Dagur


Dagur - 08.03.1972, Qupperneq 6

Dagur - 08.03.1972, Qupperneq 6
6 I.O.O.F. — Rb. 2 — 121388V2 □ RÚN 5972387 = 5 Frl. '. AKUREYRARKIRKJA. Föstu- messa í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30. Sungið úr Passíusálm unum (takið með sálmana í kirkjuna): No: 15, vers 12, no. 16, vers 11—16, no. 17, vers 19—27. Safnaðarfólk er hvatt til að sækja föstumess- urnar. — P. S. FRÁ Akureyrarkirkju: Messað verður n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Félag guðfræðinema kem ur í heimsókn, og mun einn guðfræðistúdentanna, Jakob Ágúst Hjálmarsson, prédika. Sálmar: 208 — 231 — 136 — 210 — 684. Fögnum góðum gestum með því að fjölmenna. — Sóknarprestar. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Æskulýðs- guðsþjónusta að Bægisá n. k. sunnudag kl. 2 e .h. — Sóknar prestur. Æ.F.A.K. Drengir í drengjadeild: Mætið allir á boðsfundi hjá stúlknadeild n. k. fimmtudag kl. 8 e .h. — Stjórnin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 12. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Sýndar verða myndir frá Eþíópíu. Ræðumaður Skúli Svavarsson kristniboði. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Umferðapredikari Ólav Eikeland heimsækir Ak- ureyri og talar á sam- komum sem verða í sal Hjálp ræðishersins frá og með sunnud. 12. marz, til og með föstud. 17. marz kl. 20.30 öll kvöldin. Brigaderinn syngur einsöng og spilar undir á harmonikku. Allir hjartan- lega velkomnir. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II. hæð: Hinn guðveldislegi skóli, þriðjudaginn 7. marz kl. 20.30. Opinber fyrirlestur: „Dómar Guðs afhjúpa hinn banvæna anda heimsins", sunnudaginn 12. marz kl. 16.00. Allir vel- komnir. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17.00. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Telpnafundur á fimmtudag kl. 17.30. Drengjafundur á laugardag kl. 16.00. Unglinga- fundur á laugardag kl. 17.00. Verið velkomin. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skóli í skólahúsinu n.k. sunnu dag kl. 13.15. Öll börn vel- komin. FÉLAGSKONUR í Styrktarfél. vangefinna á Norðurlandi. Munið fjáröflunardaginn 19. marz. Nánar auglýst síðar. — Stjórnin. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna á Norðurlandi. Fund- ur á Sólborg þriðjudaginn 14. marz kl. 20.30. — Stjórnin. MUNIÐ happdrættismiða Slysa- varnafél. íslands. Dregið næst 15. marz. Miðinn gildir fyrir næstu þrjá drætti. Miðinn kostar kr. 100 og fæst í verzl. Markaðurinn, Hafnarstr. 106. BRÚÐKAUP: Þann 4. marz sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Kristín Kristjánsdóttir ■ skrifstofustúlka og Símon Magnússon smiður frá Stóru- Fellsöxl. Heimili þeirra er Vesturberg 54, Reykjavík. — Þann 5. marz voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin ungfrú Ás- laug Magnúsdóttir iðnverka- kona og Leó Viðar Leósson iðnverkamaður. Heimili þeirra er í Hafnarstræti 25, Akureyri. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 9. marz kl. 9 e. h. í Félagsheimili • templara. — Æ.t. AÐALFUNDUR kvennadeildar Slysavarnafélagsins verður á Hótel KEA sunnudaginn 12. marz kl. 4.30. Konur, mætið vel og stundvíslega. — Stjórn in. FRÁ Sálarrannsóknafélaginu. - FræðslufundUr verður hald- inn að Hótel Varðborg sunnu- daginn 12. marz n. k. kl. 8.30 síðdegis. Efni sótt í fyrri fundi Hafsteins Björnssonar. Eng- inn aðgangseyrir. Félagar eru beðnir að hringja í síma 11997 (K. Hermannsson) næstkom- andi fimmtudag og föstudag kl. 6—7 síðdegis og munu þar veittar nánari upplýsingar. Takmarkast við 30—35 sæti hverju sinni. — Stjórnin. KVENFÉLAGIÐ HLÍF heldur fund fimmtudaginn 9. marz kl. 8.30 e. h. í Amaró-húsinu. Nefndakosningar og önnur mál. — Stjórnin. AÐALFUNDUR Garðyrkju- félags Akureyrar verður hald inn að Hótel Varðborg fimmtu daginn 9. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Næsta spilavist verður í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 8.30 e. h. Félagar, takið með ykkur gesti. — Nefndin. SKEMMTIKLÚBBUR templara hefur spilakvöld í Alþýðuhús- inu 10, marz. — Sjá auglýs- ingu á Öðrum stað. TIL Rauða krossdeildar Akur- eyrar: Frá öskudagsliði Höllu Gunnarsd. og Guðnýjar Sigur harðard. kr. 735. Frá Gunnari Berg, Halli J. Stefánssyni, Gunnari B. Hreinssyni og Birni Gunnarssyni kr. 353. Frá B. S. A. kr. 300. