Dagur - 23.01.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 23.01.1974, Blaðsíða 6
6 I.O.G.T. 2 = 1551258V2 = I.O.O.F. Rb 2 1221238V2 I □ RÚN 59741237 = 2 MESSAÐ í Akureyrarkirkj u á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. 1 Sálmar nr. 1, 6, 207, 25, 527. Samnorrænn dagur til hjálp- ar holdsveikum. Bílaþjónusta Kiwanisfélaga sími 21045 f. h. á sunnudag. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyrarkirkju er á sunnu- daginn kemur í kirkju og kapellu fyrir öll börn. — Sóknarprestar. GLERÁRHVERFI: Sunnudaga- skóli verður n. k. sunnudag kl. 13.15 í nýja skólahúsinu. Oll böm velkomin. LEIÐRÉTTING. Sveinberg Lax dal í Túnsbergi á Svalbarðs- strönd heitir greinarhöfundur fréttabréfs í síðasta blaði, en ekki Sveinbjörn og leiðréttist það hér með. SJÓNARHÆÐ. Samkoma verð- ur n. k. sunnudag kl. 17.00. Unglingafundur n.. k. laugar- dag kl. 17.00. Verið hjartan- lega velkomin. ■ FRÁ Guðspekifélaginu. Fundur verður á venjulegum fundar-i stað fimmtudaginn 24. janúar kl. 8.30 e. h. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 27. jan. Sunnu:- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Guðmundur O. Guðmundsson. Allir hjart- anlega velkomnir. BÆN í erfiðleikum: „„... Ó, Guð, ver mér náðugur! Því ' að hjá þér leitar sál mín hælis.... “ Hann sendir af himni og hjálpar mér.“ (Sálm. 57. 2., 4.). Leitið Drottins og treystið honum. — S. G. J. HJÁLPRÆÐISHERINN Miðvikudag kl. 20.30, , KVÖLDVAKA, veiting- ar, happdrætti, skugga- myndir. Næst síðasta sam- koma, sem kadett Elsabet Daníelsdóttir er með á. Kap- tein Áse Endresen, hermenn og æskulýður. Fimmtudag kl. 17.00, Kærleiksbandið, kl. 20.00, æskulýður. HJÁLPRÆÐISHERINN. Sunnu dag kl. 14.00, sunnudagaskóli, kl. 20.00, bænasamkoma, kl. 20.30, almenn samkoma, Kveðjusamkoma fyrir kadett - I I Elsabetu Daníelsdóttur. Mánu • ' dag kl. 16.00, Heimilasam- | bandið. HJÁLPRÆÐISHERINN. Heim- sókn. Þriðjudag kl. 20.30, al- ! 1 menn samkoma. Miðvikudag ; 30. jan. kl. 17.00, barnasam- koma, kl. 20.30, samkoma. Brigader Odd Tellefsen æsku- lýðsritari talar og stjórnar ; báða dagana. pösioiri NÝ SENDING. Irtnkaupatöskur. Skóla-hliðartöskur. Snyrtitöskur. Frúartöskur. Veski og buddur. MARKAÐURINN I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 24. jan. kl. 8.30 e. h. í félagsheimili templara, Varðborg. Kosning embættismanna. Önnur mál. — Æ.T. KVENFÉLAGIÐ HLÍF heldur aðalfund laugardaginn 26. janúar kl. 3 e. h. í Amaró- húsinu. Mætið vel og stund- víslega. Kaffi. — Stjórnin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Spiluð verður félagsvist í Álþýðuhúsinu n. k. sunnudag 27. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Allir vel- komnir. Mætið stundvíslega. 1— Nefndin. BRÚÐKAUP. Á sunnudaginn voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Guðfinna Ásta Jóns dóttir og Ólafur Ragnar Sig- mundsson skrifstofumaður. Heimili þeirra er að Háalundi 11, Akureyri. BRÚÐHJÓN: Hinn 31. des. sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Marinó Kristinssyni á Sauðanesi, ungfrú Berghildur Gréta Björgvinsdóttir frá Akureyri og Jóhannes Sigfús- son bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Heimili þeirra er á Gunnarsstöðum. ÍÓRÐ DAGSINS ’SÍMIS ÞEGAR taldar voru