Dagur - 27.02.1974, Side 8

Dagur - 27.02.1974, Side 8
Dagu Akureyri, miðvikuclaginn 27. febrúar 1974 Silfurfingur- bjargir. Fermingar- gjafir, rnikið úrval. Ungir nemendur á Skíðaskólanum. opin fyrir- törn frá 6 ára, ungl- SMATT & STORT SKÍÐASKÓLINN í Hlíðarfjalli tók til starfa mánudaginn 18. febrúar. Kennt er fyrir og eftir hádegi. Fyrir hádegi er ferð úr bæn- um kl. 9.30, kennt á skíðum frá kl. 10—11.30 og komið í bæinn kl. 12.00. Eftir hádegi er ferð úr bænum kl. 16.30, kennt á skíð- um frá kl. 17—19 og komið í bæinn kl. 19.30. Fyrirhugað er einnig að hafa námskeið kl. 2—4, ef næg þátt- taka fæst. Það sem eftir er í vetur verða námskeið á ofan- greindum tímum aðra hverja viku. Það næsta hefst mánu- daginn 4. marz. í síðustu viku voru um 70 nemendur í skól- anum. Oll dagnámskeiðin eru ÞEGAR frá er talin ræða Magn- úsar Kjartanssonar ráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Stokk- hólmi fyrir skemmstu, vöktu orkumálin mesta athygli. Nefnd hefur starfað að því að gera til- lögur um samstarf Norðurland- anna í orkumálum, en hún skil- aði ekki áliti sínu fyrir þingið. 1 ræðum margra manna kom fram áhugi á íslenzkri orku, sem vissulega er fyrir hendi og enn lítt notuð, svo sem fallvötn og jarðhiti. Hafa síðan spunnizt um það umræður, hvort hægt EIMSKIP KAUPIR TVÖ NÝ SKÍP EIMSKIPAFÉLAGIÐ hefur fest kaup á tveimur flutningaskip- um hjá dönsku fyrirtæki í Kaup mannahöfn, systurskip, smíðuð 1971. Brúttóstærð skipanna er 499 tonn. Ein vörulest er í skip- um þessum og milliþilfar og tveimur stórum lestaropum. Lestarrými er svipað og í íra- fossi og Múlafossi, eða 101.800 teningsfet. Ganghraði skipanna er 11.5 sjómílur. Áhöfn verður ellefu manns. Eimskipafélagið mun taka á móti fyrra skipinu um miðjan marz og hinu litlu síðar. Munu þessi skipakaup mörgu lands- fólki hugstæð. O inga og fullorðna, eftir því hvaða tími hentar hverjum og einum. Á þriðjudags- og fimmtudags- kvöldum frá kl. 8—10 og á sunnudögum frá kl. 2—4 er svo kennsla fyrir fullorðna og verð- ur svo í allan vetur. Þangað eru allir velkomnir sem og á dag- námskeiðin. Enginn er það gamall eða ungur, stirður eða klaufskur, að hann eða hún geti ekki lært á skíðu.m. Fyrst úm sinn verður gjald fyrir morgunnámskeið 700 kr. Innifalið í verði er kennsla í 5 daga og skíðamót á laugardög- um í lok hvers námskeiðs, ferð- væri að n'ýta þéssa orku sam- eiginlega og t. Ö. með því að koma upp orkufrekum iðnaði hér á landi, sem væri sameigin- leg eign fleiri þjóða. íslenzk stjórnvöld munu hins vegar álíta, að slíkur iðnaður komi vart til greina nema að íslend- ingar ættu þar meirihluta. □ ir fram og til baka alla dagana og lyftugjöld. Á síðdegisnámskeiðið kostar 1.000 kr. og er þar það sama innifalið. Verðmunurinn liggur í lengri kennslu á síðdgeisnám- skeiðum (10 tímar á móti 7J/2 tíma). Kvöldnámskeið kostar 400 kr. í hvert skipti og í því verði eru ferðir, kennsla og kvöldkaffi, sem er ómissandi fyrir andann 'og útlínurnar. Kennarar eru valinkunnir, þeir Hörður Sverrisson, Guð- mundur Sigurbjörnsson, Sigurð ur Sigurðsson, Karolína Guð- mundsdóttir og e. t. v. fleiri, eftir því hve aðsókn verður mikil. Með þessari starfsemi gefst Akureyringum og nærsveita- mönnum kostur á að læra á skíðum sér til ánægju og njóta um leið hollrar útiveru í Hiíðar- fjalli. Leitast verður við að troða brekkurnar, sem kennt er í, með troðaranum og gera þær þannig úr garði, að allir geti rennt sér á auðveldan hátt. Allar nánari upplýsingar eru veittar í Skíðahótelinu, sími AMTSBÓKASAFNIÐ Akureyringar virðast fremur bókelskir, ef marka má útlán bóka á Amtsbókasafninu á Ak- ureyri síðasta ár. En nýlega lief ur skýrsla safnvarðar, Lárusar Zophoníassonar, verið send send bæjarstjórn. Heimiána- dcildin lánaði á árinu 93.593 bindi bóka og er það hærri tala en árið 1972. í heimlánadeild eru 20.530 bindi. GESTIR SAFNSINS OG