Dagur - 20.03.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 20.03.1974, Blaðsíða 6
6 St.\ St.\ 59743217 — VIII I.O.O.F. — 2 — 1553228y2 = 9í — II Verkstjórar. Muni'ð eftir aðal- fundi n. k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 í kaffistofu Heklu. Glerárhverfi. Sunnudagaskóli verður n. k. sunnudag kl. 13.15. Öll börn velkomin. Hörpukonur. Skemmtifundur verður í kvöld kl. 9 að Laxa- götu 5. Mætið allar. Nýir fé- lagar sérlega velkomnir. — Stjórnin. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr. 292, 457, 33, 369, 48. Miðfasta. Kiwanisfélagar að- stoða þá sem óska með bíla- þjónustu til kirkju, sími 21045 f. h. sunnudag. — P. S. Föstumessa kl. 8.30 miðviku- dagskvöld í Akureyrarkirkju. Sungið úr Passíusálmunum: 10. sálmur vers 4—10, 11. ' sálmur vers 13—17, 'og 12. sálmur vers 1—5 og 27—29. — P. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Síðasti sunnu- dagaskóli vetrarins. Öll börn velkomin. — Sóknarprestar. Möðruvallaklaustursprestakall. Föstumessa að Möðruvöllum í kvöld 20. marz kl. 9. Guðs- þjónusta að Glæsibæ n. k. sunnudag kl. 2 e. h. og á Elli- heimilinu Skjaldarvík kl. 4 e. h. — Sóknarprestur. Munkaþverár- og Kaupangs- sóknir: Sunnudagaskóli í Munkaþverárkirkju 24. marz, kl. 10.30. — Sóknarprestur. Laufásprestakall. — Svalbarðs- kirkja. Guðsþjónusta verður n. k. sunnudag 24. marz kl. 2 e. h. Kirkjukór Grenivíkur- kirkju kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Baldurs Jónssonar. — Sóknarprestur. Gjafir og áheit: — Til holds- veikra kr. 1.000 frá Steinunni Haraldsdóttur. — í Blálands- söfnun kr. 500 frá Steinunni Haraldsdóttur, kr. 1.000 frá P. J. og S. S., kr. 1.000 frá A. M. og G. B. — Áheit á Munkaþverárkirkju kr. 5.000 frá J. B. — Kærar þakkir. — Bjartmar Kristjánsson. *HjáIpræðisherinn. — Fimmtudag kl. 17 Kær- y leiksbandið, kl. 20 æsku- lýður. Sunnudag kl. 14 sunnudagaskóli, kl. 20 bæna- samkoma, kl. 20.30 almenn samkoma. Mánudag kl. 16 Heimilasambandið. Kaptein Ása Endresen, lautinant Hild- ur Karin Stavenes og her- menn taka þátt í samkomun- um. Verið hjartanlega vel- komin. Köku- og munabazar verður á Hótel KEA sunnudaginn 24. ! marz og hefst kl. 3 e. h. — Samband eyfirzkra kvenna. Sjónarhæð. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Ungl- ingafundur n. k. laugardag kl. 17. Verið velkomin. SÍÐIR KJÓLAR, einlitir JERSEY-KJÓLAR og SKOKKAR SVÖRT, SÍÐ PILS, - st. 38-44 HVlTAR SLÆÐUR og HANZKAR SNYRTITÖSKUR og fl. MARKAÐURINN Frá Sjálfsbjörg. Spila- kvöldið verður n. k.' sunnuaag 24. þ. m. kl. 8.30 síðd. Fjölmennið stundvíslega. — Nefndin Söngfélagið Gígjan heldur köku bazar að Hótel KEA laugar- daginn 23. marz kl. 15. Lionsklúbburinn Hæng- ur. Fundur fimmtudag 21. marz kl. 19 á Hótel KEA. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 24. marz. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Fundur í Kristniboðs- félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur hjartanlega velkomnar. Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Æ.F.A.K. Fundur verð ur í kapellunni á fimmtudagskvöldið kl. 8. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Norðurstjarnan nr. 276. Fundur í Skátaheimil- inu á Dalvík sunnudaginn 24. marz kl. 21. Fundarefni: Vígsla nýliða. Venjuleg fund- arstörf. Eftir fund: Bingó og kaffi. — Æ.t. Bamaleikritið Halló krakkar Sýningar laugardag 23. þ. m. kl. 5 e. h. og sunnudag 24. þ. m. kl. 2 og 5 e. h. Ath.: fáar sýningar eftir. Leikfélag Akureyrar. Gjafir til hinna hungruðu í Eþíópíu: H. Þ. 1.500, Dýrfinna Sveinsdóttir 1.000, Þórhalla Björgvinsdóttir 1.000, Drífa Björk Dalmannsdóttir 300, Sigríður Dalmannsdóttir 300, S. B. S. 2.000, fjölskyldan Lönguhlíð le 1.000, Jón Sig- urðsson, 700, kirkjugestur í föstumessu, María og Guð- mundur, Ránargötu 20, 2.000, Björg Bjarnadóttir 2.500. — Beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson. Kvenfélagið Framtíðin hefur merkjasölu laugardaginn 23. marz. