt oft af baki, en uppeldið var strangt og samkvæmt áætlun stundaði hann reiðmennskuna um árabil. Hlaut hann á þeim tíma 630 byltur og var til þess tekið, að liann var ekki orðinn vankaðri en hann var. Þetta fjármagn, veitt að láni vegna kaupa á 450 eldri íbúð- um, nam því samtals kr. 87.900.000.00. Þar af kom til greiðslu á árinu kr. 75.552.000.00 — Loks veitti stofnunin að venju C-lán til útrýmingar heilsuspillandi húsnæði og nam sú lánveiting kr. 2.800.000.00. Voru þau lán ,veitt 4 sveitar- félögum til smíði 12 nýrra íbúðá Útborðuð C-lán námu samtals kr. 575.000.00. Auk þessa voru 13 framkvæmdaaðilum í bvgg- ingariðnaðinum veitt fram- kvæmdalán, samtals að fjárhæð kr. 91.430.000.00 til smíði 316 íbúða, sem fæstar eru enn full- smíðaðar. Lán þessi eru veitt með þeim skilyrðum, að íbúð- irnar séu seldar fullgerðar og á verði, sem húsnæðismálastjórn samþykkir. Úr Byggingasjóði verka- manna voru á árinu greidd lán samtals að fjárhæð kr. 24.150.00.00 til smíði 42 íbúða í verkamannabústöðum á 15 stöð um í landinu. Er hér um að (Framhald á blaðsíðu 5) SAMBANDSFRÉTTIR Unnið að hafnargerð í sumar Handbolli um helgina Sfarfsemi Húsnæðismálasfjórnar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.