Dagur - 28.06.1972, Blaðsíða 6
6
AKURE YR ARKIRK J A. Mess-
að á sunnudaginn kl. 10.30 f.h.
Sálmar: 15 — 577 — 111 —
669 — 585. — P. S.
MESSAÐ verður í Lögmanns-
hlíðarkirkju n. k. sunnudag
kl. 2 e. h. Sálmar: 4 — 588 —
111 — 318 — 590. Bílferð verð
ur úr Glerárhverfi kl. 1.30. —
B. S.
HVAÐ ER BAHÁI? „Jörðin er
ei nema eitt land og allt mann
kyn íbúar þess.“ „Þér eruð
öll lauf á sama meiði og aldin
einnar greinar.“
BAHÁ’V’LLAH. Ef þú hefur
áhuga á að vita það, er þér
boðið á kynningu með frjáls-
um umræðum hvert miðviku-
dagskvöld að Skarðshlíð 14 A.
— Andlegt svæðisráð Baháia
á Akureyri.
Pennavinur. Ung, ensk stúlka
óskar eftir að komast í bréfa-
samband við 15—18 ára
stúlku á Akureyri, sem getur
talað og skrifað á ensku.
Heimilisfangið er: Miss Isobel
Walker, 2 Houghtons Lane,
Eccleston, Nr. St. HELENS,
Lancashire, England.
LEIÐRÉTTIN G. í frétt frá
Skagaströnd um sjómanna-
daginn er þessi viðbót og leið-
rétting. Séra Gísli Kolbeins
þjónaði fyrir altari við guðs-
þjónustu en séra Pétur Ingj-
aldsson sóknarprestur predik-
aði. Þá er þess að geta, að
minnismerki um drukknaða
sjómenn, sem afhjúpað var,
er gert af Jónasi Jakobssyni
myndhöggvara.
GJAFIR til sjúkraflugvélarinn-
ar kr. 500 frá N. N. og kr.
500 frá eldri konu. — Beztu
þakkir. — Sesselja Eldjárn.
KVENFÉLAGIÐ HLÍF fer í
skemmtiferð í Fnjóskadal
fimmtudaginn 29. júní kl. 7.30.
Vinsamlegast takið með ykk-
ur kaffi. Upplýsingar í símum
12199 eða 12265 og 11505.
GJÖF til sjúkraflugvélarinnar
kr. 50.000 frá Halldóri Jóns-
syni til minningar um for-
eldra hans, sem bjuggu um 40
ára skeið á Grímsnesi. —
Hjartans beztu 'þ'akkir. —
Sesselja Eldjárn.
BRÚÐIIJÓN. Hinn 24. júní
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú
Álfhildur Vilhjálmsdóttir af-
greiðslustúlka og Jón Trausti
Björnsson húsasmiður. Heim-
ili þeirra verður að Þingvalla-
stræti 33, Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju uiigfrú Þórhildur
Karlsdóttir iðnverkakona og
Sigmundur Haukur Jakobs-
son bólstrunarnemi. Heimili
þeirra verður að Hlíðargötu 3,
Akureyri.
TRÚLOFUN. Hinn 17. júní sl.
opinberuðu trúlofun sína ung
frú Soffía Guðrún Ragnars-
dóttir, Álfaþyggð 6, Akureyri,
og Einar Hreiðarsson, Varma-
hlíð, Garði.
I.O.G.T. St. Akurliljan nr. 275.
Fundur í Félagsheimili templ
ara, Varðborg, fimmtudaginn
29. þ. m. kl. 9 e. h. Vígsla ný-
liða, önnur mál. — Æ.t.
SJÚKRALIÐAR. Kvöldferð út
í bláinn þriðjudaginn 4. júlí
kl. 16.30. Þær sem hafa áhuga
vinsamlegast hafi samband
við Kristbjörgu Ásbjarnar-
dóttur í síma 12948 fyrir helgi.
BIFREIÐASKOÐUN LOKIÐ.
Bifreiðaskoðun á nú að vera
lokið hér um slóðir. Enn eru
þó mörg ökutæki óskoðuð og
mun lögreglan fara að taka
þau úr umferð.
STÚLKA
ÓSKAST STRAX.
NORÐLENZK
TRYGGING h. f.
Einkabókasafn
til sölu.
BÓKAVERZLUNIN
EDDA
co
op
KEXIÐ
í SUMARLEYFIÐ.
KJÖRBUÐIR
KEA
I ferðalagið
grautar og kompottar í 500 gr. karton
um, - tilbúið á diskinn.
