Dagur - 06.06.1974, Blaðsíða 2

Dagur - 06.06.1974, Blaðsíða 2
2 5WAWAWÁWMWMWWAWA\;WMWAWÁWvWAW/WÁWA\WAW TILKYNNING frá Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra Við kosningar til Alþingis hinn 30. júní 1974 verða listar í kjöri fyrir eftirtalda stjórnmálaflokka i Norðurlandskjör- dæmi eystra og þannig skipaðir: A-LISTI - ALÞÝÐUFLOKKUR Bragi Sigurjónsson, bankaútibússtjóri, Akureyri. Björn Friðfinnsson, framskvæmdastj., Reykjahlíð, S.-Þing. Hreinn Pálsson, lögfræðingur, Akureyri. Snorri Snorrason, útgerðarmaður, Dalvíik. Sigurður Oddsson, tæknifræðingur, Akureyri. Guðný Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarkona, Akureyri. Guðni Þ. Árnason, skrifstofustjóri, Raufarhöfn. Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri, Húsavík. Birgir Marinósson, kennari, Akureyri. Kristján Ásgeirsson, skipstjóri, Ólafsfirði. Guðmundur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Húsavík. Gauti Arnþórsson, yfirlæknir, Akureyri. B-LISTI - FRAMSÓKNARFLOKKUR Ingvar Gíslason, fyrrv. alþingismaður, Akureyri. Stefán Valgeirsson, fyrrv. alþingism., Auðbrekku, Skriðuhr. Ingi Tryggvason, bóndi, Kárhóli, Reykjadal. Kristján Ármannsson, kaupfélagsstjóri, Kópaskeri. Hilmar Daníelsson, framkvæmdastjóri, Dalvik. Heimir Hannesson, héraðsdómslögmaður, Reykjavík. Grímur Jónsson, héraðsráðunautur, Ærlækjarseli. Valgerður Sverrisdóttir, kennari, Lómatjörn, Grýtubakkahr. Þorsteinn Björnsson, skipstjóri, Ólafsfirði. Guðmundur Bjarnason, bæjarfu-Htrúi, Húsavík. Björn Hólmsteinsson, útgerðarmaður, Raufarhöfn.' Jónas Jónsson frá Yztafelli, Reykjavík. D-LISTI - SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR ]ón G. Sólnes, bankastjóri, Akureyri. Lárus Jónsson, fyrrv. alþingismaður, Akureyri. Halldór Blöndal, kennari, Akureyri. Vigfús Jónsson, bóndi, Laxamýri, S.-Þing. Stefán Stefánsson, verkfræðingur, Akureyri. Svavar B. Magnússon, byggingameistari, Ólafsfirði. Skírnir Jónsson, bóndi, Skarði, Grýtubakkahreppi. Óli Þorsteinsson, útgerðarmaður, Þórshöfn. Friðgeir Steingrímsson, hreppstjóri, Raufarhöfn. Svanhildur Björgvinsdóttir, kennari, Dalvík. Benjamín Baldursson, bóndi, Ytri-Tjörnum, Öngulsstaðahr. Snorri Ólafsson, yfirlæknir, Kristnesi. F-LISTI - SAMTÖK FRJÁLSLYNDRA OG VINSTRI MANNA Kári Arnórsson, skólastjóri, Reykjavík. Andrés Kristjánsson, fræðslustjóri, Kópavogi. Eiríkur Jónsson, verkfræðingur, Akureyri. Jóhann Hermannsson, umboðsmaður skattstjóra, Húsavík. Hörður Adolfsson, viðskiptafræðingur, Skálpagerði, Eyjafirði. Ingólfur Árnason, rafveitustjóri, Akureyri. Gylfi Þorsteinsson, sjómaður, Raufarhöfn. Úlfhildur Jónasdóttir, húsmóðir, Húsavík. Arngrímur Geirsson, kennari, Skútustöðum, Mývatnssveit. Margrét Rögnvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri. Rúnar Þorleifsson, sjómaður, Dalvík. Guðmundur Snorrason, bifreiðastjóri, Akureyri. G-LISTI - ALÞÝÐUBANDALAG Stefán Jónsson, kennari, Laugum, Reykjadal. Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari, Akureyri. Angantýr Einarsson, skólastjóri, Raufarhöfn. Jóhanna Aðalsteinsdóttir, húsmóðir, Húsavík. Guðlaugur Arason, sjómaður, Dalvík. Líney Jónasdóttir, starfsm. verkalýðsf. Einingar, Ólafsfirði. Jón Þ. Buch, bóndi, Einarsstöðum, Reykjahverfi. Þórhildur Þorleifsdóttir, leikkona, Akureyri. Kristján I. Karlsson, bifvélavirki, Þórshöfn. Erlingur Sigurðsson, háskólanemi, Grænavatni, Mývatnssveit. Helgi Guðmundsson, trésmiður, Akureyri. Jón Ingimarsson, form. Iðju, fél. verksmiðjufólks, Akureyri. M-LISTI - LÝÐRÆÐISFLOKKUR Tryggvi Helgason, flugmaður, Akureyri. Matthías Gestsson, myndatökumaður, Akureyri. Haraldur Ásgeirsson, forstjóri, Akureyri. Akureyri 31. maí 1974. Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra Ragnar Steinbergsson, hæstaréttarlögmaður. Jóhann Skaptason, sýslumaður. Guðmundur Þór Benediktsson, fulltrúi. Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri. Jóhannes Jósepsson, skrifstofumaður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.