Dagur - 10.05.1972, Blaðsíða 2

Dagur - 10.05.1972, Blaðsíða 2
2 NÝKOMÍÐ HJÁ LYNGDAL SAHARA götuskórnir ikomnir fyrir karla og konur. Ódýru kvenskórnir komnir aftur. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Ungur reg'lusamur tré- smiður óskar eftir her- bergi eða lítilli íbúð nú þegar. Uppl í síma 1-19-96 milli 8 og 10 á kvöldi-n. Viljum kaupa 2—3 her- bergja íbúð. Vinsamlegast hringið í síma 2-14-61. 2 herbergja íbúð til sölu. Uppl. í síma 2-17-43 eítir kl. 7 á kvöldin. 3ja herbergja íbúð til sölu í Sniðgötu 1, (neðri hæð). Uppl. í síma 2-10-89 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu einbýlishús (9 herbergja) á góðum stað. Listhafendur lcggi nöfn og heimilisióng inn á af- greiðslu blaðsins merkt „einbýlishús.“ Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi til leigu frá 20. maí, hel/t á syðri- brekkunni. Sími 1-21-48. Herbergi óskast til leigu fyrir ungan mann strax. Helzt í miðbænum. Uppl. í síma 3-21-08 milli 9 og 10 á kvöldin. 2ja— 3ja lierbergja íbúð óskast til leigu. Tvinnig rúmgott herbergi fyrir .reg'kisaman l)ifvéla- virkjanema. Uppl. hjá Ðílasölunni hf. Strandgötu 53, sím 2-16-66. Æskulýðsfélagar frá 1947 Fundur verður í kirkju- kapelhinni 10. maí kl. 20.30. Laxveiðimenn! Tek lax til reykingar. Uppl. ekki á vinnustað. Eiríkur Guðmundsson, sími 1-17-51. Hesfamannafélagið Funi heldtir aðaffund föstaadagskviildið 12. maí kl. 9. o DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Skólagarðar Akureyrar verða starfræktir í sumar frá júníbyrjun fram í september fyrir biirn sem fædd eru 1960, 1961 og 1962. Umsóknum veitt móttaka í Vinnumiðlunarskrif- stofu Akureyrar til 20. maí n. k. GARDYRKJUSTJÓRI. Fasfeign Tilbcð T ilboð óskast í þriggja hæða steinhús við Þing- vaTlastræti. Nánari upplýsingar í Fasteignasölunni h. f., Gler- árgötu 20, milli kl. 5 til 7 e. h. dagl. Sími 2-18-78. Væntanleg tilboð án skuldbindingar. FASTEIGNASALAN H.F. Glerárgötu 20. Sími 2-18-78 — opið frá kl. 5—7. VIÐSKIPTAVINIR blaðsins eru beðnir að athuga að skila ber auglýsingahandritum tveim dögum fyrir útgáfudag séu handritin ekki vélrituð. Frá Laugarbrekku SÖLUPLÖNTUR V0RIÐ 1972. Stjúpur blandaðar Glitbrá — hv.ítar Gulltoppur — bláar Bellis, hvítur — rauðar — rauður — gular — blandaður — appelsínugular Alyssum, hvítt Ljónsmunnur — rautt Morgun frú Pelunía Nemesía Breiðuhlóm Levkiii Regnboði Aster ' — Filauelsblóm Dahtúir úr pottum kr. 50,00. Lóbelía Lúpínur kr. 25,00. Prestakragi Hádegisblóm Valmúi kr. 20,00. Nímúhes, gulúr Matjurtir — rauður Hvítkál kr. 7,00. Linaría Blómkáf kr. 7,00. Paradísarblcim Grænkál kr. 7.00. Garðaljómi Rauðkál kr. 7,00. Malópe ■Gulrófur kr. 6,00. Meyjablóm Rauðrófur kr. 6,00. Snækragi O Salat kr. 6,00. Stjúpur og öfl önnur sumarblóm verða afgreidd í búntum — 4 stk., og kostar ikr. 28,00 búntið. Plönturnar verða seldar alla daga kl. 1—21 í Laug- arbrekku, sími 1-21-00 og í Fróðasundi 9, Akur- eyri sími 1-20-71. Ath.: Plöntur verða ekki afgreiddar eftir kl. 21. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ TIL SÖLU Sérhæð við'Ásveg (efri hæð) 5 herbergi, eldhús, bað, þvottahús og hol, 2 sérgeymslur í kjallara, bíl.skúrsrét tur. Sérhæð við Ránargötu (efri hæð) 5 herbergi, eldlrús, lrol, baðherbergi, 2 sérgeymsluT á neðri hæð, sameigiirlegt þvoftahrís. ★★★ 3 herb. íbúðir í fjölbýlis- húsi við Víðilund sem verið er að hefja fram- kvæmdir við. Beðið verð- ur éftir iláni Húsnæðis- m.stj. Ríkisins. íbúðirn- a-r verða til í hyrjun næsta árs. 4 lierbergja fbúðir í fjölbýlishúsi við Víði- ifund. íbúðirnar verða tilb. til afhendingar í júní-júlí n. k. Beðið eftir láni Húsnæðismála- stjórnar Ríkisins. Allar uppýsingar gefnar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58. INGVAR GÍSLASON, HD LÖGMAÐUR. TRYGGVI PÁLSSON SÖLUSTJÓRI. verBinu SKODA 1972 Það er hreint út sagt ótrúlegt hvaú SKODA er á hagstæðu verði. Vegna sérstakra samninga við verksmiðjurnar getum við boðið nokkurt magn af SKODA á þessu verði: FRÁ KR.: 241.000.00 — TIL ÖRYRKJA FRÁ KR.: 147.000.00 TÉKKNESKA BIFREIOAUMBOÐIÐ Á ISLANDI H.F. AU0BREKKU 44-66 SÍMI42600 KÓPAVOGI SÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: SKODAVERKSTÆÐIÐ KALDBAKSG. 11 B SÍMI 12520

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.