KJÖRBUÐIR K.E.A
J
? %
<3 Hjarlans þakkir fceri ég öllum þeim, er glöcldu é
mig á sjötugs afmœli mínu, 19. júni s. I., og gerðu s
{
f
ilc.
I
f
¥
1
|
f
¥
I
1
I
f
f
¥
mér þessi timamót ógleymanleg.
Guð blessi ykkur öll.
LAUFEY ÞORLEIFSDÓTTIR
Hrafnsstaðakoti.
±
I
í-
|
Sveitungum minum og kunningjum nœr og fær, e
sendi ég minar beztu þakkir fyrir gjafir, skeyti og r
hýjar óskir sem mér bárust á sextiuára afmælis-
degi minum 21. júni s. I. £
Lifið heil.
DANÍEL PÁLMASON. f
e>
Eiginmaður minn og faðir okkar
GUNNAR TRYGGVI BERGÞÓRSSON
vélvirkjameistari, Þórunnarstræti 134,
lézt 23. 'inaí sl. Bálför hefur farið fram.
Erla Möller,
Gunnar M. Gunnarsson,
Hrafnhildur Gunnarsdóttir,
Þórunn Gunnarsdóttir,
Birgitta Gunnarsdóttir.
Eiginmaður minn
JÓNAS E. EINARSSON,
flugumferðarstjóri, Vanabyggð 17, Akureyri,
lézt í Sjúkrahúsi Akureyrar 23. þ. m. Jarðarförin
fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 1.
júní kl. 1.30.
Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem
vildu minnast Iiins látna er bent á Hjartavernd.
Fyrir hönd vandamanna,
Bára Gestsdóttir.
Móðir okkar,
BJARNEY SIGURÐARDÓTTIR
frá Torfufelli,
lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfara-
nótt 23. júní. Jarðarförin fer fram frá Hólum í
Eyjafirði laugardaginn 1. júlí kl. 2 e. h.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á sjúkra-
húsið.
Þeiv, sem óska eftir bílferð, snúi sér til Sendibíla-
stöðvarinnar sími 1-15-25. ...
Torfhildur Jósefsdóttir,
Sigurður Jósefsson.
Faðir okkar og tengdafaðir
ÞORLÁKUR HALLGRÍMSSON
frá Reistará,
lézt að Ejórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22.
júní. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 29. júní kl. 13.30.
Hólmfríður Þorláksdóttir, Eiríkur Stefánsson,
Árni Þorláksson, Kristín Zophoníasdóttir.
SIGRÍÐUR INGIRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR
Eyrarveg 14b, Akureyri
sem andaðist að Fjórðungssjúkráhúsinu á Ak-
ureyri Jrann 23. júní verður jarðsungin frá Akiur-
eyrarkirkju föstudaginn 30. júní kl. 13,30.
Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu
minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð ivið andlát og útför
VALDIMARS SIGTRYGGSSONAR,
Grundargötu 15, Dalvík.
Margrét Kristinsdóttir,
Haukur Valdimarsson.
1 herbergi með aðgangi
að eldhúsi, óskast til
leigu 1—2 mánuði.
Tilboð sendist afgr. Dags
merkt „Nú þegar.“
2ja herbergja íbúð óskast
til kaups.
Uppl. í síma 2-11-85.
Er kaupandi að þriggja
til fjögurra herbergja
íbúð.
Uppl. í síma 1-17-68
milli 8 og 10 á kvöldin.
Ung og reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi til
leigu, helzt sem næst
sjúkrahúsinu.
Úppl. í síma 2-19-88.
Ung reglusöm stúlka
óskar eftir lierbergi,
helzt nálægt verksmiðj-
unni Iðunn.
Sími 1-13-61.
Vantar gott forstofuher-
bergi sem fyrst.
Uppl. í síma 1-22-53
eftir kl. 19.
ÍBÚÐ TIL SÖLU:
íbúðin Vanabyggð 2E,
er til sölu.
Uppl. í síma 1-19-11.
Herbergi til leigu.
Uppl. í síma 1-15-39
eftir kl. 6 e. h.
Stúlka óskast til að gæta
barns hálían daginn.
Uppl. í síma 1-19-22 á
kvöldin eða í Gránufél-
agsgötu 48.
GÓÐAR VÖRUR
GOTT VERÐ
VINNUSKÓR
KARLMANNA
SVARTIR
BllÚNIR
SÍMI 21400
SKÓDEILD