Dagur


Dagur - 13.03.1974, Qupperneq 6

Dagur - 13.03.1974, Qupperneq 6
6 I.O.O.F. Rb 2 1221338% □ RÚN 59743133.30 — 2 Atkv.'. Frl.’. GJÖF til Rauða krossins. Ösku- dagslið. Saumaklúbburinn Átta litlar mýs, kr. 620. — Með þakklæti. — G. Blöndal. I.O.O.F. — 2 — 1553158% FRÁ Akureyrarkirkju: Föstu- i messa verður í kvöld (mið- vikudagskvöld) kl. 8.30. Sung ið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 10, 1—4 og 17, 11, 14—17, 12, 24—29 og 25, 14. Safnaðarfólk hvatt til að I fjölmenna. — B. S. Messað verður n. k. sunnu- i dag kl. 2 e. h. Sálmar: 42 — i 299 —.48 — 258 — 234 — 241 ; — 56. Fermdur verður í mess- ' unni Jón Sigurðsson, Suður- i byggð 17. Altarisganga, sem öllum er heimil þátttaka í. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 á sunnudaginn. Sálmar nr. 534, 207, 223, 314, 4. Bílferð úr Glerárhverfi til kirkjunnar kl. 1.30. — P. S. LAU G AL ANDSPREST AK ALL. Messað á Grund sunnudaginn 17. marz kl. 1 e. h. Saurbæ kl. 3 sama dag. — Sóknar- prestur. LAUFÁSPRESTAKALL. Greni víkurkirkja: Sunnudagaskóli n. k. sunnudag kl. 10 f. h. Laugáskirkja: Messa kl. 2 e. h. Svalbarðskirkja: Sunnudaga- skóli kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17.00. Unglingafundur n. k. laugar- dag kl. 17.00. Verið velkomin. ÉG SENDI kvenfélögum á Norð urlandi kærar kveðjur og þakkir fyrir góðar óskir og gjafir. — Halldóra Bjarna- dóttir. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjargi laugardaginn 16. marz og hefst kl. 2 e. h. Venju leg aðalfundarstörf. Önnur .mál..r— Stjórnin. „TAKIÐ EFTIR .... mun sá eigi heyra, sem eyrað hefur plantað, mun sá eigi sjá, sem augað hefur til búið?“ „Myrk- ur og ljós er.u jöfn fyrir þér.“ (Sálm. 94. 8., 9.; 139.12.). Það er gagnslaust að ætla myrkr- inu að fela þig. Guð sér til þín. Gleymdu því ekki. Komdu til Jesú. — S. G. J. KONUR í kvennadeild Styrktar félags vangefinna. Munið eftir bazarnum á Hótel KEA. Kom ið með muni á eftirtalda staði: Sólborg, Guðrún Aspar, Rán- argötu 9, Kristín Tómasdóttir, Þórunnarstræti 123, Heiðrún Ágústsdóttir, Vanabyggð 16 og verzL Ásbyrgi. Tekið á móti brauði á Hótel KEA sunnudaginn 17. marz frá kl. 10 fyrir hádegi. LIONSKLUBBUR jtAKUREYRAR Fundur fimmtudaginn 14. marz n. k. kl. 12.00 í Sjálfstæðishúsinu. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur í félagsheimili templara, Varðborg, fimmtu- daginn 14. marz kl. 14.30. Fundarefni: Vígsla nýliða. Venjuleg fundarstörf. Eftir fund: Hagnefndaratriði. Kaffi. Miðar að þorrablótinu sem verður á föstudaginn verða afhentir á fundinum. — Æ.t. SAMKOMA votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð. Fyrirlestur með skuggamynd um: „Aðalstöðvar votta Jehóva sóttar heim.“ Sunnu- daginn 17. marz kl. 16.00. Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZfON: Sunnudaginn 17. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 i e. h. Lesin Ársskýrsla yfir starfið í Konsó 1973, einnig i bréf frá kristniboðunum. Komið og heyrið. Ræðumaður Reynir Þ. Hörgdal. Tekið á , móti gjöfum til kristniboðsins. ) Allir hjartanlega velkomnir. RAFVERKTAKAR. Fundur í dag kl. 10 f. h. að Hótel Varð- ! borg. Samningar. Mættir allir. — Stjómin. SÁLARRANN SÓKNAR- FÉLAGIÐ á Akureyri. Næsti fundur verður í Varðborg (uppi) þriðjudaginn 19. marz kl. 8.30 e. h. — 1. Erindi J. S. i 2. Starfið framundan. SLYSAVARNAKONUR, Akur- eyri. Fyrirhuguð er leikhús- ferð til Reykjavíkur 22. marz, ef næg þátttaka fæst. