Dagur - 28.11.1973, Page 3

Dagur - 28.11.1973, Page 3
3 0K, Ti heldur kuidanum úti og hitanum inni ISPAN HF. • FURUVÖLLUM 5 • AKUREYRI • SÍMI (96)21332 N ý k o m i ð Drengjabuxur. Drengjapeysur. Drengj askyrtur. Telpnasett. U ngbarnaf atnaður. Úlpur á unga og aldna. Gjafavörur í úrvali. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Barnafatnaður Aldrei meira úrval. Allar Johnssonsvörurnar fást í Amaro Frá Landsímanum Akureyri: ■ Símnotendur Akureyri Tilkynning um breytingu á símanúm- erum á Akureyri: Föstudaginn 30. nóvember 1973 verða þær breyt- ingar gerðar á öllum símanúmerum frá nr. 12500 til númer 12999, að fremsti tölustafurinn, sem nú er 1 verður 2, þannig að t. d. símanúmer 12500 verður eftir breytinguna 22500. Vinsamlega klippið þessa auglýsingu úr blaðinu og geymið hana inn í símaskránni. SÍMASTJÓRINN AKUREYRI. VÖRUHÚS AUGLÝSIR I nýrri leikfangadeild Nýjar vörur svo sem BÍLAR BRÍIÐUR SPIL, ÓTAL TEGUNDIR I nýrri hljómlækjadeild / •• RADIONETTE-UTV ORP TOSHIBA-SJÓNVÖRP KENWOOD-HLJÓMTÆKI PLÖTUR - SECULBÖND GÓÐAR VÖRUR - GOTT VERÐ VÖRUHÚS Skribtofuhúsnæði Félag Iðnnema á Akureyri vantar lítið skrifstofu- húsnæði til leigu, sem næst nniðbænum. Upplýsingar gefur KRISTINN JÓNSSON, sími 2-11-49 eftir hádegi. AUGUÝSING UM UPPBOÐ Að kröfu Ásmundar S. Jóhannssonar hdl. og Gunnars Sólnes hdl. og innheimtumanns ríkis- sjóðs, wrða eftirtaldar bifreiðar seldar á nauð- ungamppboði, sem fram fer við lögreglustöðina á Akureyri íöstudaginn 7. desember n.k. kl. 14,00. A-105, A-4249, A-3416, A-481 og A-4311 og dxáttaxVél Tord 4000 Ad-912. Greiðsla fari fram við liamarshögg. UPPBOÐSHALDARINN Á AKUREYRI, 26. nóvember 1973. Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Tvéggja inánaða matreiðslunámskeið. Þriggja rnánaða hússtjórnarnámskeið og fimrn mánaða hússtjórnarnámskeið hefjast eftir áramót. Aðalkennslugreinar: Matreiðsla, híbýlaum- gengni, næringarfræði. Upplýsingar í síma 1-11-99. SKÓLASTJÓRI. í KULDANUM Þykkar sokkabuxur, loðhúfur, treflar, vettlingar, leðurhanzkar. DAGLEGA EITTHVAÐ NÝTT. IÐNNEMAR Aðalfundur Félags Iðnnema á Akureyri, verður haldinn í Iðnskólanum sunnuidaginn 2. desember kl. 2 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar frá I.N.S.Í. koma á fundinn. STJÓRNIN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.