Dagur - 17.05.1972, Side 6
6
AKUREYRARKIRKJA. Hátíð-
armessa á hvítasunnudag kl.
10.30 f. h. Sálmar: 248 — 243
— 236 — 241. Fermingarhátíð
10 og 20 ára fermingarbarna
(fermd 1952 og 1962), og eru
þau sérstaklega boðin vel-
komin. Bílaþjónusta í síma
21045. — Sóknarprestar.
MESSAÐ verður á Elliheimili
Akureyrar annan hvítasunnu-
dag. — B. S.
MESSAÐ verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri
hvítasunnudag kl. 5 e. h. —
B. S.
LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA.
Messað verður hvítasunnudag
kl. 2 e. h. Sálmar: 248 — 241
— 238 — 240. Bílferð verður
úr Glerárhverfi kl. 1.30 e. h.
— B. S.
LAUFÁSPRESTAKALL. Ferm-
ingarguðsþjónusta í Greni-
víkurkirkju á hvítasunnudag
kl. 2 e .h. Fermingarbörn:
Ari Laxdal, Nesi, Haukur
Óðinn Sigurvinsson, Byrgi,
Helga Kristín Harðardóttir,
Sæborg, Hermann Skírnir
Daðason, Ægissíðu, Hrafn-
hildur Áskelsdóttir, Ránar-
götu 22, Akureyri, Jón Stefán
Ingólfsson, Ásgarði og Sverrir
Guðmundsson, Akurbaka. —
Sóknarprestur.
LAUFÁSPRESTAKALL. Ferm-
ingarguðsþjónusta í Svalbarðs
kirkju á annan hvítasunnudag
kl. 2 e. h. Fermingarbörn:
Helín Jónsdóttir, Bergi, Jó-
hann Geirsson, Líndalshúsi
og Soffía Friðriksdóttir, Höfn.
— Sóknarprestur.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
K.F.U.K. sér um samkomuna
hvítasunnudag kl. 8.30 e. h.
Allir hjartanlega velkomnir.
SJÓNARHÆÐ. Almenn sam-
koma verður n. k. sunnudag,
hvítasunnudag, kl. 17.00. Ver-
ið hjartanlega velkomin.
SAMKOMUR votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, II. hæð:
Hinn guðveldislegi skóli,
þriðjudaginn 16. maí kl. 20.30.
Opinber fyrirlestur: Hvaða
þýðingu hefur konungdómur
Jehóva fyrir þig?, sunnudag-
inn 21. maí kl. 16.00. Allir vel-
komnir .
„STROMP-
LEIKURINN“
eftir Halldór Laxness.
Leikstjóri María Krist-
jánsdóttir.
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 20.30. Fólk 65 ára og.
eldra á Akureyri og ná-
grenni er boðið á sýning-
una.
Afhending aðgöngumiða
í leikhúsinu miðvikudag
og fimintudag frá kl.
15—17.
'k'k'k
Næstu sýningar laugar-
dag og mánudag — ann-
an hvítasunnudag — kl.
20,30.
★★★
Aðgöngumiðasala dag-
inn fyrir sýningu og sýn-
ingardag frá kl. 15—17,
sími 1-10-73.
Leikfélag Akureyrar.
j HJÁLPRÆÐISHERINN
Samkoma hvítasunnu-
dag kl. 20.30. Kapt. Ruth
Strand talar. Annan
hvítasunnudag kl. 4 e. h.
Heimilisbandið. Allir hjartan-
lega velkomnir.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL: Messa í
Glæsibæ á hvítasunnudag, 21.
maí, kl. 10.30 f. h. Ferming.
Þessi börn verða fermd:
Hrefna Svanlaugsdóttir,
Syðgla-Sanrtúni, Rúnar
Davíðsson; Glæsibæ og Mar-
grét Harpa Þorsteinsdóttir,
Moldhaugum. — Sóknarprest-
ur.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL: Messa á
Möðruvöllum á hvítasunnu-
dag kl. 13.30. Ferming. Þessi
börn verða fermd: Gísli Sigur
jón Jónsson, Möðruvöllum,
Guðrún Bjarnadóttir, Hofi,
Haraldur Jósefsson, Þrastar-
hóli, Hulda Stefánsdóttir,
Hlöðum, Lilja Finnsdóttir,
Litlu-Brekku, Ragnar Stefán
Halldórsson, Hjalteyri, Stefán
Guðmundsson, Stóru-Brekku,
Valrós Sigurbjörnsdóttir,
Hjalteyri og Örn Þórisson,
Auðbrekku. — Sóknarprestur
LION SKLÚBBURINN
H U G I N N. Fundur
fimmtudaginn 18. maí
kl. 12 á Hótel KEA. —
0 ^4 SJÁLFSBJÖRG,
Ikureyri. Félagsfundur
'erður að Bjargi fimmtu
, laginn 18. maí kl. 8.30
---J íðdegis. Á fundinum fer
fram kosning fulltrúa á 14.