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 21. marz kl. 8.30 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. Vígsla nýliða. Önnur mál. — Æ.t. Gjafir til Rauða kross fslands frá öskudagsliði Sigga og Benna kr. 300, og frá ösku- dagsliði Friðriks, Svövu, Jó- hönnu og Ragnhildar kr. 600. Lionsklúbburinn Hug- inn. Fundur n.k. fimmtu dag kl. 12.15 að Hótel KEA. Samhjálp, félag sykursjúkra, heldur aðalfund sunnudaginn 24. marz n. k. kl. 3 e. h. í Varð borg. Sjá nánar auglýsingu í blaðinu. Kvennadeild Styrktarfélags van gefinna. Fundur í kvöld að Varðborg. Fræðsluerindi. — Stjórnin. ÉFrá Sjálfsbjörg. Félags- málanámskeið á vegum Landssambandsins verð- i ur haldið í Reykjavík. ---> Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinú. MINJASAFNIÐ á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti skólafólki á öðrum tímum samkvæmt ósk- um. NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ er opið kl. 2—4 á sunnudögum. Skólaheimsóknir á öðrum tím um eftir samkomulagi við safnvörð í síma 22983 og 21774, eða í fjarveru safn- b Sala ° 1 Verzlun í fullum gangi til sölu. Sími 11337. Til sölu borðstofuborð úr tekki, og sex stólar. Uppl. í síma 21960. Honda SS 50, árg. ’72, til sölu. Uppl. í síma 21872. Nýlegt og mjög vel með farið trommusett til sölu Uppl. í síma 12148. Til sölu Philips magnari og hátalarar ásamt Garard fóni. Uppl. í síma 21096. TIL SÖLU vegna brottflutnings: Happy stólasett, Handy sjálfvirk þvotta- vél, Normende sjónvarp, Kenwood hrærivél og saumavél. Uppl. í síma 22582 kl. 5-7 e. h. HJÓNARÚM TIL SÖLU í Hríseyjargötu 1, uppi. Uppl. í síma 21172. varðar við Kristján Rögn- valdsson í síma 11497. Fæst í kaupfélaginu FURÐUR HINS FORNA HEIMS sunnud. 24. marz kl. 17 í Alþýðuhúsinu. Ferðalag í litmyndum með PÁLI POSTULA, einum mesta frumherja kri§tninnar. Allir velkomnir. JÓN H. JÓNSSON. ATVINNA! Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverzlun. KEA, VÉLADEILD. Frá Húsmæðraskólðiuim Ný námskeið í fatasaumi hefjast 26. marz. Uppl. í síma 2-16-18 milli kl. 11 og 13. Ti! ieigu Húsnæði fyrir verzlun eða smáiðnað til leigu frá 1. júní n.k. Uppl. gefur Sigurður Jóhannesson, Þórshamri, sími 2-27-00. Móðir okkar, ÁGÚSTA FRIÐFINNSDÓTTIR frá Dagverðartungu, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 14. marz. Jarðarförin fer fram frá Möðruvöllum í Hörgár- dal laugardaginn 23. marz kl. 2 s.d. — Blóm vin- samlegast afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Krabbameinsfélagið. Auður Ólafsdóttir, Páll Ólafsson. Eiginmaður minn, JÓNAS VILHJÁLMUR ÞÓRARINSSON, matsveinn, Skarðshlíð 6e, sem andaðist 13. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. marz kl. 13.30. María Ingvadóttir. Móðir okkar, frú LILJA JÓNSDÓTTIR, Hamarstíg 26, Akureyri, lést á Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík þann 19. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Börnin. Maðurinn minn og faðir okkar, EYSTEINN JÓHANNESSON, fyrrum bóndi, Ytra-Hóli, Fnjóskadal, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. marz. Jarðarförin ákveðin síðar. Klara Gísladóttir og dætur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.