Dagur - 08.03.1972, Síða 1

Dagur - 08.03.1972, Síða 1
Uro Kekkonen stySur okkur í landhelgismálinu Frá setningu Búnaðarþings. Fréttir af Búnaðarþinginu ÞAÐ hefur vakið óblandinn fögnuð hér á landi, að í ræðu Finnlandsforseta, Uhro Kekk- onen, 2. marz sl., mælti hann meðal annars svo í finnsku for- Kekkonen Finnlandsforseti. Fréttabréf úr Grenivík, 6. marz. Pétur Axels- son útibússtjóri KEA á Greni- vík sagði blaðinu, aðspurður, efnislega á þessa leið: Héðan frá Grenivík róa fjórir bátar með línu og hafa aflað sæmilega þegar gefur á sjó. — En gæftir voru stopular í janúar og framan af febrúar. Frystihús Kaldbaks, frysti- hússtjóri Knútur Karlsson, tek- ur á móti fiskinum. En þessir Halldór Laxness. BREKKUKOTSANNÁLL Hall- dórs Laxness verður kvikmynd- aður nú í sumar. Það er gert fyrir forgöngu þýzka sjónvarps- ins og með aðstoð sjónvarps- stöðva á Norðurlöndum. Er áætlað, að þetta verði tveggja klukkustunda kvikmynd, og hún verður tekin í litum, til sýn inga í sjónvarpi og kvikmynda- húsum. Þýzkur leikstjóri, Rolf setahöllinni í kvöldverðarboði, er hann hélt fyrir íslenzku for- setahjónin: „Eigi nokkur þjóð rétt á að draga fæðu sína úr sjó er það íslenzka þjóðin. Það er réttur, sem nútíma tækni og stjórn- málaþróun skulu ekki fá hnekkt. Með þetta sjónarmið í huga hefur Finnland með djúpri samúð fylgt viðleitni íslands til að tryggja höfuðatvinnuvegi sín um, sjávarútveginum, örugga framtíð, og mun Finnland styðja þessa viðleitni á alþjóðavett- vangi innan þeirra marka, sem raunhæfar aðstæður leyfa.“ Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, þakkaði þessi orð sér- staklega í ávarpi sínu á eftir. Uhro Kekkonen, hinn aldni garpur, er einn af kunnustu stjórnmálamönnum Norður- landa. Hann hefur oftar en einu sinni komið hingað til lands og kynnt sér verulega ýmsa þætti íslenzkra mála, öðrum tignum gestum fremur. □ bátar afla húsunum ekki nægi- legs hráefnis og er tilfinnanleg- ur skortur á hráefni yfir vetrar- mánuðina. Þar af leiðir, að fleira fólk hefur leitað á vertíð á Suðurlandi en undanfarin ár. Frá áramótum hefur frystihús- ið aðeins tekið á móti 100 tonn- um af fiski og um 25 manns vinna þar að staðaldri, en 50— 60 yfir sumarmánuðina. Á sl. ári tók frystihúsið á móti 1290 tonnum fiskjar og gerði það í framleiðsluverðmæti um 29 millj. kr. í dag tekur Selfoss allan þann fisk, sem til er hér nú, á Ameríkumarkað. Fiskinn verður þó að flytja til Akureyr- ar, þar sem skipið liggur. Þessa dagana er að hefjast pörun í minkabúinu „Grávara', en þar voru í haust settar á 2000 læður. „Grávara“ er hluta- félag og framkvæmdastjóri Orn Árnason. Tvö þús. skinn hafa verið send á markað erlendis og sala gengið vel. Hafa verið seld skinn af þessari framleiðslu, bæði í Englandi og Danmörku og líkað vel. Lítur nú betur út með þetta en áður. 1 sumar var unnið við höfn- Hedrich, og Jón Laxdal leikari, eru sagðir hvatamenn þessarar hugmyndar, einkum sá fyrr- nefndi, og hefur undirbúningur framkvæmda þegar staðið í tvö ár. Myndin verður tekin hér á landi, í nágrenni Reykjavíkur og e. t. v. norður á Sauðárkróki, og verða íslenzkir leikarar í flestum hlutverkum. Q BÚNAÐARÞING, hið 54. í röð- inni, hófst í Bændahöllinni mánudaginn 14. febrúar. Horf- ur eru á, að því ljúki mánudag- inn 6. marz. Þingið er að mestu skipað sömu fulltrúum og í fyrra. í stað Sigurjóns Friðrikssonar í Ytri-Hlíð í Vopnafirði er þó ina og hafskipabryggja byggð innan á garðinum. Þar geta lagst að 2—3 þús. tonna skip. — En ennþá vantar kort yfir höfn- ina. í janúar var m.b. Sævar seld- ur til Dalvíkur og keyptur í staðinn Auðunn frá Hrísey, sem nú heitir Sævaldur, þá er verið að smíða 24 tonna bát á Akur- eyri fyrir Oddgeir ísaksson o. fl. Auk Sævars, sem er 21 tonn, eru hér bátarnir Frosti, sem er 12 tonn, Víðir 6 tonn og Gunnar, sem einnig er 6 tonn. Nokkrar (Framhald á blaðsíðu 5) BÚIÐ er að ákveða, að leggja veg yfir Skeiðarársand og tengja þar með saman