Dagur - 24.01.1973, Blaðsíða 6
6
St. St. 59731247 VII — 5
I.O.O.F. Kb. 2. 1221248% I
I.O.O.F. 2 15412G8% == 9—0.
AKURE YR ARPREST AKALL: '
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 2 .
e. h. (æskulýðsmessa). Sálm-
ar: 46 — 67 — 64 — 8 — 6
i (Unga kirkjan). Þess er sér-
staklega vænst að fermingar-
' börn og ástvinir þeirra fjöl-
menni í messuna. Ungmenni
aðstoða í messunni. — Sóknar
1 prestar.
GRENIVfKURSÓKN. Messa í
Grenivíkurkirkju n. k. sunnu
dag kl. 2 e. h. Safnaðarfundur
að guðsþjónustu lokinni. —
Sóknarprestur og sóknar-
nefnd.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 28. jan. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Sam-
koma kl. 8.30 e. h. Ræðumað-
ur séra Þórhallur Höskulds-
son. Verið hjartanlega vel-
komin.
SHJÁLPRÆÐISHERINN
Óskar Jónsson deildar-
y stjóri talar á samkomum
Hjálpræðishersins n. k.
föstudags- og sunnudagskvöld
kl. 20.30. Allir hjartanlega vel
komnir. — Hjálpræðisherinn.
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12.
Sunnudagaskóli hvem sunnu
dag kl. 11 f. h. Öll börn vel-
komin. — Almenn samkoma
hvem sunnudag kl. 8.30 e. h.
Allir hjartanlega velkomnir.
— Fíladelfía.
BRÚÐHÍÓN: Hinn 28. des. sl.
-'r-voru gefin-saman í hjónaband
.' í ,,Möðruvallaklausturskirkju
Hildur Guðrún Eyþórsdóttir,
kenrtari, og Þórður Ingimars-
son frá Ásláksstöðum. Heimili
þeirra er að Reynimel 78,
...ReykjaSák.,.,;
Hinn 30. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Möðru-
vallaklausturskirkju Áslaug
Gísladóttir og Matthías Þor-
bergsson, húsasmiður. Heimili
þeirra er að Eyrarvegi 33,
Akureyri.
BRÚÐHJÓN: Hinn 20. janúar
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú
Þórhildur Freysdóttir af-
greiðslustúlka og Jóhann
Sverrisson bílstjóri. Heimili
þeirra verður að Hafnar-
stræti 3, Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband á Akureyri ung-
frú Halla Björk Guðjónsdóttir
iðnverkakona og Magnús Jón
Aðalsteinsson vélskólanemi.
Heimili þeirra verður að
Grundargötu 3, Akureyri.
BRÚÐKAUP. Þann 20. janúar
voru gefin saman í hjónaband
brúðhjónin ungfrú Guðrún
Sigurðardóttir frá Torfufelli í
Eyjafirði og Loftur Gunnar
Sigvaldason vélskólanemi frá
Dalvík. Heimili þeirra verður
að Bjarmastíg 13, Akureyri.
K I W A N I S
IvLÚBBURINN
KALDBAKUR
Fundur fimmtudaginn
25. þ. m. kl. 7.15 e. h. að Hótel
KEA.
SAMKOMA votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, II hæð.
Opinber fyrirlestur: Hefur
Guð velþóknun á sameiningu
allra trúarbragða?, sunnudag-
inn 28. janúar kl. 16.00. Allir
velkomnir.
FRÁ Guðspekistúkunni. Fund-
ur verður haldinn á venju-
legum stað kl. 20.30 fimmtu-
daginn 25. janúar. Erindi.
FIRMAKEPPNI og
einmenningskeppni
Bridgefélags • Akur-
eyrar hefst 30. janúar
að Hótel KEA. Öllu spilafólki
heimilt að koma og spila, eins
og í öðrum keppnum félags-
ins.
FRÁ Þingeyingafélaginu á Ak-
eyri. Aðalfundur félagsins
verður n. k. sunnudag að
Hótel Varðborg og hefst kl. 3
e. h. Auk aðalfundarstarfa
eru ódýrar veitingar og
myndasýning. — Árshátíð fé-
lagsins er fyrirhuguð 24.
febrúar n. k. — Mætið vel og
stundvíslega. — Stjórnin.
KVENFÉLAGIÐ HLÍF heldur
aðalfund sinn fimmtudaginn
25. janúar kl. 8.30 e. h. í
Amaróhúsinu. Venjuleg aðal-
fundarstörf, kaffi. — Stjórnin.
ftFRA SJÁLFSBJÖRG.
Spilakvöldin hefjast að
nýju í Varðborg fimmtu
daginn 25. janúar n. k.
kl. 8.30. Mætið stundvís-
lega. — Nefndin.
FRÁ kvennadeild Slysavarna-
félagsins. Af ófyrirsjáanleg-
um ástæðum verður að fresta
fjáröflunardegi deildarinnar
til sunnudagsins 4. febrúar.
— Nánar auglýst síðar. —
[ r Stjórnin.
HÖRPUKONUR. Munið fund-
inn í Laxagötu 5 miðvikudag-
inn 24. jan. kl. 9 e. h. —
Stjórnin.
ORÐ LÍFSINS. „Guð er oss
hæli og styrkur, örugg hjálp
í nauðum. Fyrir því hræð-
umst vér eigi.“ (Sálm. 46).
„Hjarta yðar skelfist ekki,
trúið á Guð og trúið á mig„‘
sagði Drottinn Jesús Kristur.
Hvort sem náttúruhamfarir
eða annað ógnar, leitið á fund
Drottins Jesú, felið honum
nútíð og framtíð. — Sæm. G.