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku til Aðalbjargar í síma 21210 og 1 21724, eða Ólafíu í síma 11230. — Nefndin. MINJASAFNIÐ á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti skólafólki á öðrum tímum samkvæmt ósk- um. NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ er opið kl. 2—4 á sunnudögum. Skólaheimsóknir á öðrum tím um eftir samkomulagi við safnvörð í síma 22983 og 21774, eða í fjarveru safn- varðar við Kristján Rögn- valdsson í síma 11497. Barnaleikritið Halló krakkar Sýningar fimmtudag kl. 8, miðasala frá kl. 2. Laugardag kl. 5 og sunnudag kl. 2, miða- sala báða daga frá Ikl. 1. Leikfélag Akureyrar. Sala SÓFASETT til sölu. Mjög lágt verð. Uppl. í síma 2-11-94. Trillubátur til sölu, Wz tonn að stærð. Vélvana. Uppl. í síma 6-21-27, Ólafsfirði. Bændur — bændur athugið: Vorbærar ungar kýr og kvígur til sölu. Uppl. að Áshóli, sími um Grenivík. Til sölu er 75 lítra raf- magnsstálpottur. Sími 1-17-58. Til sölu Bja ára gamall, 4ra tonna bátur ásamt 40 þorskanetum. Nánari upplýsingar í síma 2-23-12 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu barnavagn, göngugrind og burðar- rúm. Sími 2-10-40. Til sölu tvíbreiður sófi, dívan og sófaborð. Uppl. í Þórunnarstræti 115 neðstu hæð. Ýmisleqt ATHUGIÐ! Reiðhjólaverslun og verkstæði Hannesar Halldórssonar er flutt að Furuvöllum 13. Ný reiðhjól, hagstætt verð, varahlutir og við- gerðarþjónusta. (nýkomÍð) Hliðartöskur Handtöskur Strigatöskur Töskurnar eru af mörgum gerðum úr skinnum og gerviefnum. Skyrtublússur mislitar, margir litir. MARKAÐURINN ý © Innilegar pakltir til ykkar allra, sem glöddu mig v *- með hlýjum kveðjum, lieimsóknum og gjöfum d X ö 75 ára afmceli minu 7. mars s. I. f Kœrar liveðjur. X ÞORSTEINN DAVÍÐSSON. I & | I -I ö Ættingjum mínum, vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á 70 ára aftnæli minu 1. marz s. L, með lieimsóknum, skeytum og gjöfum, fceri ég mínar innilegustu þakkir. Lifið heil. INGÖLFUR ÁRNASON, Norðurbyggð 7. Atvinna Flugfélag íslands h. f., ósikar eftir að ráða nú þegar mann til starfa við afgreiðslu flugvéla. Bíipróf nauðsynlegt. Upplýsingar veittar í síma 1-20-00. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. AKUREVRI. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur sarnúð og vinarhug við andlát og jarðarför LOVÍSU JÓNSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Elliheim- ilis Akureyrar og Fjórðungssjúkrahússins á Ak- ureyri fyrir góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. María Jónsdóttir, Gilbert Ström, Jón Árni Jónsson, María Pálsdóttir, Kristján Jónsson, Sigþrúður Helgadóttir, Tryggvi Jónsson, Kristín Magnúsdóttir, Mikael Jónsson og aðrir aðstandendur. Jarðarför HÓLMFRÍÐAR PÁLSDÓTTUR frá Þórustöðum, sem lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri s.l. laugardag, verður gerð frá Kaupangskirkju, mánudaginn 18. mars n.k. Kveðjuathöfn verður í Akureyrarkirkju sama dag kl. 13,30. Böm og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför SIGRÚNAR KOLBEINSDÓTTUR, Stöng. Sérstaklega þökkum við konum í Mývatnssveit sem gáfu veitingar við útförina. Kolbeinn Ásmundsson, Ása Kolbeinsdóttir, Friðgeir Eiðsson, Guðný Kolbeinsdóttir, Björn Guðmundsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför JÓNS ARASONAR JÓNSSONAR, málarameistara, Akureyri. Hjördís Stefánsdóttir, Stefán Jónsson, Heiðrún Björgvinsdóttir, Eiríkur Jónsson, Sigríður Jóhannesdóttir, Teitur Jónsson, Valgerður Magnúsdóttir. Eiginkona mín og rnóðir okikar, JÓNÍNA SVEINSDÓTTIR, Austurbyggð 4, 1 . , sem lést að Fjórðungssjúkrahúsiriú ‘á| Akureýti þann 9. mars s. 1., verður jarðsungjn frá Akur- eyrarkirkju 16. marz kl. 13,30. Bergur Pálsson og börnin. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, SIGURGEIRS JÓNSSONAR frá Vík. Sóley Tryggvadóttir, börn og tengdabörn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.