Dagur - 11.07.1973, Blaðsíða 3
3
íbúð fil leigu á Ákureyri
Á syðri breikkunni verður til leigu frá 1. október
n. k„ nýuppgerð, 5 herb., 117 fm íbúð á efri hæð
tvíbýlishúss. Aðgangur að þvottahúsi og geymslu.
Tilboð með upplýsingum um starf ag fjölskyldu-
stærð sendist fyrir 1. ágúst í pósthólf 122,
Akureyri.
IJmboðsnraður okkar á Akureyri er JAKOB
ÁRNASON, símar 1-10-61 eða 1-13-37, og eru
félagsmenn okkar beðnir að snúa sér til hans.
MÁL OG MENNING
Áskrifendur Tímans
á Akureyri athugið.
Ef vanskil verða á blaðinu, þá hringið í síma
1-14-43 fyrir hádegi. Opið alla daga.
UMBOÐSMAÐUR
Nýjar vörur í úrvali
KJÓLAR handa konum á öllum aldri.
KÁPUR úr uíl og terrylíne.
JAKKAR og BUXNADRESS
VERZLUN BERNHARÐS LÁXÐAL
AKUREYRI
TIL SÖLU
er Taunus 17 M, árg.
1968. Fallegur bíll.
innfluttur notaður.
Verð kr. 320 þús.
Uppl. f síma 2-13-97.
TIL SÖLU
er Benz ’57 til niðurrifs.
Tilboð óskast.
Uppl. í sírna 1-21-43
eftir kl. 19.00.
MOSKVITSCH
TIL SÖLU
Til sýnis hjá Hrafni
á Þórshamri.
Tilboð óskast send fyrir
14/7 1973.
Merkt Moskvitsch.
BIFREIÐ TIL SÖLU
Tif sölu er Moskvitsch
árg. 1968, ekinn 36
þús. íkm. Vel með farinn.
Uppl. í sírna 1-11-19(42)
mifli kl. 19 og 20
á kvöldin.
TIL SOLU
TRIUMPH 750 cc
Sími 1-24-28.
G0Ð AUGLYSING
GEFUR GÓÐAN ARÐ
MERKIÐ
TRYGGIR
GÆÐIN
ÞÓRSHAMAR HF. - Varahlutaverzlun - Sírni 127 00
Þvotthvélar Vatnshitð- Uppþvotta*
dunKðr vólar
IGNIS raftækin eru sígilck upp-
fytla ströngustu krofur, hafa
glæsilegar línur og nýtizkutogt
utlit.
Þér getið ávallt fundíð þa stærð
og gerð sem hentar heitnili yó
ar.
Eidavelar Krnliskápar Frystiklstur
Raftækni - Ingvi R. lóhannsson
GEISLAGÖTU 2.
SÍMI 1-12-23.
EDEN !; ; 1 :í
- HUNANGIÐ VINSÆLA jtf • ! t
komið. — Þrjár stærðir. 1 ' i-jt- ' i
NÝLENDUVÖRUDEÍLÐ . ......
LANGÞRÁÐA PERLEY GARNIÐ er komið.
GLUGGATJALDAEFNI, ný munstur.
SÓLBLÚSSUR, STUTTBUXUR DÖMU
rÆV.KámShSS’CeD
DÖMUDEILD. - SÍMI 1-28-32.
Sólbekkir
Barnastólar
Vindsængur
Stakar dýnuf í tjöld
Tjöld og svefnpokar
JARN- OG GLERVÖRUDEILD
SNYRTIVÖRUR
allskonar í fjölbreyttu úrvali. j ! '
SÓLOLÍA • j I : ! ; ij 1 ;■ - » ,•
SNYRTIVESKI l H. £ i : , ■?#. 1 i; í
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Orlofsferð Einingar
Orlofsferð Verkalýðsfélagsins Einingar um Aust-
firði og í Öræfasveit hefst 20. júní og stendur í
10 daga.
Þátttökugjald kr. 10 þúsund, þar innifalið morg-
unverður og kvoldverður, gisting (svefnpoka-
pláss), kaffi, súpur o. fl.
Þátttöku þarf að tilkynna eigi síðar en næstkom-
andi fimmtudag, 12. júlí, til skrifstofu félagsins,
sem einnig veitir allar nánari upplýsingar, sími
1-15-03.
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING
Framsóknarmanna aö Laugum, snnnudag inn 15, f)-m. - ÁLLIR ÁÐ LÁOGUM
■L^*Í