Jóhannesson.
GJAFIR og áheit á Svalbarðs-
kirkju 1972. Á sl. sumri voru
kirkjunni færðar að gjöf tveir
höklar og tvær stólur. Gef-
endur eru frú Ingibjörg
Ágústsdóttir og Sigmar Bene-
diktsson, Svalbarðseyri. Einn-
ig frá sömu hjónum kr. 1.000.
Þá sendi ónefnd kona í Sval-
barðssókn áheit kr. 500. í
1 gjafakassa kirkjunnar kr. 350.
— Gefendum færum við hjart
anlegar þakkir. — Sóknar-
nefndin.
GJAFIR: Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri hafa borizt
þessar gjafir: Frá kvenfélag-
inu Baldursbrá kr. 31.500.
Áheit frá ónefndri konu kr.
1.000. Minningargjöf um
Svövu Hermannsdóttur og
Tryggva Jóhannsson kr.
13.713, Minningargjöf um
Anton Sölvason frá samstarfs
fólki hans á Gefjun kr. 13.350.
Áheit frá öldruðum heiðurs-
hjónum kr. 50.000. — Beztu
þakkir. — Torfi Guðlaugsson.
Sveínsóíi til sölu í
Byggðaveg 154.
Sími 1-15-44.
Til sölu notaðir karlm. skíðaskór, reimaðir og notuð skíði, tvenn pör. Uppl. í síma 1-12-64.
Til sölu notaður barna- vagn kr. 4.000, notaður svalavagn kr. 1.500. Uppl. í síma 2-17-63.
Til sölu 15 lítra hita- dunkur með blöndunar- krana. Uppl. í Sæborg Sval- barðsströnd sími 12100.
íslendingasögur era til sölu. Afsláttur gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 2-17-59 eftir kl. 7 á kvöldin.
Barnavagga til sölu. Húsgagnaverzlunin Einir.
Pedegree barnavagn til sölu, verð kr. 2.500. Uppl. í síma 1-25-71.
Til sölu vel með farinn Swallow barnavagn. Uppl. í síma 2-11-16.
Til sölu notað sófasett með borði. Til sýnis í Örkinni hans Nóa.
Til sölu góð barnakerra (Símó). Uppl. í síma 1-14-82 eftir kl. 6 á kvöldin.
Sófaborð til sölu. UjjjjI. í síma 2-16-49.
Til sölu góður snjósleði Evinrode árg. 1971. Uppl. gefur BÍLA- OG VÉLASALAN.
wmmwm
Ráðskona óskar eftir
ráðskonustöðu á fá-
mennu heimli á Ak.
Uppl. í síma 2-17-63.
24 ára stúlka utan af
landi óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 2-17-43
eftir kl. 5 á daginn.
Stúlka með stúdents-
próf og vélritunarkunn-
áttu óskar eftir atvinnu.
Uppl. í síma 1-16-98
Stundvís og reglusamur
maður óskar eftir at-
vinnu sem fyrst.
Tilboð leggist inn á
afgreiðslu blaðsins sem
fyrst.
Frá Hestannaíélaginu l!
Léffi !i
; Tilboð óskast í reiðhestsefni, sem er rauður hest- ;
i; ur á 5. vetri, mjög fallegur. (Happdrættishestur ;
Léttis). ; i
; Þeir sem vilja sinna þessu og sjá hestinn, gefi sig ;'
! fram við Pál Alfreðsson fyrir 28. janúar.n, k. h
;: . t í'J ; ? | s :
;; STJORNIN. ' i ;
! 1 11 1 '
r.c- v
Hugheilar þakkir til barna minna, tengdabarna, 1
barnabarna og barnabarnabarna svo til allra ?
& þeirra sem glöddu mig á 70 ára afmœli mínu 8. %
% janúar s.l. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. £
I
Ö
I
í*
&
£
l
I
•i'
v.r
1
Guð blessi ykkur öll.
SOFFÍA GUNNLAUGSDÓTTIR,
Syðri-Reistará.
Þökkum öllum þeirn sem veittu okkur liðsinni er
brann hjá okkur á siðast liðnu hausti.
Óskum ykkur alls góðs i framtiðinni.
FJÖLSKYLDUR
AÐALSTEINS HELGASONAR og
SMÁRA AÐALSTEINSSONAR, Króksstoðúín.
'Þ ^ ® ^ r.W*- vpS-- ® ^
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að eig-
inkona mín og móðir mín,
GUÐRÚN ÞÓREY JÓNSDÓTTIR,
Ægisgötu 1,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að
morgni 23. janúar.
Magnús Sigurjónsson,
Lilja Magnúsdóttir.
Innilegar þakkir til allra, er auðsýndu okkur
samúð og veittu okkur hljálp og styrk við andlát
og jarðarför mannsins míns og föður okkar
SIGURÐAR STEFÁNSSONAR ljósmyndara,
Einholti 2 C.
Guðrún K. Ármannsdóttir og börn.
Fósturmóðir mín
JÓNÍNA SÆBJÖRG JÓNSDÓTTIR,
andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
ll.þ.m.
Jarðarförin hefur farið fram.
Secar Hallgrímsson.
Ástkær faðir okkar,
GUNNAR KARLSSON,
Helgamagrastræti 46,
lézt af slysförum mánudaginn 22. janúar.
Ágúst Karl Gunnarsson,
Gunnhildur Gunnarsdóttir
og aðrir vandamenn.
Þökkum af alliug öllum þeim sem sýndu okkur
samúð og heiðruðu minningu bróður okkar
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR,
Stóra-Eyrarlandi, Akureyri.
Þórnnn Jónsdóttir,
Marsilína Jónsdóttir.
..........