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. ÁHEIT á sjúkraflugvélina frá Maríu Sigurjónsdóttur, Dal- vík kr. 1.000. — Beztu þakkir. — Sesselja Eldjárn. VEGNA endurnýjunar viljum við selja notaða stóla á kr. 150 stykkið. — Hjálpræðis- herinn, sími 11406. LEIÐRÉTTING á frétt í Degi 26/1 1972. Jónbjörn Gíslason tók sjálfur upp rímnakveð- skap á vaxhólka með hljóð- rita Edisons (diktafón) snemma á 3. tug þessarar ald- ar, það var ekki gert hjá danska útvarpinu. Handrita- stofnunin hefur nú fært þess- ar upptökur yfir á segulbönd með aðstoð ísenzka útvarps- ins og útvarpsins í Kaup- mannahöfn. SPILAKVÖLD. Félagið Berkla- vörn heldur annað spilakvöld sunnudaginn 12. þ. m. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu (litla sal). Mætum öll. — Nefndin. LEITARSTÖÐ Krabbameins- félags Altureyrar. Tímapönt- unum veitt móttaka miðviku- daga kl. 5—6 í síma 11477. KAFFISALA til ágóða fyrir heilsuhælisbyggingu Náttúru- lækningafélags Akureyrar verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 12. marz, er hefst kl. 3 síðd. Nemendur Húsmæðraskólans á Lauga- landi sjá um skemmtiatriði, og sitthvað fleira verður til ánægjuauka. — Bæjarbúar! Styrkir gott málefni! Drekkið síðdegiskaffi með góðu heima bökuðu brauði í Sjálfstæðis- húsinu — Fjáröflunarnefnd N.L.F.A. GJAFIR og áheit: Til Biblíu- félagsins kr. 1.000 frá Guð- nýju Helgadóttur. — Áheit á Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá N. N. og kr. 2.000 frá sjó- manni. — Áheit á Strandar- kirkju kr. 2.000 frá M. K. — Til Rauða kross íslands kr. 525 frá Björgu, Valdísi, Evu og Hildi. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSINU á Akureyri hafa borizt gjafir og áheit frá eftirfarandi: — Bergur Björnsson kr. 60.000. Svanborg Árnadóttir kr. 1.000. Til minningar um Pétur Jó- hannesson kr. 2.000 frá J. E. B. Björnsdóttir kr. 5.000. Frá börnum á öskudaginn alls kr. 3.785. Minningargjöf um Þuríði Jónsdóttur kr. 15.000 frá nokkrum vinkonum. Frá Birni Jónssyni, Önnu Björns- dóttur og Guðrúnu Jónsdótt- ur kr. 3.000. Frá Sigríði Stef- ánsdóttur kr. 10.000. Frá starfsfólki SÍS á Akureyri til minningar um Arnþór Þor- steinsson kr. 50.000. Frá ónefndri eiginkonu til minn- ingar um mann hennar kr. 50.000. — Beztu þakkir. — Torfi Guðlaugsson . Jakkar og buxur samstætt. Hvítir hanzkar Hvítar slæður. ÁfmælisfóEileikðr Lúðrasveitar Akureyrar verða haldnir í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 16. marz kl. 9 e. h. Styrktármeðlimir vitji miða sinna lijá Ævari K. Ólafssyni eða Guðlaugi Baldurssyni. Aðgöngumiðasala hafin hjá Sigtryggi og Pétri gullsmiðum. Skákþing Ncrðiendinga hefst laugardaginn 11. marz kl. 2 e. h. að Hótel Varðborg. STJÓRNIN. Húsvörður Starf húsvarðar í félagsheimilinu Freyvangi Öng- ulstaðahreþpi er laust til umsóknar, ráðningar- tími frá 1. júní n. k. Upplysingar um starfið veitir Sigurgeir Garðars- son, Staðarhóli. Sími um Munkaþverá. TIL SÖLU 3ja og 4ra herb. íbúðir víða um bæinn. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Víðilund, tilbúnar til afhendingar í ágúst n.k. — Góðir greiðsluskil- málar. — Hagkvæm lán. Málflutningsskrifstofa GUNNARS SÓLNES, StrandgÖtu 1. Sími 2-18-20. Móðir okkar, tengdantóðir og amma JÓHANNA JÓNSDÓTTIR Iírekkugötu 37, Akureyri, sem andaðist 2. marz í Fjórðungssjúkrahúsinu, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 9. marz kl. 13.30 e. h. Jón H. Haraldsson, Guðrún Haraldsdóttir Gjuesvold, Nils Gjuesvold, Kristín Haraldsdóttir, Bjarni Arason, Guðmundur Haraldss., Hólmfríður Ásgeirsdóttir Kjartan V. Haraldsson, Anna Árnadóttir og barnabörn. Öllum þeim, sem heimsóttu GUÐRÚNU VIGFÚSDÓTTUR frá Sæbergi, , ( meðan hún lá á sjúkrahúsi Húsavíkur, svo og öllum þeim sem vottað hala okkur saninið við andlát hennar og jarðarför, færum við innilegar þakkir. Vandamenn. Innilegt hjartans þakklæti mitt sendi ég öllum þeim, fjær og nær sem fyrr og síðar hafa hlúð að föður mínum JÓNASI ÞORLEIFSSYNI fyrrverandi bónda í Bitru. Alveg sérstaklega vil ég þó nefna Jónas G. Rafnar og séra Birgi Snæbjörnsson. Júlía Jónasdóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.