Dagur - 27.09.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 27.09.1972, Blaðsíða 3
3 Bómullargarn margir litir. Falleg HANDKLÆÐI Straufrí rúmfatasett, fallegir litir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR MUNIÐ RÝMING- ARSÖLUNA, SKIPAGÖTU 6. Enn er hægt að gera góð kaup. Verzlunin DRÍFA Verzlunin RÚN TIL SÖLU: Sófasett, sófaborð, skrif- lrorð, armstólar, klæða- skápar, hjónarúm og ýrnsir húsmunir. ★★★ Tökum allskonar hús- muni til sölu, síminn svarar allan daginn, sími 1-19-12. Bíla- og Ilúsmunamiðlunin Strandgötu 23. NÝJAR BÆKUR GAMLAR BÆKUR GÓÐAR BÆKUR ÓDÝRAR BÆKUR Verzlunin FAGRAHLÍÐ Glerárhverli, sími 12331. Afgreiðslutími kl. 13 — 18, og á laugardögum kl. 9-12. Jóhannes Óli Sæmundsson. FLÓAMARKAÐUR N. L. F. A. verður í Amaro-húsinu 5. liæð og hefst 30. sept. kl. 14. Nánar í dagbókinni. STJÓRNIN. Grófir, ámálaðir PÚÐAR fyrir krosssaum Ódýrir áteiknaðir PÚÐAR. Saumuð PÚÐABORÐ. VERZLUNIN DYNGJA > §< i'ix'. 1 samræmi við lög Verkalýðsfélagsins Einingar fer fram kjör fulltrúa Jress á 32. þing Alþýðusam- bands íslands frarn að viðhafðri allsherjarat kvæðagreiðslu. Framboðslistum með nöfnum 11 fulltrúa og jafn- margra til vara skal skila á skrifstofu Verkalýðs- félagsins Einingar, Strandgötu 7, Akureyri, fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 30. september. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 100 full- gildra félagsmanna. STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR. Frá Lífeyrissjóðnum Sameiningu Ákveðið hefur verið að úthluta lánum til sjóð- félaga (fasteingalánum) næstkomandi vor (í maí). Þeir sjóðfélagar, sem hug lrafa á lánum, þurfa að sækja um þau fyrir 31. október 1972. Þeir umsækjendur, sem áður hafa sótt um lán, en ekki fengið afgfeiðslu, þurfa að endurnýja um- sóknir sínar fyrir sama tíma, ef þeir hafa enn hug á láni. Skammtímalán verða veitt í nóvember n. k., og þurfa umsóknir um þau einnig að berast fyrir lok október. STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐSINS SAMEININGAR. Frá M ARKS & SPENCER CREPENÆRFÖT fyrir hetfra og dfengi. NÁTTFÖT fyrir hetrra og drengi. SOKKAR CREPE - ULL. ' I GÓÐAR VÖRUR. HERRADEILD GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Starf innheiíntumanns hjá Rafveitu Akureyrar er láusf til umsóknar. Það er kostur er viðkomandi hefir bílpróf. Umsóknarfrestur er til 10. október n. k. RAFVEITA AKUREYRAR. TOSHIBA Sajisn-L SEGULBANDS DECK Aðeins kr. 15.840.00. STEREO- heyrnartól. Vorum að taka upp HLJÓMPLÖT- UR og 8 rása áteknar KASSETTUR RU VLÐGERÐARSTOFA STEFANS HALLGRÍMSSONAR GLERÁRGÖTU 32 SÍMI 11626 . AKUREYRI STEREO ENERGEN HRÖKKBRAUÐIÐ er til megrunar og gefur mikiun kraft KJÖRBÚD1R K.E.A. Ólafsfirðingafélagið, Akueryri, heldur dansleik í Tjarnarborg, Ólafsfirði, laugardaginn 30. sept. kl. 21. Skorað er á alla Ólafsfirðinga búsetta á Akureyri og nágrenni að mæta, og einnig Ólafsfirðinga heima bjóðutn við hjartan'lega velkomna. STJÓRNIN. Frá Tónlisfarskólanum á Akureyri Síðasti innritunardagur er á morgun, 28. sept. SKÓLASTJÓRI. Orðsending frá íðju, félagi verksmiðjufólks á Akureyri. Héfi með er auglýst eftir listum varðandi kjör 'fujltrúa á 32. þing, Alþýðusambands íslands, SkuJu á listanum vera.nöfn 7 aðalmanna og jafn rnargra til vara. Hverjum lista fýlgi nöfn 100 ■ njeðAhjejaáida fullgildra félaga. Listum ber að skila á skrifstofu Iðju fyrir hádegi kuigárdáginn 30. Jr. m.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.