Dagur - 06.12.1972, Síða 6

Dagur - 06.12.1972, Síða 6
6 St. St. 59721267 VII — 7 R.M.R. — M.V. — S.T. — 12 — 12 — 8% — FL. — HV. — I BM. MESSA fellur niður í Akureyr- 1 arkirkju n.k. sunnudag vegna vígslu Minjasafnskirkju. — í Sóknarprestar. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ zion. Sunnudaginn 10. des. Sunnu- j dagaskóli kl. 11 f. h. Kristni- j boðsfélag kvenna sér um sam I komuna kl. 8.30 e. h. Dregið verður í happdrætti félagsins. ! Síðasta samkoma fyrir jól. j Allir hjartanlega velkomnir. AKUREYRINGAR. Munið jóla- i söfnun Mæðrastyrksnefndar. . Tekið á móti framlögum í Iþróttavallarhúsinu á kvöldin ! kl. 20—23 fram á fimmtudags , kvöld 7. des. Sími 21588. Nefndin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. , Jólafundur mánudaginn 11. | ■ þ. m. kl. 9 e. h. Kaffi eftir ! fund. — Æ.t. KONUR í Styrktarfélagið van- gefinna á Norðurlandi. Fund- I ' ur á Sólborg miðvikudaginn 13. des. kl. 20.30. — Stjórnin. KVENFÉLAGIÐ HLÍF heldur muna- og kökubazar sunnu- i daginn 10. desember að Hótel ( j KEA kl. 2 e. h. Hlífarkonur, j góðfúslega skilið fyrir hádegi. j j — Nefndin. FRÁ happdrætti Náttúrulækn- i i ingafélags Akureyrar. Dregið | var 1. desember. Vinnings— i númer verða birt strax að j lokinni innheimtu utan áf j landi. — Happdrættisnefndin. ___ LIONSKLUBBUR œí^AKUREYRAR ^ Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 7. des. kl. 12. LIONSKLÚBBURINN HUG- INN. Fundur fimmtudaginn 7. des. kl. 12. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan - nr. 1. Fundur fimmtudaginn 7. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Bingó. j Allur ágóði rennur til Vist- j heimilisins Sólborg. — Æ.t. FRÁ Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Jólafundurinn verður í kapellunni fimmtudaginn 7. i desember kl. 8.30 e. h. — I Stjórnin. ORÐ LfFSINS: Leitið Drottiiis, ' meðan hann er að finna. Hin- 1 um óguðlegu, segir Guð minn, ; er enginn friður búinn. (Jes. | 55. 6., 57. 21.) Kristur dó á til- i teknum tíma fyrir óguðlega. ; (Róm. 5. 6.) Þess vegna geta i allir menn, hve vondir, sem ' þeir eru, fengið fyrirgefningu j og frið við Guð. „Látið sætt- ast við Guð.“ — Sæm. G. j Jóhannesson. FRÁ SJÁLFSBJÖRG: Jólabazar félagsins verður í Varðborg sunnudaginn 10. des. kl. 3 e. h. Fjöldi góðra muna og jólaskreytinga, laufa brauð o. fl. — Sjálfsbjörg, Akureyri. ÍOffÐDflGSÍNS1 'SÍMI BRÚÐHJÓN. Hinn 2. des. voru gefin • saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Bryndís Gunnarsdóttir og Bjarni Jónsson tækjamaður. Heimili þeirra verður að Sól- 1 völlum 3, Akureyri. BAÚÐKAUP. Sl. sunnudag voru gefin saman í Akureyrar kirkju brúðhjónin ungfrú Erna Kristín Þorsteinsdóttir hjúkrunarkona og Björrr Hall dórsson lögreglumaður. Heim ili þeirra er Garðarsbraut 12, 1 Húsavík. KIRKJUVfGSLA. Á sunnudag- inn kl. 2 e. h. verður Mynja- safnskirkjan vígð. Séra Pétur Sigurgeirsson vígsliibiskup 1 vígir kirkjuna. Predikun flyt- ur séra Birgir Snæbjörnsson. Fyrir altari þjónar séra Stef- án Snævarr prófastur. Vígslu vottar verða úr Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmum. Sálmar (nýja sálmabókin) nr. 285 — 268 — 269 — 523. í upp hafi verður sunginn kirkju- vígslusálmur ortur af þessu tilefni eftir Kristján frá Djúpalæk við lag Sverris Páls sonar skóiastjóra, en þeir eru báðir í stjórn Mynjasafnsins. Félagar úr Kirkjukór Akur- eyrar -syngja undir stjórn Jakobs Tryggvasonar organ- ista. Kórriið verður fyrir hátal ara í Kirkjuhvoli (Mynja- safninu) svo að þar verður einnig hægt að hlusta á 'athöfnina. KVENFÉLAGIÐ HJÁLPIN í Saurbæjarhreppi hefur laufa- brauðs- og kökubazar að • VarSborg laugardaginn 9. des. kl-. 3.30. Gengið inn um vestur dyr. — Nefndin. Til sölu er Opel Cara- van Station, árg. 1968. Góður bíll. Rússa-jeppi, árg. 1956. Rafmagns- gufuketill frá Rafha, smíðaár 1967. Uppl. í símum 6-12-90, eða 6-12-66. ATH.: Þeir sem vilja komast leiðar sinnar. Vas-rússajeppi, 12 manna í góðu lagi, til sölu. Hentugur í vetrar- og öræfaferðir. Uppl. í síma 1-18-72, milli kl. 7 og 9 e. h. LAND-ROVER, bensín árg. 1968, ekinn 49.000 km, mjög góður. Uppl. í símum 2-10-44 og 1-14-13. Til sölu bifreiðin A—2334, iem er Chevro- let Impala, árg. 1968, 2ja dyra, 8 cylindra, sjálfskiptur með vökva- stýri. Steingrímur Stefánsson, Jám- og Glervörudeild KEA. Til jólagjafa: Náttkjólar og náttföt, margar gerðir. Dömupeysur cnargar gerðir. Barnapeysur í miklu úrvali. