Dagur - 27.02.1974, Page 3

Dagur - 27.02.1974, Page 3
3 TIL SOLU: Gott einbýlishús til sölu á Syðri-brekkunni. UPPLÝSINGAR í SÍMA 1-12-12. Fundið Karlmannsr eiðh j ól fundið. Geynrt í Hafnarstr. 10. Furður hins forna heims Sunnudaginn 3. marz kl. 17 í Alþýðuliúsinu. Sjáið Rómaborg á dögum páfanna. Stórmarkvert sögu- og kirkjusögulegt tímabil, útskýrt með litskugganryndum. Allir velkomnir. JÓN H. JÓNSSON. TRILLA Til sölu nýuppgerð 5,6 lesta opin trilla með Marna díselvél, nýjum Sirnrad dýptarnræli, lr'nu- spili og 2 rafmagnshandfærarúl'lum. Fiskveiðasjóðslán geta fylgt. Nánari upplýsingar veitir: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA - GUNNARS SÓLNES hdl., Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20. IGNiS heimilisfæki Eigum ennþá noikkur stykki af hinunr vinsælu IGNIS tækjunr á óbreyttu verði. IGNIS ÁBYRGÐ - IGNIS ÞJÓNUSTA. RAFTÆKNI INGVI R. JÓHANNSSON. GEISLAGÖTU 1 og ÓSEYRI 6, sími 11223. AKUREYRI. AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 S. K. T: S. K. T: SPILAKVÖLD Spilakvöld í Alþýðuhúsinu föstudaginn 1. marz kl. 8,30 e. h. Stórglæsileg verðlaun: Flug, leikhúsferðir og fl. Dans. Skemmtið ykkur án áfengis. S. K. T: S. K. T: FRÁ BÍLA- OG HÚS- MUNAMIÐLUNINNI Verzlunin er flutt úr Strandgötu 23 í Hafnar- stræti 88. Höfunr nreira úrval hús- gagna og tiúsmuna til sýnis og sölu í nriklu stærra húsnæði. Einnig eru til sýnis og sölu málverk eftir „OMMA“. Getunr tekið meira af húsgögnunr og húsmun- unr í umboðssölu vegna stærra lrúsnæðis. Höfum kaupendur að góðunr bílunr. Bíla- og Húsnmnamiðluiiin Hafnarstræti 88, sínri 1-19-12. ATVINNA! Okkur vantar duglegan reglusanran ungling til iðnaðarstarfa nú þegar. RAFORKA H.F. GLERÁRGÖTU 32, símar 1-22-57 og 2-18-67. TILBOÐ óskast í að flytja dag- blaðið Tímann af flug- velli í bæinn. Uppl. í síma 1-14-43 f.h. UMBOÐSMAÐUR. Peysufatasatín Hvít blúxrda í upphluta- sett. Svart flauel og satíir í nröttla. Póstsendum. VERZLUNIN RÚN SÍMI 2-12-60. ÁRMENN AKUREYRI OG NÁGRENNI. Fundur verður haldiinr á \Tarðboi'o- laurardar,- O O o iirn 2. marz. 1. Inntaka írýrra félaga. 2. Önnur mál. ATYINNA! Viljum i*áða karla og koirur til starfa í málniirga- deild Efnaverksmiðjunnar Sjafnar. Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn á venju- legum skrifstofutíma. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN Vinna í eldhúsi Öskum að ráða stúlku til þess að vinna alhliða eldhússtöi'f. Fastlega kerrrur til greina að ráða stúlku hluta úr.degi, annað hvort kr ölds eða rnorgna, eða 2—3 vinnudaga í hvérri viku. Nánari upplýsingar veitir hótelstjóri í síma 2-22-00.. . HÓTEL K.E.A. ÁRSHÁTlÐ LIONSKLÚBBARNIR á Akureyri halda árs- hátíð sína í Sjálfstæðislrúsinu laugardaginn 2. marz kl. 19,00. Miðasala í Sjálfstæðishúsinu kl. 1—3 sama dag. SKEMMTINEFNDIN. Ákureyrinpr - nærsveitðfólk GAMANLEIKURINN ERUÐ ÞÉR FRÍMÚRARI verður sýndur í Félagsheimili Glæsibæjarhrepjrs föstudagskvöidið 1. marz kl. 9. Síðasta sýning. UNGMENNAFÉLAG SKRIÐUHREPPS. FRAMSOKNARMENN - FRAMSOKNARMENN Iíjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra, fer fram að Hótel Varðborg laugardaginn 16. marz. - Þingið hefst kl. 10 f. h: FULLTRÚAR ERU BEÐNIR AÐ MÆTA STUNDVÍSLEGA. STJORNIN

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.