Dagur - 05.07.1972, Blaðsíða 3
'I
3
ALLTAF EITTHVAÐ
NÝTT!
Straufrír sængurfatnað-
ur. Bróderuð koddaver.
Fallee baðhandklæði.
Flauelsbuxur, gallabux-
ur, allar stærðir.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐM UNDSSONAR
Ný sending
finnsk
BÓMULLAREFNI
í gluggatjöld, dúka og
fatnað.
VERZLUNIN DYNGJA
Kaupi
LOPAPEYSUR
BÓKABÚÐIN HULD
sírni 1-14-44.
TAN-SAD
barnakerrur
má hæglega nota sem
vagna.
Margir litir.
Póstsendum.
JÁRN OG GLERVORU-
DEILD
Þýzku
INNLEGGS-
TÖFFLURNAR
frá STEINARIWAAGE
komnar.
Pantanir óskast sóttar.
SKOVERZLUN
M. H. LYNGDAL
Fjórðungsmó! norðlenzkra
hestamanna
fer fram á Vindheimamelum,
Skagafirði, 7.-9. júlí 1972
SKÓDEILDE^
DAGSKRA:
Fimmtudagur 6. júlí:
Kl. 10.00 Mætt með stóðhesta hjá dómnefnd.
Dómnelnd starfar allan daginn.
o
Föstudagur 7. júlí:
Kl. 10.00 Mætt með hrysstir og gæðinga hjá
dómnefnd. Dómnefndir starfa allan
daginn.
Kl. 18.00 Undanrásir kapjrreiða: 250 m fola-
hlaup. 350 m stökk. 800 m stökk.
Laugardagur 8. júlí:
Kl. 10.00 Gæðingar sýnidir samkvæmt skrá.
Kl. 13.30 Mótið sett: Egill Bjarnason ráðunaut-
ur, formaður mótsnefndar.
Kl. 13.40 Stóðhestar sýndir samkvæmt skrá.
Dómum lýst á 3ja vetra hestum.
Kl. 16.00 Hryssur sýndar samkvæmt skrá.
Kl. 18.00 Kappreiðar, milliriðlar.
Skeið, fyrri sprettur.
Kl. 22.00 Dansleikiur í Miðgarði.
Sunnudagur 9. júlí:
Kl. 10.00
Kl. 13.30
Kl. 11.00
Kl. 14.45
Kl. 15.00
Rl. 17.00
Kl. 18.30
Kl. 19.00
Kl. 22.00
Kynbótahestar sýndir. Dómum lýst
og verðlaun afhent.
Lúðrasveit Siglufjarðar leikur.
Hópreið hestamanna inn á sýningar-
svæðið. — Helgistund: Sr. Ágúst
Sigurðsson, Mælifelli.
Ræða: Albert Jóhannsson, form. L.H.
KynbÓtahryssur sýndar. Dómum lýst
og verðlaun afhent.
Gæðngar sýndir. Dómum lýst og
verðlaun afhent.
Hindrunarhlaup.
Urslit kappreiða:
Skeið, síðari sprettur. — Úrslit í
stökkkeppni. —
Mótsslit: Óttar Björnsson.
Dansleikur í Miðgarði.
Garðavinna
Tek að mér skipulagningu á görðum.
Úða fyrir roðamaur.
HAFBERG ÞÓRISSON, garðyrkjumaður,
sími 2-11-76.
FRA VERKSMIÐJUM SÍS,
AKUREYRI
Frá og með þri'ðjudeginum 4. júlí n.k. breytast símanúmer vor,
en þá verður tekið í notkun sameiginlegt skiptiborð með síma
númerinu
2 19 00
fyrir eftirtaldar verksmiðjur SÍS á Akureyrir
Ullarverksmiðjan Gefjun
Fataverksmiðjan Hekla
Skinnaverksmiðjan Iðunn
Skóverksmiðjan Iðunn
• Vinsamlegast geymið auglýsinguna.
Ný sending!
KVENSKÓR, hvítir
Uppháir KARLMANNASKÓR og
BARNASKÓR í úrvali
GÓÐAR VÖRUR/GOTT VERÐ
TIL SÖLU
3ja og 4ra herb. íbúðir við Víðilund (nýsnríði).
Góðir greiðsluskilmálar. — Hagkvæm lán.
4ra herbergja íbúð á góðum stað á Eyrinni.
3ja herbergja íbúð við Hafnarstræti.
Stór og góð íbúð við Elelgamagrastræti.
Einbýlishús við Brekkugötu (má hafa sem tvær
íbúðir).
3ja og 4ra herb. íbúðir við Skarðshlíð (nýsmíði).
Einbýlishús í innbænum.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni á
þriðjudag og miðvikudag frá kl. 20—22.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
GUNNARS SÓLNES,
Strandgötu í, sími 2-18-20.
Kjötiðnaðarstöð KEA vantar járniðnaðarmann til
vélgæzíu^'viðhalds á vékrm og kyndingu.
Uppl. géfur ÓLI VALDIMARSSON,
en ekki í síina.
Húsbygojendur
Steypustöð Dalvíkur h. f. býður ykkur
útveggjasteina á hagstæðu verði.
Vikurhellur í milliveggi.
Höfum einnig gangstéttarhellur ólitaðar og litað-
ar.
Hafið samband senr fyrst.
STEYPUSTÖÐ DALVÍKUR h. f.
SÍMI 6-12-31.
Heimasímar 6-13-44 og 6-11-63.