Dagur - 23.01.1974, Blaðsíða 2
2
Hefst mánudaginn 28. janúar og lýkur laugardaginn 2. febrúar
HERRADEILD J.M.J.
Gólfteppi
Hef umboö fyrir gólfteppi frá LfTAVERI HF.
Mörg nuinstur og litir.
Verð við allra hæfi.
INCVAR INGVARSSON
DALSGERÐI 2A. - SÍMI 2-22-41 Á KVÖLDIN
Happdræfii Framsóknar-
Mksins 1973
VINNINGASKRÁ:
1. Hjóliiýsi nr. 33709,
2. Málverk e. Sverri Haraldssön nr. 25727
3. Húsgögn írá 3K nr. 5621.
4. Bátijr nr. 23389.
5. Útyarp og plc'ituspjlari nr. 32494.
6. Húsgögn frá 3K, nr. 32788.
7. Sjónvarpstæki nr. 5504.
8. —10. ísl. fáninn m. fánastöng nr. 71640,
1610 og 26430.
11.—12. Húsgögn frá 3K nr. 25055 og 30106.
13.—15. Fcrðarútvarpstæki nr. 9238, 23265 og
____ 27764.
16.—25. Málverk eftir Mattheu jónsdóttur nr.
5614, 6434, 9289, 16113, 17001, 18180,
18216, 20312, 23699-og 29445.
26.-50. Bækur frá Leiftri nr. 2349, 396, 5431,
5701. 8409, 11849, 12546, 14575, 17770,
20783, 21038, 21065, 22131, 22585,
22978, 23182, 25125, 29707, 30149,
31439, 31780, 32646, 33002, 34046 og
34546.
Útílráltur fór fram 23. desember 1973.
tKaup 3
Vil kaupa alfræðiorða-
bók, helst Encyclopa-
edia Brittanica þótt aðr-
ar alfræðibækur komi
til greina.
Uppl. í síma 2-17-72
milli kl. 12 og 1 og 7—8.
Þráinn Bertelsson.
Atvjnna
Kona óskast til að gæta
9 mánaða drengs allan
daginn.
Uppl. í síma 1-16-55
eftir kl. 7 e. li.
Bifreiðinm
Til sölu Cortina 1600
De luxe árg. 1970.
A ðalbj örn Tryggvason,
Laugarholti, sími um
Munkaþverá.
Þorramafur - Þorramafur
Nú er rétti tíminn til þess að panta þorjramatinn.
Hótel K.EiA. afgreiðir hann í eins manns
skömmtum alla daga frá kl. 11,00—14,00 og frá
kl. 18,00-21,00.
Verð kr. 500,00.
Tökusn einnig til í trog fyrir minni og stærri
hópa.
HÓTEL K.E.A.
Vilium ráða
laghentan og traustan mann til iðnaðarstarfa.
O O
Starfið krefst þes að maðurinn geti unnið sjálf-
stætt. (Við hreinlega vinnu) .
Upplýsingar á staðnum.
SIÁLIÐN h. f.
- VARIÐ LAND -
Undirskriftasöfnun er hafin á Akureyri og í nærsveitum.
Stuðningsmenn eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna
í Brekkugötu 4, símar skrifstofunnar eru 11425 og 22317.
Skrifstofan er opin frá kl. 16,00-22,00, frá kl. 5-10 síðdegis.
- VARIÐLAND -