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. miim Til sölu SNJÓDEKK. Stærð 640x13. Uppl. í síma 2-17-18. SKÍÐI TIL SÖLU! Notuð skíði, vel með farin, lengd 185 cm með öryggisbindingum ásamt smellu — sikóm. Guðrún Frímannsdóttir sími 1-17-21. Barnavagn til sölu. Sími 2-10-35. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1-19-56. Til sölu barnarúm, göngugrind og bama- stóll í bíl. Uppl. í síma 2-18-65. Bímíni-talstöð í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 1-18-72, milli kl. 7 og 9 e. h. Nýlegt sófasett til sölu, selzt ódýrt. Uppl. í síma 1-28-18. Til sölu 4ra rása Nati- onal segulband. Uppl. í síma 2-19*11 milli kl. 7—8 á kvöldin. Borðstofuborð og stól- ar, bókaskápur, hansa- hillur, ísskápur og fl. Uppl. í dag í síma 1-10-51. iiiiiiii! Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð. Sími 2-12-57. Vantar herbergi sem fyrst. Sími 2-15-76. Reglusamur mennta- skólanemi óskar eftir herbergi, helzt sem næst menntaskólanum. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins, sem fyrst merkt „reglusemi." Ung stúlka óskar eftir herbergi, sem næst sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 2-12-92. LANDGRÆÐSLAN RÆDD A BÆNDAKLÚBBSFUNDI BÆNDAKLÚBBSFUNDUR var á Hótel KEA sl. mánudags- kvöld. Var umræðuefni fundar- ins landgræðsla. Hinn nýskipaði landgræðslustjóri, Sveinn Run- ólfsson, ræddi um landgræðslu og sýndi skuggamyndir. Gáfu myndirnar til kynna, meðal annars, hvernig landspjöll ger- ast, ýmist af völdum veðra, bú- fjár eða jafnvel mannanna sjálfra. Myndir, sem teknar voru úr flugvél sl. sumar sýndu áberandi eyðileggingu beiti- lands meðfram afréttargirðing- um, þar sem búfé hafði safnazt saman seinni hluta sumars. Æskulýðsblaðið í HAUST kom út ágústhefti Æskulýðsblaðsins, 2. tölublað þessa árs á vegum ÆSK í Hóla- stifti. Ritstjóri er séra Bolli Gústafsson í Laufási, en af- greiðslumaður Jón A. Jónsson, Hafnarstræti 107, Akureyri. í þessu hefti greinir um hin margvíslegustu efni, eftir rit- stjórann, Jón A. Jónsson, Gunn ar Rafn Jónsson, Ásmund Guð- mundsson og séra Kolbein Þor- leifsson. í síðara heftinu, nóvember- hefti, 3. tölublaði, er hugvekja ritstjórans, þar skrifar séra Tómas Sveinsson greinina Sam- félag við Guð og menn, viðtal er þar við Eivind Willoek, Fréttabréf frá æskulýðsfull- trúa, sálmur eftir Bjarna Eyj- ólfsson, greinin Gróðurreitur kristinnar trúar eftir Magnús Aðalbjörnsson, eitt og annað um kirkjur eftir Jón A. Jónsson og sitthvað fleira er í þessu síð- asta hefti. □ Aðrar myndir sýndu þá breyt ingu til umbóta, sem orðið hef- ur á söndum og örfokalandi, þar sem landgræðslan hefur verið að verki. Stefán Sigfússon, sem um- sjón hefur með heykögglafram- leiðslunni í Gunnarsholti ræddi um áburðargjöf á heimahaga og hagkvæmni í notkun beitilands. Miklar umræðúr urðu að loknum framsögiie'rindum og stóð fundurinn fram yfir mið- nætti. Fundarstjóri var Jóhannes Sigvaldason. Vegna snjóa og ískyggilegs veðurútlits sóttu fundinn ekki nema 30 til 40 manns. Gert ér ráð fyrir, að næsti Bændaklúbbsfundur verði um eða eftir miðjan janúar n. k. Þá verða liðin 25 ár frá því, að þessi sérkennilegi félagsskapur hóf starfsemi sína. □ Jólatré Gervijólatrén fallegu eru komin. Lengdir 120 og 150 cm. Jólatrésseríur og jólatrésskraut. JARN OG GLERVORU- DEILD | é £ Alúðar þakltir til ykkar allra er minntust mín á X áttrœðisafmœli mínu, 30. nóvember. % ^ Guð blessi ykltur öll. | HELGI E. STEINAR. f I f Hjartkær fósturmóðir mín iNgibjörg guðrún eiríksdóttir fyrrum kennslukona, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. desember. Jarðarförin ákiveðin síðar. Fyrir hönd vandamanna. Gunnlaug Björk Þorláksdóttir. Eiginmaður minn ANTON SÖLVASON, Eiðsvallagötu 5, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfara- nótt 30. nóv. s. 1. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 9. des. kl. 13.30. Fyrir mína hönd og barna okkar. Halldóra Halldórsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för AÐALSTEINS GUÐLAUGSSONAR, frá Hvammi. Vandamenn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.