Dagur - 13.03.1974, Page 2

Dagur - 13.03.1974, Page 2
2 Bókaútgáfa Menningarsjóðs, heldui bókamarkað 1 húsi Útvegsbankans, dasana 15. til 17. mars n.k. Opið 2-6 alla dagana. YFIR 200 BÓKATITLAR Starfsfólk óskast Til greina koma hálfs- dags vaktir. Uppl. gefa Hallgrímur og Jónas. GÓÐ AUGLÝSING - NYIAR LP HLJOMPLOTUR Démis Roussos/Forever and ever. Slade/Old new borrowed and blue. Nazareth/Loud n’proud. Mountain/Twin peaks 2 LP (Live). Electric Light Orchestra/ On the third day. Graham Nash/Wild tales. Seals & Crofts/Unborn child. Foghat/Energized, o. m. fl. Nýjar 45 snúninga í haugum. Top Of The Pops Vol 35, kr. 390,00. 8 rása spólur, aðeins kr. 680,00. POSTSENDUM ■v ih «r iw aim \j Sími (96)11626 Glerárgötu 32 Akureyri GEFUR GÓÐAN ARÐ mr Berklavarnastöðin við Spítalaveg flytur starfsemi sína í LÆKNAMIÐSTÖÐINA Hafnarstræti 99 (Amaroluisið) 5. hæð frá og með föstudeginum 15. mars n.k. Viðtalstímar verða þar á sömu tímum og áður eða: BERKLAVARNIR: Þriðjudaga og föstudaga kl. 2 til 31/2 e. h. BÓLUSETNINGAR: Fyrsta mánudag lrvers . mánaðar kl. 1 til 2 e. h. SÍMI 22311 HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR. Gratiknámskeið hefst föstudaginn 15. mars kl. 17,00. Kennt verður á föstud. milli 17,00—19,00, nám- skeiðið mun standa yfir til 26. apríl. Kennd verður Dúkrista, tnynduppkast, uppkast- ið flutt yfir á dúkinn, dúkskurður og prentun á dúkristu. En eru nokkur sæti laus. Skrifstofa myndsmiðjunnar er opin miðviikud. kl. 17,00-19,00, sírní 1-12-37. SKÓLASTJÓRI. Bílstjórar Akureyri Almennur fundur verður haldinn í fundarsal Kaupíélags Verkaisnanna, fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 8,30. " Fundarefni: Rætt um flutning launþega til verkalýðsfé- lagsins Einingar. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Jörð fii sölu Til sölu er góð bújörð, vel í sveit sett, rétt við þjóðveg um 27 km frá Akureyri. Einnig á sama stað til sölu 15—20 kýr, 150 kind- ur, 2 dráttarvélar, vörubíH, áburðardreifarar, heyvinnuvélar o. fl. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. UPPLÝSINGAR GEFNAR í SÍMA 2-11-81, AKUREYRI. Trésmiðir Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði nú þegar. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. SMÁRI H.F. BYGGINGAVERKTAKAR. - SÍMI 2-12-34. NÝTT SÍMANÚMER 22133 SENDIBÍLASTÖÐIN S. F. SVART FLAUEL í pils og dragtir. VERZLUNIN RÚN

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.