þing Sjálfsbjargar, landssam-
bands fatlaðra. Athugið, að
inngangur á fundinn verður
um suðurdyr. — Sjálfsbjörg,
félag fatlaðra.
ÁIIEIT á Munka-Þverárkirkju:
Frá K. G. S. kr. 200. Frá
ónefndum hjónum kr. 1.000.
— Kærar þakkir. — Sóknar-
prestur.
TIL sjúkraflugvélarinnar kr.
50.000 frá Friðriku Hallgríms-
dóttur og Herbert Sveinbjörns
syni og er gjöfin til minning-
ar um foreldra þeirra. —
Hjartans beztu þakkir. —
Sesselja Eldjárn.
GJAFIR og áheit á Strandar-
kirkju: Frá N. N. kr. 500, frá
G. S. kr." 2.000, frá H. J. kr.
1.000. — Beztu þakkir. —
•Birgir. Snæbjörnsson.
• FRÁ Kvennasambandi Akur-
eyrar. Aðalfundurinn verður
að Hótel Varðborg laugardag-
inn 27. maí kl. 14 (2 e. h.).
R.M.R. — M.V.S.T. — 23 — 5 —
72 — &Vs — F.R. — H.V. —
R.M.
I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275.
Fundur fimmtudaginn 18. maí
kl. 9 e. h. í Félagsheimili
templara, Varðborg. Fundar-
efni: Vígsla nýliða, hagnefnd-
aratriði. — Æ.t.
íþrottafélagið Þór
KNATTSPYRNUÆFINGAR fé-
lágsins verða í sumar á mánu-
dögum og fimmtudögum:
Kl. 4 6. flökkur, Moldarvöllur
Kl. 5 5. flokkur, Moldarvöllur
Kl. 6 4. flokkur, Sanavöllur
Kl. 7 3. flokkur, Sanavöllur
Félagar fjölmennið, nýir félag
ar velkomnir.
fþróttafélagið Þór.
FRÁ Orlofsnefnd Akureyrar.
Orlof húsmæðra hefst laugar-
daginn 10. júní í orlofsheimili
húsmæðra að Illugastöðum í
Fnjóskadal. Rétt til orlofs
hafa einungis þær húsmæður,
sem ekki fá orlof af launum.
Húsmæður, sem ætla sér að
sækja um orlofsdvöl geri það
sem allra fyrst til Júdítar
Sveinbjörnsdóttur, sími 11488,
eða Þórdísar Jakobsdóttur,
sími 11872. — Orlofsnefnd.
HJÓNAEFNI. Hinn 29. apríl sl.
opinberuðu trúlofun sína
Margrét Erna Halldórsdóttir
símamær, Stóru-Seylu, Skaga
firði og Einar Sigurjónsson,
Ægissundi 3, Garðahreppi,
nemandi í Hólaskóla.
FERMINGARBÖRN
á Munka-Þverá,
hvítasunnudag kl. 12.
Aðalheiður Harðardóttir,
Rifkelsstöðum,
Hrefna Sigríður Bjartmars-
dóttir, Syðra-Laugalandi,
Inga Jóhanndóttir, Uppsölum,
Olína Aðalbjörnsdóttir, Laugar-
holti,
Eiríkur Rafnsson, Syðra-Lauga-
landi,
Garðar Hallgrímsson, Garði,
Jóhannes Reykjalín Þórsson,
Akri,
Magnús Geir Sigurgeirsson, ,
Staðarhóli,
Snæbjörn Sigurðsson, Höskulds-
stöðum,
Theódór Theódórsson, Tjarna-
landi.
í Kaupangi,
annan hvítasunnudag kl. 14.
Sigurlína Örlygsdóttir, Þóru-
stöðum,
Hallgrímur Haraldsson,
Svertingsstöðum,
Sveinn Egilsson, Syðri-Varðgjá.
/
í Dalvíkurkirkju
á hvítasunnudag 1972.