GJAFIR Skráðir gestir Amtsbókasafns- ins voru 7.547 talsins á árinu 1973. Safnið hlaut styrk frá Nordisk Kulturfond til bóka- kaupa og gat keypt 608 bindi af norskum, sænskum, dönskum, færeyskum og enskum bókum á árinu og voru dönsku bækurn ar flestar, 233 bindi. Auk þess bárust safninu bókagjafir úr ýmsum áttum. Meðal þess, er safninu barst af gjöfur voru Jólablöð Dags og Samvinnan, ennfremur Félagstíðindi KEA, er Haukur heitinn Snorrason ritstýrði, og er gjöfin til minn- ingar um hann, gefin af Snorra Sigfússyni. FRAMLAG BÆJARSJÓÐS Framlag bæjarsjóðs Akureyrar til Atntsbókasafnsins er rúm- lega 5.5 milljónir króna, liðlega hálf milljón frá ríkissjóði og 80 þúsund krónur frá sýslusjóði. Það er mikils virði fyrir Akur- eyringa, svo og aðra Norðlend- inga, að hafa aðgang að svo miklu og góðu safni, sem Amts- bókasafnið er. IBÚAFJÖLDI BÆJARINS I mannfjöldaspá skipulagsyfir- valda bæjarins kemur fram, að um aldamótin 1800 hafi íbúar á Akureyri verið 39 talsins, en þá voru landsmenn allir 47.240. Finnntíu árum síðar voru Akur eyringar orðnir 187, en árið 1910 voru þeir orðnir 1.370 talsins eða 1,7% landsmanna. Árið 1970 voru Akureyringar 10.755 eða 5,3% landsmanna, og hefur þeim fjölgað verulega síðan. MANNFJÖLDASPA Mannfjöldaspámenn gera ráð fyrir, að Akureyringar verði svarar 1.66% árleg meðalaukn- ing. En þó segir, að miðað við aðflutningsreynslu áranna 1968 —1972 verði íbúafjöldinn á Ak- ureyri 17.000 manns árið 1995. Er talið líklegast, að vöxtur mannfjöldans muni liggja á milli þessara tveggja áætlana. LÖNG HERSETA Enga þjóð fýsir að hafa erlend- an her í landi sínu, sízt á friðar- tímum. Því hefur verið haldið fram, að þar sem erlendur her dvelji til langframa, af illri nauðsyn, svo áratugum skipti, venjist landsfólkið hersetunni og verði sljórra fyrir hættuleg- um áhrifum liennar, eða verði henni meira eða minna háð, t. d. fjárhagslega. Þetta þykir nú sannast á' fslendingum. Það er næstum óhugsandi að fjöldi ís- lendinga hefðu gefið til þess samþykki sitt fyrr á árum, að hér yrði erlendur hér til lang- frama. Nú, á þjóðhátíðarárinu 1974, hafa 50 þúsund íslending- ar óskað eftir hersetu. Hin langa herseta virðist hafa haft sín áhrif. TVÍSTRUÐ HJÖRÐ íhaldsmenn á Akureyri eru óánægðir með sinn hlut í stjórn bæjarmála og eru fulltrúar þeirra í bæjarstjórninni óspart gagnrýndir af flokksbræðrum sínum. En hinir óbreyttu íhalds- kjósendur vita nú ekki lengur livern á að skamma fyrir slæ- lega frammistöðu. Bæjarfull- trúar þeirra liafa verið að týna tölunni á kjörtímabilinu með ýmsum hætti og á fundum bæj- arstjórnar og bæjarráðs mæta nú orðið varamenn og vara- varamenn. Auk þess situr eirm þeirra á Alþingi, getur því ekki sinnt bæjarmálum eða þeim verkefnum, sem hann tók að sér fyrir bæjarfélagið. Má með sanni segja, að lið íhaldsins í bæjarstjórn Akureyrar sé tvístr að og ósamstætt. ATTA MANNA FLOKKUR? Það ber ekki oft við að íhalds- menn tali í gátum. Ungur og (Framhald á blaðsíðu 5) SÍÐASTA SÝNING UNGMENNAFÉLAG Skriðu- hrepps hefur að undanförnu sýnt gamanleikinn „Eruð þér frímúrari“ eftir Arnold og Back undir leikstjórn Júlíusar Odds- sonar. Alls er búið að sýna leikritið 10 sinnum víðsvegar um hérað- ið. Síðasta sýning verður í hinu nýja félagsheimili Glæsibæjar- hrepps föstudaginn 1. marz kl. 9 e. h. (Fréttatilkynning) Bændaklúbbsfimdiir B Æ N D A KLÚBBSFUNDUR verður haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 6. marz n. k. og hefst kl. 21.00. Frummælandi verður Pétur Sigurðsson mjólkurtæknifræð- ingur hjá Framleiðsluráði land- búnaðarins. Ræðir hann um mjólkuríramleiðsluna, greiðslu- fyrirkomulag á mjólkurafurðum og heilbirgðisreglur, sem að mjólkurframleiðslu lúta. Einnig mun hann svara fyrirspurnum um Lífeyrissjóð bænda. Athugið breyttan vikudag. Orkunrál á Norðurlandsráðsþingi

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.