Dagur - 13.03.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 13.03.1974, Blaðsíða 7
7 rBifreiðin^m Til sölu Skoda 110 árg. 1972, einnig kartöllu- upptökuvél. Uppl. í síma 1-21-69 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í Taunus 20 m, 1965 allur yfirfar- inn 1973, sex dekk og felgjur fylgja. Til sýnis og sölu við Mázda-umboðið, Kald- baksgötu á daginn eða Norðurgötu 40 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 m árg. 1967, ógangfær. Uppl. í símum 1-21-82 og 2-20-22 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Opel Caravan árg. 1961. Uppl. gefur Pétur Hjartarson, sími 1-22-19. Þriggja kvölda þjóðhátíðarvist hefst fimmtudagskvöldið 14. mars kl. 21,00 í fé- lagsheimili Glæsibæjarhrepps. Kvöldverðlaun og góð heildarverðlaun. Kaffiveitin^ar. Mætið vel og stundvíslega. U.M.F. DAGSBRÚN. MACKINTOSH’S SÆLGÆTIÐ í BRÉFUM OG DÓSUM MARGAR STÆRÐIR KJÖRBUÐIR K.E.A. Til sölu Taunus station 17 m árg. 1963. Uppl. í síma 2-13-47 eftir kl. 19,30. Bifreiðin A-64, Volga árg. 1973, ekinn 7 þús. km er til sölu. Kári Baldursson, Laxagötu 4, sími 12516. Til sölu Volvo de luxe árgerð 1971. Uppl. í síma 1-10-82. Til sölu Sumbeam Arr- ow árgerð 1970, sjálf- skiptur. Ekinn 28 þús. mílur. Bílnum fylgja 10 dekk. Skipti á góðum Willys- jeppa æskileg. Höfum fengið sendingu af hinum frá- bæru AEG-þvottavélum LAVAMAT BELLA og LAVAMAT DOMINA Ennfremur uppþvottavélar AEG FAVORIT JÁRN- OG GLERVORUDEILD ESSO-stöðin Uppl. í síma 2-20-63, milli kl. 7 og 10 á kvöld- in þessa viku. Nýlega glataðist bókin Hrærigrautur eftir Kál- haus. Ef einhver hefur fundið bókina þá vin- samlegast hringið í síma 2-11-57. Tryggvabraut 14 auglýsir: Allskonar bifreiðavörur fyrir hinn vandláta bif- reiðaeiganda. Komið og verslið í endurbættum verslunum og kynnist úrvalinu og þjónustunni. ★ ★★★★★★★-K-K-K Opnurn bráðlega þvottaklefa þar sem viðskipta- vinir stöðvarinnar geta þvegið bifreiðar sínar inni. ESSO TRYGGVABRAUT 14 ATVINNA! OSS VANTAR KARLMANN TIL STARFA í TEPPADEILD V0RRI UPPL. GEFUR VÖRUHÚSSTJÓRI V öruliús IjtiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiinti Útsýnar-kvöld e ★ Hin árlega ferðakynning ÚTSÝNAR á Ak- I ureyri verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudag- 1 inn 17. þ. m. kl. 20,30. I ★ Ingólfur Guðbrandsson kynnir sumaráætlun | | Útsýnar 1974. , , ^atíisÁ j i ★ Myndasýning frá Ítalíu og Spáni. ' I ★ Ferðabingó. Vinningar: Útsýnarferðir til !t- I alíu—Spánar og farseðill til Kaupmanna- | hafnar. \ ★ Dansað til kl. 01,00, hljómsveit Ingimars I Eydal. I ★ Forsala aðgöngumiða og borð tekin frá í 1 Sjálfstæðishúsinu sasna dag kl. 17,00 til 19,00. I ★ Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Útsýn 1 I tryggir ánægjulegt kvöld og hinar eftirsóttu \ i sumarleyfisferðir. | UMBOÐ Á AKUREYRI 1 | BÓKVAL | ............................................................. Skákþing Norðurlands 1974 fer fram á Akureyri og hefst laugardaginn 23. mars. Þátttaka tilkynnist Alberti Sigurðssyni, sími 2-28-97 eða Þóroddi Hjaltalín, sími 1-18-98. STJÓRNIN. TIL SÖLU: 2 herbergja íbúð við Skarðshlíð. 3 herbergja íbúð við Skarðshlíð. 3 herbergja íbúð við Bjarmastíg. 4 herbergja íbúð m. bílskúr við Þórunnarstræti. Hef kaupanda að 5 .herbergja íbúð með bílskúr. Góð útborgun. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES hdl., Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20. TIL SÖLU: 6 lesta dekkaður vélbátur með nýrri 33 ha. Lister dieselvél. Vélbátnum fylgir nýr Kelvin Hughes dýptarmæl- ir, 12 m. gúmmbjörgunarbátur, línuspil, hand- færarúllur og leigutalstöð. MÁLFLUTNIN GSSKRIFST OFA GUNNARS SÓLNES hdl., Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20. Verkstjórar - verkstjórar Aðalfundur Verkstjórafélags Akureyrar og ná- grennis verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 1974 kl. 8,30 e. h. í kaffistofu Fataverksmiðj- unnar Heklu. Áríðandi mál á dagskrá, rnætið því allir. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.