DRENGIR:
Árni Hallgrímsson,
Ásgeir Guðjón Stefánsson,
Björn Þór Árnason,
Björn Friðþjófsson,
Guðmundur Þorbjörn
Júlíusson,
Guðmundur Ingvason,
Jóhann Gunnarsson,
Jón Emil Gylfason,
Jón Ingi Björnsson,
Jón Smári Jónsson,
Júlíus Viðarsson,
1 Kristinn Randver
Jónmundsson,
Sigfús Sverrisson,
Sigurjón Páll Jónsson,
Sveinn Haukur
Sigvaidason.
STÚLKUR:
Agga Hrönn Hauksdóttir,
Anna Rósa Jóhannsdóttir,
Ágústa Sigurbjörg
Ingólfsdóttir,
Erna Eygló Pálsdóttir,
Guðný Lilliendahl,
Hafdís Ævarsdóttir,
Hallfríður Jóna
Hauksdóttir,
Hulda Kristjánsdóttir,
Jórunn Jónína
Hilmarsdóttir,
Kristín Júlíusdóttir,
María Jónsdóttir,
Rakel María Óskarsdóttir,
Sigrún Jónsdóttir,
Sigurlaug Guðrún
Sverrisdóttir.
- SMÁTT OG STÓRT
LAUN AKRÖFUR
LÆKNANNA
(Framhald af blaðsíðu 8)
HEILSUHÆLI
Vert er að gefa því gaum, að hér
á Akureyri liefur verið stofnað
til happdrættis vegna fyrirhug-
aðs heilsuhælis, sem áhugafólk
liyggst reisa og eflaust er þörf á.
Auðvitað er landshappdrætti
fyrir alla, en sérstök ástæða er
fyrir Norðlendinga, sem málinu
eru hlynntir, að leggja því meira
lið en aðrir.
Mikla athygli hafa vakið nýjar
kaupkröfur sjúkraliúslækna í
Læknafélagi Reykjavíkur. Ilef-
ur Læknafélag Reykjavíkur og
fjármálaráðuneytið birt greinar-
gerðir um málið. Samkvæmt
fréttatilkynningu fjármálaráðu-
neytisins fela launakröfurnar í
sér 82 þús. kr. hækkun mánaðar
launa að meðaltali, eða tæpar
993 þús. kr. á ári, og er sú hækk
un 97%.
$ Þakka innilega heimsókriir, gjafir og hamingju- «
? óskir á állrœðisajmœli minu þann 14. mai s. I. *
£ Guð blessi ykkur öll. ®
STEINUNN SIGURÐARDOTTIR
frá Göngustöðum.
f
Móðir okkar
HLÍF JÓNSDÓTTIR
fyrrum húsfreyja að Auðnum í Oxnadal lést á
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. maí. Jarð-
arförin fer fram að Bakka í Öxnadal laugardaginn
20. maí kl. 2 e. h.
Fyrir hönd systkina okkar og annarra- vanda-
manna- . . , - ± jftll
Ari Jósavinsson, Hreinn Jósavinsson.
Þökkum innilega auðsýnda sarnúð og \ ináttu við
fráfall og minningu um son okkar, bróður, mág
og frænda
ANANÍAS BRYNJAR ANANÍASSON.
Sérstakar þakkir færurn við séra Birgi Snæbjörns-
syni og Útgerðárfélagi Akureyringa.
Ananías Bergsveinsson, Brynhildur Þoileifsdóttir,
Asta Ananíasdóttir, Bergrós Ananíasdóttir,
Björn Þór Ananíasson, Ólöf Ananíasdóttir,
Sigurður Ananíasson, Emelía Gústafsdóttir,
Þorleifur Ananíasson, Ingveldur Jónsdóttir,
Arna Hrönn Sigurðardóttir,
Hjörtur Bjarni Þorleifsson.
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
KRISTJÁNS JÓNSSONAR bakarameistara,
Akureyri.
Matthea Kristjánsdóttir, Jónas Þorsteinsson,
Þórunn Eylands, Eirik Eylands,
Snorri Kristjánsson
og barnabörn.
Þakka inniléga auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og útför rnóður minnar
LAUFEYJAR SIGURGEIRSDÓTTUR.
Óskar Ósberg.
iunfM—
Eiginmaður minn
ALFREÐ JÓNSSON, i
Aðalstræti 22, Akureyri,
sem lézt 10. maí verðtir jarðsunginn frá Akureyr-
arkirkju þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 1,30.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Bára Sigurjónsdóttir.
Hjartanlega þökkum við auðsýnda vináttu og
’hlýhug við andlát og útför litlu dóttur okkar og
systur
ÁSDÍSAR.
Unnur Gísladóttir, Haukur Berg
og börnin.