upp hér í blaðinu byggingaframkvæmd- ir í Öngulsstaðahreppi, féll niður að geta um nýtt íbúðar- hús í Klauf. Var það byggt upp í sumar og er unnið að 4 k innréttingu þess í vetur. Bóndi í Klauf er Guðmundur Wy, Stgurgeirsson. — K. S. SÓLARKAFFI Vestfirðinga- félagsins á Akureyri. Sjá aug- lýsingu á öðrum stað í blað- inu.. Leikfélag Akureyrar Haninn háttprúði Leikstjóri: David Scott. Sýningar fimmtudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Aðgöngumiðasala opin frá Ikl. 4—7 e. h. Nú er góð færð um all- ar sveitir og tækifæri til að fara í leikhús. Leikfélag Akureyrar. Furdirr hins forna heims Sýningarnar hefjast nú aftur. , Hildarleikur heimsmálanna snertir alla jarðar- búa. — Hvað er framundan? / Sunnudaginn 27. jan- úar kl. 17,00: Leyndardómur Austurlanda i Hvað boða átökin milli ; Araba og ísraelsmanna? HH Yfirlit yfir aðal-heims- fréttir ársins 1973. Allir velkomnir í ALÞÝÐUHÚSIÐ. Jón Hj. Jónsson. . ........ Sfúika óskasf Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa á mat- stofu K.E.A. — Vaktavinna. Upplýsingar veitir hótelstjórinn. HOTEL K.E.A. Áfvinna Öskum eftir að ráða bifreiðastjóra til innan- bæjaraksturs. ■ SANA HF. í samræmi við lög nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks mun verða krafist nauð- ungarupplroðs á eignum þeirra aðila, sem eigi hafa gert skil á fasteignagjöldum til bæjarsjóðs vegna nýliðins árs og er því til þess að komast hjá þessum aðgerðum skorað á þá, sem enn hafa ekki lokið greiðslu þessara gjalda að gera það innan 30 daga frá dagsetningu ábyrgðarbréfs er sent verður þessum gjaldendum. Akureyri, 11. janúar 1974 BÆJARGJALDKERINN, AKUREÝRjf. I Skrifsfofuherbergi Mjög gott skrifstofuherbergi til leigu í Glerárgötu 20. KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON SÍMI 2-29-12. Ti! sölu hófeleldavél (RAFHA) 4ra hellu án bakarofna. Þrísettur kæliskápur, kartöfluskrælari, steikár- panna, stór. Allt notað. Tilvalið fyrir mötuneyti. Upplýsingar í síma 4-12-20, Húsavík, hjá SIGTRYGGI ALBERTSSYNI. I I- I I s & I ’SS 1 t é l Innilegar þakkir til ykkar allra, sem glöcldu mig f á sextugsafmœli mínu 15. janúar s. I. f Megi 7iýja árið verða ykkur öllum bjart og bless- t unarrikt. f DÓROTHEA KRISTINSDÖTTIR. í f'V'F- v’SF- r.c ^ Í2> "Á ®® v,r'-V ® ^ Alúðarþakkir til allra er gerðu okkur sjötugsaf- i. mœlisdaginn minn 17. janúar s.l. ógleymanlegan. g HERMANN STEFÁNSSON. f Innilegar þakkir til baima 7nmna og te7igdabar7ia © og annarra sem minntust min á sjötugsafmœli |- minu 6. janúar með heimsóknum, heillaskeyt- um og gjöfum. Óska ykkur öllum góðs gengis á nýbyrjuðu f árinu. f BALDVIN JÖHANNESSON. f •}-#*©-r*-j-©-ri^©-}»**©**-j.©-}»*.M3**-).©-r-:^>-©-r*-}-©-}-*-}-©-i'*-}-©-i-*-W Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hiut- tekningu við andlát og jarðarför ÞÓRU DANÍELSDÓTTUR. , , J | I • . , Guðmundur Jónatansson og dætur. Móðir mín, tengdamóðir og systir, UNNUR KONRÁÐSDÓTTIR, Glerárgötu 8, Akureyri, andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. janúar. Útför hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 26. janúar kl. 13,30. Guðlaug Jónasdóttir, Lúðvík Ágústsson, Kristrún Konráðsdóttir, Svava Hjaltalín.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.