hringveg inn um landið. Á að hefja verk- ið nú í vor en ljúka því á þrem árum. Kostnaðaráætlun frá 1971 um þennan 34 km. langa veg og 1700 metra brýr, sem einnig þarf að byggja og 17 km. varnar garða, hljóðaði upp ú 500 millj. króna, og er það mun lægri upp hæð en nú myndi kosta að leggja Reykjanesbraut. Engu að síður er þetta töluvert fjárhags- legt átak. Happdrættisskulda- bréf, verðtryggð en vaxtalaus, verða seld fyrir 100 milljónir kr. síðar í þessum mánuði, svo sem auglýst hefur verið, til að standa straum af kostnaði vega- lagningarinnar. Það var Jón Sigurðsson heit- inn í Yztafelli, sem bar það mál fram á kjördæmisþingi Fram- sóknarmanna á Laugum, að gera vetrarfæra hringbraut um byggðir landsins. En Eysteinn varamaður hans, Guttormur V. Þormar í Geitagerði í Fljótsdal og í stað Össurar Guðbjartsson- ar kom fljótlega eftir þingbyrj- un varamaður, Engilbert Ingv- arsson á Tirðilmýri á Snæfjalla- strönd. En í fyrra sat þingið annar varamaður af Vestfjörð- um, Grímur Arnórsson á Tind- um í Geiradal. Mál fyrir þinginu eru nú inn- an við 40 og þannig miklu færri en í fyrra. Hins vegar hefur þetta þing haft til meðferðar nokkur veigamikil mál. Á þing- inu í fyrra voru samþykktar ályktanir um að kjósa þrjár milliþinganefndir sem skila skyldu álitum til þessa þings. Nefndirnar voru kosnar og skil- uðu álitunum eins og til stóð og hefur það verið, að segja má, aðalverk Búnaðarþings í ár að vega og meta þessi nefndarálit. Hér er um að ræða endurskoð- un á tveimur af meginlagabálk- um, sem snerta landbúnaðinn, þ. e. jarðræktarlög og búfjár- ræktarlög. Jarðræktarlög voru fyrst sett Jónsson tengdi málið ellefu alda byggð á íslandi og hlaut málið traustan stuðning manna á Al- þingi. Hin tíðu jökulhlaup úr Græna lóni og Grímsvötnum hafa til þessa verið sá ógnvaldur á Siglufirði, 6. marz. Hér er nú svartaþoka, frostlaust og kyrrt og eiginlega vorveður, aðeins grátt í fjöllum. Togveiðar ganga heldur treg- lega og er Hafnarnesið eitt um þá veiði nú. Dagný sigldi og er nú komin heim, seldi sæmilega. Hafliði liggur við bryggju og tveir stærstu línubátarnir, Tjaldurinn og Sjöfn, eru farnir, annar er á netum á Rifi en hinn fór í Sandgerði eða Grindavík Smærri bátarnir, sem hér eru heima, eru flestir komnir í hrognkelsaveiðina. Rauðmaga- fyrir 50 árum. Þar er lögfest staða Búnaðarfél. ísl. sem þess aðila, sem framkvæmir lögin, einnig búfjárræktarlögin, fyrir hönd landbúnaðarráðuneytisins. Þessir lagabálkar hafa verið endurskoðaðir nokkrum sinnum því sitthvað er þar, sem úreld- ist fljótt og nýjar aðstæður skapast. Má sem dæmi nefna á sviði jarðræktar tilkomu stór- virkra jarðvinnslutækja og á (Framhald á blaðsíðu 4). FRÁ LÖGREGLUNNI UM helgina var maður einn kærður fyrir að selja 15 ára unglingi áfengi. Viðurkenndi hann brot sitt við yfirheyrslu. Brot gegn 41. grein áfengislaga, er um þetta fjallar, varðar allt að 20 þús. króna sekt. Mætti þetta verða til viðvörunar. Fyrir nokkrum " dögum var fólksbifreið stolið hjá kirkjunni. Hann fannst næsta dag óskemmdur á Syðri-Brekkunni. Nokkrir unglingar hafa játað á sig innbrot, hnupl o. fl. Q þessu svæði landsins, að vega- gerð hefur verið talin ófram- kvæmanleg. Nú ætlar tækni nú- tímans að ganga á hólm við þessi náttúruöfl, og er það hinn merkasti viðburður í sögu sam- göngumála á íslandi Q afli er búinn að vera góður í hálfan mánuð og grásleppunnar hefur orðið vart. En færri munu stunda þessar veiðar en í fyrra. Atvinnuástandið er betra en oft áður, en hráefnið fyrir ann- að íshúsið vantar. Hinsvegar er tunnuverksmiðjan í fullum gangi og þar vinna 45 menn og margt fólk vinnur við niður- lagningu síldar. Hér vantar að- eins það, til að atvinna væri alveg nóg, að hráefni bærist nægilegt fyrir bæði frystihús staðarins. J. Þ. Grýtubðkkðhreppnum Brekkukoisannáll kvikmyndaður Kringvegur um Iðndið loks ákveðinn Annað frystihúsið vaniar hráefni

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.