Dagur - 13.12.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 13.12.1972, Blaðsíða 3
3 Akureyringar nærsveifamenn Tek að mér skipulagningu (teikningar). Skrúð- garða. Einnig iðnaðarhúslóða, verksmiðjulóða svo og skólalóða, félagsheimilalóða og umhverfi þeirra, ásamt tilheyrandi bílastæðuan, gangbraut- um, íþróttas'væðum og fl. viðkomandi skipulags- uppdrætti. JÓNAS GUÐMUNDSSON skrúðgarðameistari Langholti 20, Akureyri. SÍMI (96)1-26-61. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. SKJALDBORC S. F. HAFNARSTRÆTI 67, SÍMI 1-10-24. Konfekt MARCIPAN Nougaf MARCIPAN KJÖRBÚÐIR KJÖRBÚÐIR Klæðaverzlun Sigurðar vekur athygli á því, að nú eru allar jólavör- urnar komnar og að ört gengur á það vinsælasta og sumt þegar á þrotum. Því er ráð að draga ekki til síðasta dags að kaupa. Nú eru drengjafötin Ikomín, ný sending af ódýrum unglinga- og karlmannaúlpum auk margs annars. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR ÖRT GENGUR Á BÍLABRAUTIRN AR. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. JOLABOKINIAR Út er að korna riitsafn J óhanns M. Bjarnasonar hins kunna Vest- ur-íslenzka skálds. Brasilíu- fararnir eru þriðja bindið í safninu. Ilinar bækurnar eru Vomætur á Elgsheiðum og Haustkvöld við liafið. BOKAVERZLUNIN EDDA HAFNARSTRÆTI 100, Akureyri. SÍMI 1-13-34. , xnnr !SI i Nýkomið úrval af STEREO HLJOMTÆKJUM Fjölmargar gerðir á ótal verðum YAMAHA R AFM AGN SORGEL Ferðatalstöðvar (Labb Rabb) 2 gerðir Stórar Hljómplötusendingar koma nú nær daglega HAGSTROM GUITARAR Sambyggð Segulbands- og útvarpstæki It TILBOD Vinningsupphæð hækkar um nær 25 milljónir. Það er hér, sem meira en f jórði hver miði hlýtur Vænum og meðalháum vinningum f jölgar mest. Þessa hækkun á vinningaskránni notum við ekki í fáa svim* andi háa vinninga, heldur rnarga meðalháa og væna. Það verður einn vinningur á milljón og ellefu á hálfa mill- jón. Tólf fá 200 þúsund og tuttugu 100 þúsund. 1000 manns hreppa 10 þúsund og 2000 fá 45 þúsund. Lægsti vinningur verður 3000 krónur. vmnmg. Aukavinningur er Range Rover bifréið og Cavalier de luxe hjólhýsi. Tveir stórvinningar á einn og sama rniðann. Vinn- ingur, sem skapar ótal nýja möguleika á að nota sumarið, elta góða veðrið og fallegustu staðina. YINNINGDR MARGRA ÁVINNINGUR ALLRA Og miðinn kostar aðeins 150 krónur. Öllum hagnaði af happdrættinu er varið til byggingafram- kvæmda og reksturs endurhæfingarstöðva SÍBS, þar sem hvers konar öryrkjar hvaðnæva af landinu eiga kost á end- unhæfingu. HÁPPDRÆTTI SlBS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.